Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 11
í REYKJAVlK: I Utankjörstaðaskrifstofa A-listans er að Hverfisgötu|4. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—22£ — helga daga kl. 14—13. — Símar skrifstofunnar.Jjru 13202 og 13209. — Skrifstofustjóri: Jón Magnússon! • Stuðningsfólk A-lisians! Hafið samband við skrif- •ItM* stofuna og látid vita um kjósendur, sem verða verandi á kjördag. Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð fyrir Breiðhrjits- hverfi. Skrifstofan er aö Fremristekk 12. — Sími 83tÍ0. — Opið frá kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Vilhelm Jú^ son. Kosningaskrifstofa fyrir Árbæjarhverfi, Langh^ts- hverfi, Breiðagerðishverfi og Álftamýrarhverfi hefyr verið opnuð að Grensásvegi 12. — Skrifstofan er opjji virka daga kl. 17—22.. — Símarnir eru 84530, 84522 ó]» 84416. — Skrifstofustjóri: Lars Jakobsson. ______________________ -I y ■V Skrifstofa Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, er opiíi alla virka daga frá kl. 9—22. — Símar skrifstöfunnaf eru 15020, 16724 og 19570. — Skrifstofan veitir allar upplýsingar og þar er aðsetur kosningastjórnar. — Framkvæmdastjóri: Baldur Guðmundsson. Kosningaskrifstofa fyrir Austurbæjar-, Hlíðar- og Laugarneshverfi hefur verið opnuð í Brautarholti 26. — Símar 12097 og 12432. — Skrifstofan er fyrst um sinn opin kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Guðmundur Karls- son. Skrifstofa hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Skrifstofan er í Alþýðuhúsinu í Hafnorfirði. — Sími 50499. — Hún verður opin kl. 13—11 ** 20,30—22. — Skrifstofustjóri: Finnur Stefánsson. Skrifstofa hefur verið opnuð í Kópavogi. — Skrifstofan er að Hrauntungu 18. — Sími 43145. — Hún verður opin virka daga kl. 14<—22, helga daga kl. 16—19. — Skrif- stöfustjóri: Þráinn Þorleifsson. Alþýðuflokksfólk og annað stuðningsfólk A-listans um land allt. Hafið samband við kosningaskrifstofur eða trúnaðarmenn Alþýðuflokksins á hverjum stað og veit- ið upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningastarf inu. Þeir, sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjördag eða fyrir kjördag, eru vinsamlegast beðnir að láta skrá sig hjá skrifstofunum eða hjá trúnaðarmönnum flokksins. VESTURL ANDSKJÖRDÆMI: Skrifstofa hefur verið opnuð á Akranesi, á Vesturgötu 53, í Félagsheimilinu Röst. — Skrifstofan er opin kl. 17—22. — Síminn er 93-1716. — Skrifstofustjóri: Helgi Daníelsson. VESTFJ ARÐARKJÖRDÆMI: Skrifstofan á ísafirði er í Alþýðuhúsinu v/Norðurveg. Hún er opin kl. 9—19 og 20—22. — Síminn er 94-3915. — Skrifstofustjóri: Finnur Finnsson. — Sími heima 94- 3313. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Skrifstofan á Siglufirði er að Borgarkaffi. og er opin kl. 17—19. — Sími 96-71402. — Skrifstofustjóri: Jóhann Möller. SJÁLFBOÐALIÐAR: Þeir stuöningsmenn A-listans, stm vilja starfa fyrir hann á kjördag eða við undirbúning kosninganna fram til þess tíma, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020, 16724 og 19570. Stuðningsmenn! — Vinnan fram að kosningum og á kjördegi getur haft úrslitaáhrif um niðurstöður kosn- inganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu að treýsta á sjálfboðaiiðastarf. Vinnum Alþýðuflokknum og jafnaðarstefnunni! — Fram til sigurs fyrir A-listann. BI'LAR Á KJÖRDAG: Þeir stuðningsmenn A-listans, sem vilja lána bíla sína á kjördag, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Alþýðuflokksins við Hverfisgötu, símar 15020, 16724 og 19570 og láta skrá þar bíla sína. Það ríður á miklu, að A-listinn hafi yfir nægum bílakosti að ráða á kjördegi. — Stuðningsmenn! — Bregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar! Skrifstofan á Sauðárkróki er í Sjálfsbjargarhúsinu. — Sími 95-5465. — Hún er opin kl. 17—18 og 21—22. — Starfsmenn skrifstofunnar: Magnús Bjarnason, sími heima 95-5161, Jón Karlsson, sími heima 95-5313. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Skrifstofan á Akureyri er á Strandgötu 9. — Símarnir eru 96-21602 og 96-21603. — Skrifstofan er opin virka daga kl. 10—22 og sunnudaga kl. 13—21. — Skrifstofu- stjóri: Jens Sumarliðason. AUSTFJARÐAK JÖRDÆMI: Skrifstofa hefur verið opnuð á Egilsstöðum og er hún opin frá kl. 10—12 og 17—20. — Skrifstofan er að Tjarn- arbraut 11. — Síminn er 97-1190. — Skrifstofustjóri: Gunriar Egilsson. RE YK J ANESK JÖRDÆMI: - j Skrifstofa hefur verið opnuð í Keflavík. Skrifstofan er að Hringbraut 93. — Sími 92-1080. — Skrifstofan verður opin kl. 10—22. — Skrifstofustjóri: Sæmundur Péturs- son. SUDURLANDSK JÖRDÆMI: - - NU Skrifstpfa hefur verið opnuð í Vestmannaeyjum í Val- höll við Strandgötu, opið kl. 17—19 og 20.30—23. — Síminn Sí ' 98-1060. — Skrifstofustjóri: Reynir Guð- steinsson. „RÁNIБ . (1)^ einhvern hátt öðru vísi en upp- haflega var að stefnt. Einnig; hefur ráðuneytið óskað, að aðil- arnir, Seðlabankinn og alþýöu- samtökin, geri tillögur um breyt- ingar á lánaákvæðunum, ef at- huganir gefa þar tilefni til. Þetta kemur m.a. fram í frétta- tilkynningu frá félagsmálaráðu- neytinu, sem Alþýðublaðinu barst í gær, en, eins og kunnugt er, hafa allmiklar umræður spunn izt að undanförnu um gildandi ákvæði um vísitölubindingu hús- næðismálasjórnarlánanna. í tilefni af þeim umræðum bendir ráðuneytið m. a. á í frétta- tilkynningunni, að vísitöluákvæð in voru tek'n upp í fullu sam- ráði við 1 .unþegasamtökin á ár- unum 1934 og 1965. Með stór- hækkunum íbúðarlánanna, sem þá voru gerðar, voru vextir jafn- framt lækkaðir um 4% um leið og vísitöluákvæðin voru tekin upp. Segir í fréttatilkynningunni, að sú vaxtalækkun hafi verið miklu þyngri á metunum fyrir liúsbyggjendur, en sú hækkun, sem vísitöluákvæðin hafa haft í för með sér. Sem dæmi er nefnt, að lántakandi, sem fékk 200 þús. kr. íbúðarlán árið 1964 hefði 1. maí 1971 verið búinn að greiða í vexti og afborganir kr. 124.393 samkvæmt eldri kjörunum þar, sem vísitöluákvæði voru ekki, en vextir 4% liærri en nú. Sami lántakandi hefði á þessum tíma- bili liins vegar aðeins þurft að greiða kr. 104.910 samkvæmt nú- verandi Iánakjörum og hefði því hagnast á þeim um kr. 19.483, — eða 10% af upphaflegu láns- - fjárhæðinni. Þá víkur ráðuneytið einnig að greinargerð Þóris Bergssonar, tryggingafræðings, um lánakjör- in, en liún liefur verið megin- uppistaðan í þeirri g-agnrýni, sem fram hefur komið síðustu daga. Segir ráðuneytið þær upplýsing- ar mjög villandi og sé byggt á þeirri augljóslega röngu aðferð að bera sainan áhrif kauphækk- unar á tekju eins árs annars vegar, en hækkun láns, sem á að greiðast á 25 árum, hins veg- ar. Setur ráðuneytið í fréttatil- kynningunni fram dæmi, þar sem niðurstöðurnar stangast ger- samlega á við fullyrðingar Þóris Bergssonar. í því dæmi kemur m.a. í ljós, að með t.d. 28,5% meðalkauphækkun til vesrka- manna og iðnaðannanna, en slík hækkun varð á árinu 1970, verð- ur árleg tekjuaukning þeirra kr. 88.400,00 og hafi viðkomandi skuldað 500 þús. kr. húsnæðis- málalán verður hann aðeins að taka á sig viðbótarútgjöld þetta ár vegna vísitölubindingar láns- ins að fjárhæð 4.173 kr., — en það er um 4,7 % af tekjuaukn- ingu lians. — 1 Laugardagur 29. maí 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.