Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 12
 I 29. SEPTEMBER Fangetsismálin smm SeNDlBÍLASrÖÐlNHf ■KÉÍWkI£:S; □ Líkur benda til Þess, að á þessu ári munum við íslend- ingar græða u,m eða yfir eitt Jnisund milljónir króna á verð hækkununum, sem orðið hafa á nokkrum fiskútíjutningaaí'- urðum okkar á Bandaríkja- markaði. Er þá miðað við, að við seljum sama magn af þess um afurðum til Bandaríkjanná og í fyrra og núverandi verð á þessum afurðu.m haldist ó- breytt út árið. Telja fiskselj- endui' þó allt eins miklar lík- ur á, að verðiö . kunni að hækka eitthvað meir og tekjur okkar íslendinga því enn að stíga. En eins og horfir virð- ast það vera um þúsund millj ónir, sem við fáum aukalega í ckkar hlut vegna verðhækk- unarinnar. Nýlega var íiá því skýrt í blöðum, að verðið á þorsk- blokk á Bandaríkjamarkaði hafi hækkað úr 30 ceiitum pundið, eins og verðið var um mitt ár í fyrra, í 45 eent mi. Alþýðublaðið reyndi að afla sér upplýsinga um, hvað þessi verðhækkun þýddi f auknrm tekjum fýrii þjóðarbúið og kcmst að raun um, að hér cr um að ræða u. þ. b. eitt þús- und millj. kr. tekjuauka. Á árinu 1970 seldu fslend- ingar til Bandaríkjanna alls 21,440 tonn af blokkfrystum fiskflökum og fengu fyrir þá sölu um 1166 m. kr. Á rniðju ári 1971 höfðum við seli Bandaríkjamönnum 7.872 tonn af þessaii sé.’nu alurð og feng ið fyrir söluna um 570 m. kr. Líklegt er talið, að á þessu ári munum við selja til Banda ríkjamna svipað magn og i fyrra af blokkl'rystum þorsk- flökum. Samkvæmt upplýsing- um Tímans í gær fáum við nú í okkar hlut um 964 dollara fyrir hvert tonn, se,m við selj- um af fiskblokk til Bandaríkj anna. Taltist okkur á seinni helm- ingi ársins 1971 að selja þang að þau rösku 13.500 tonn, sem á vantar til þess að selt sé sama magn og í fyrra, en all- ar líkur benda til þess að svo verði, og verðlag haldist ó- breytt munum við fá í heildar tekjur í ár fyrir sama magn þorskblokkar og við seldum í fyrra um 1707,9 m. kr. eða um 539 m. kr. meir, en við Frarnh. á bls. 8. FISKVERÐSHÆKKUNINIUSA SKIIAR OKKUR1000 MILUÓNUM ■ EKKI STÆRRI OLIUSKIP □ Síðan Einar Ágústsson lýsti því yfir opinherlega, að ríkis- stjornin mundi b:eita sér fyrir því að sett yrði 100 mílna mengunar- lögsaga við landið, hefur sú spurn ing vakr-að hvort innan þessara marka .fari Xrarn einhyerjjr flu^n. ingar sem valdið gætu mengun. Hefur athygli manna m. a. beinzt að hinuim risastoru oiíuíjutnin.ga skipurn sem um heimshöfin sigla. „Þessi risastóru olíuflutninga- skip s.'gla langt fyrir sunnan land 18, ■ AfSi fíe .ekki. meii'i. iiætta á mengun, frá þeim hér en ann- arsstaðar," sagði Hjálms.r R. Bárðarson siglingarmálastjóri þeg' a.r blaðið ba>r þatta mál undir hann. Hjáimar bætti því við..að,megn-. ið a£ þeim skipum sem flyttu olíu til Bandaríkjanna færu suður fyrir Afríku, en þau skip sem sigla yfir Atlantshafið fara . eftir ákveffinum siglingaleiðum sem þggía, laag t' ftíhí .suunau, laadið.. VELT VÖNGUM □ Hugmynd að nýju gæzluvarð haldsfangelsi hefur verið til at- hugunar hjá skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar að .undan- fömu og kæmi það fangelsi þá í stað Hegningarhússins við Skóla vörðústíg, að því er Jón Tóm- asson skrifstofustjóri borgarinn- ar sagði í viðtali við blaðið í gær. Það er að ósk ðómsmálaráðuneyt isins, að skipulagsnefndin er að nthuga Þessi mál, Jón sagði, að á bessu stigi máisins væri það að- eins staðsetningarmálið, sem snéri að borginni, en sú hugmynd væri til athugunar hvort ekki væri rétt að byggja fangelsið inn an borgarmarkanna. Auk þess sem þetta hús leystl gamla Hegningarhúsið af hólmi, sem er fyrir löngu orðið ófull- nægjandi, yrði nýja fangelsið það stórt, að það tæki við öllum gæzlu varðhaldsföngum næstu ára. — Þyrfti þá ekki lengur að senda þá á Litla Hraun. Varðandi bygg inga- og reksturskostnað þessa nýja fangelsis, taldi Jón eðli- legt, að fleiri sveitarfélög en Reykjavík tækju þátt í kostnaðin um þó að því yrði hugsanlega val inn staður í Rrykjavík, og að sjálfsögðu myndi ifkið greiða stór an hluta kostnaðar. Jón Thors hjá dómsmálaráðu- neytinu, sagði í viðtali við blað- Framhald á bls. 11. SENDIMENN FRÁ AFRÍKU □ Sendinefnd frá sameiningar- bandalagi Afríkuríkja, er væntan leg hingað til iands 2. október og mun hún hafa tveggja daga við- dvöl. Formaður nefndarinnar er forseti Máretaníu, en auk hans koma sex utanríkisráðherrar ann arra Afríkuríkja og fleiri embætt ismenn. Nefndin kemur frá Bandaríkj- unum á ieið sinni til Evrópu, en tilgángur ferðarinnar er að hehn sækja öli aðildarríki Atlantshafs- bandalagsins ásamt Sviss og Jap- an til að ræða vandamál Afríku og Ieita stuðnings. Á íslandi mun . sendinefndin ræða við ríkisstjórnina. sitja boð forseta íslands að Bessastöðum og síðar boð rikisstjórnarinnar. ~r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.