Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 11
1.11. FÉLAGSSTARF Kvenfélag Laugarnessóknar, Funduir verður haldtan mánu daginn 1. nóv. kl 8,30 í fundar- sal kirkjunnar. Stefnunn Finn- 'bagadóttiir talar um orlof hús- mæð'ra. Tónlist. Kaffidrykkja o. íil. Félagstoonur fjölimjannið og tak ið með ykkur gesti. —Stjórnin. LÆKNASTOFUR Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 9 — 12. símar 11680 og 11360. MINNINGARSPJÖLD 'Minningars'pj'öld líknarsjóða Dómkirkjiunin'ar eru afigreidd hjá Bótoabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Vlerzlunin Emma, Skólaýörðustíg 5, Vieirzlundn Rieyniimielur, Ðræðfa borgarstíg 22 og prestkonunum. Ncskirkja Ferming o'g altarisganga kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur pilta o,g stúlkna 13 til 17 ára mánudagskivöld M. 8.30. Opið hús ffá tol. 8. Sér-a Frank M. Hal'Idórsson. Bræð 'ó'psr LangholtsrJafnaðar Munið fundinn þriðjudagstovöld 2. nóv. kl. 8.30. — Stjórnin. Félagsstarl eldri borgara Tónabæ Á morgun briðjudag hefst i.anda vinna og föndur kl. 2 e. h. Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Hiáteigssóiknar heldur s'kemmtifund í Sjómannaskólan um þriðjudaginn 2. nóv. Spiluð verður íé'la.gsvist. Féiagskonur taíkið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Rsykja VIK stendur fyrir Pfaff-sníðanám- skeiði er hefst 8. nóv. Allar upp lýsingar hjá Halldóru Jónsdóttur á skrifstofu Alþýðuflokksins, sím ar 15020 og 16724. — Stjórnin Kvenféiag Háteigssóknar. ' Gefur öldruðu fólki í sókninni, ■kost á- fótsnyrtingu gegn vægu igjldi. Tekið á móti pöntunum í síma 34103. milli kl. 11—12 á miðvikudögum. framhöld LEIKDOMUR Í4) i grín og alvara toguðust a| í stað þess að mynda samstilita og sannfærandi heild. j Guðrnuindiuir Pálsson jlé k furðufuglinn Harry af ísmeygi-" l’egu skopskyni og náði ol't fneð einfölduim tilburðum að gefa til kynna það-siem máli skipti, en einhvernwegi n n fannst mér samt vanta merg í IþAssa persónu, eitthvert jarð‘s|m- band sem gerði hana lifaþdi og raunverulega. Töffarana léUtu fimm unÉir menn sem voru yíirlratt átoafl'ega frísklegir og íieg- undarh.reinir. Minnsta hldt- verkið1, Colin, lék Jpn Þórissön leikmyndagerðí|r- maður og brá upp furðju- glöggri mynd af síðhærðúm auðnuleysingja, þó framisögji- in-væri kannski ekki uppá þiið al'lrabezta, enda hefur haajm víst hvoi'ki lært leiklist ,þð ráðj né fengjzt við að leil|a. Borgai- Garðarsson kom frájm í óhu'gnanlegu mennsku gejjvi í túlkun sinni á Mike, sqm var í sannleika ótrúlega an’d- styggiileg mamngerð. Haraid G. Haraldssom dró sömUilstSjis upp hrollvekjandi mynd jaf hinum kaldriíjaðá Pete, mesta höirtoultóli ihópsins. Sigurðíir Karlsson' lék slöttólfimn Barrý, stóran, fílendan og beldu'r eip- faldan, en þó orðheppinn, óg sköp mjög sivo lifandi dg miiínnisstæffia iWanngerff. Ég líþf lengi undrazt hversvegna Si:|- urður Karlsson hefur ekki'vef- iffi láfiiran leika meira en raifn her vitni', því hann á gáfuna óimælda. G.uðimiundur Magnús- sion lék höifuffipaurinn Fred, aðaltöflfarann, manmimm sem allt snýst um, og e-r það hlut- verk bæffij margbrotið og vandasamt ekki síður en hlut- vsirk Lens. Guðmurndur túlk- aði þaffi af uimtalsverðu ör- yggi og var ekki sízt sannfær- andi í hörku sinni og ósveigj- anleik, en í vieið.iatriðinu var ekki örgrannt um að brygði fyrir fölskum tómum. Þetta er án iefa hezta fra'mmistaða Guðm'u.ndar til þessa. Hrafnhildur G-uffimiuindsdótt- ir kom fram í örljtlu hlutverki, Liz í .einu af þrettám atriðumj FUNDURf YKJAVfK Kvenfélag AlþýSuflokksins í Reykjavík heldur félagsfund í kvöld, mánudag 1. nóv. í ISnó og hefst fundurinn kl. 20.30. Gestur fundarins verður Benedikt Grcndal, alþm., og mun hann ræða um stöðu Alþýðuflokksins í stjórnmálum. Félagskcnur eru hvattar til að niæta vel og stundvíslega. leikisms og gerði því viðun- • ahdi skil. ___ Leikmynd Steinþórs Sig- urðssonar, ofureinföld og að mestu í gráu með ívafi af . snjáðum brúnum lit, var mjög viðeigandi umgerð um það hieilvíti sem leikurinn hrærist i Kr sérstök ástæða til að minnast á þátt 'sjónvarpsins í l'eiknuim og hve vel sá vandi var að hendi leystur. IÞýðing Úlfs Iljörvars fannst mér imátulega enskuskotin, málfarið liðugt, eðlilegt og mjög í þei-m dúr sem tíðkast rneðal unglinga nú um stund- ir. Þetta ,,slangurmál“ er stað- reynd sem ekki verður horft framhjá, og það hlýtuir í vax- andi mæli' að ryðja sér til rúms í leik'húsinu. Sigurður A Magnússon. benndur við slí'kar aðstæður. Breiðabliksmenn 'börðust vel sem áður, og í, markinu hafa þeir pilt, sem virðist taka fram förum m'eð hverjum leik, Ólaf Hákonarson. Ásgeir var beztur Framara eins O'g svo oft áðuiv og Ómar Arason var sterkur í vöminni. — SS. — þá eiga sömu aðiljör — fiskseljendur þ.e. sjómenn og útgerðarmenn, fymtir alll'a að njóta þess, rétt eins og þeir urðu fyi-stir alh'a að þola verðlækkunina. GOÐÆRI (2) (6) STRÆTO_________________________ istóran glerhýsinu eða jafnvel eins stóran og' þakið, Það er 550 — 900 fermetrar. Víða er- lendis hafa verzlunar og þjón- us't'umiðstöðvar verið skipu- 'lagðar í tengslum við umferð- ■'artorg og eru þær of-t neðan- jarðar, þegar byggingarað- staða á annan há'tt er tak-mörk uð. Jarðvegur, og þar með kostnaður við uppgröft, mundi einnig hafa áhrif á þetta. En ef grafið yrði út fyrir stóram kjallara mætti. hugsa sér, að stofnað yrði hlutafélag um þá aðstöð'U, er þar myndaðist. — LEEDS Í9) enda lítil mótstaða lijá New- castlfe um þessar miumdir. Eina mairk leiksins kam á 16. min- útu, og var Alan Ball þar að verki. Southampton oig WBA geirðu jafniteifli 1:1 Mike Chaninon skoraði Úr vítaspyrnu og As'a Hartford jafnaði sið- art. fyrir Albion. í seinni háilf- le.ik . mis'notað' Channon svo víts'spyrnu. Leieester cg Chels ea gen’ðu einnig jafintefli 1:1. PetS'r Osggod gerði rnark Chelsea em Alan B.irohienaíhall miarik Leiesster. Birchehall er neyndar gaimall Cheösea Ifeik- nira'li'jr. Þá er rétt að noimm.'íSt ... á. e-,n eitt iafntiefh'ð, Coven+.ry op; WO'1v°s gerðu 1:1 jafn'tsfli. Willie Carr skaraði fyrir Cov- entry en Frank Munro fyrir Wolwes. An-ieirral sigraðí Ipswioh 2:1, . og kornu öll micirkin á síðustu 15 mfmiútiuinium, Radford skor aði í'yrst fyrir An'senal, Mick Hi 11 jafinaði, ein Oharlie Geongé skoraði siguirmian'k Arsenal. í 2. deild hiefuir Norwích for ystuinía. Rourmmout'h hefuir fov ystu í 3. deild og Southport forystuina í 4. deild. í Skot- lardí Fir Aberdpen í feikiiar- stuði, signaði nýbakaðla deild ' "* p.nrp'stara Pat’’íck Thistle á Irtuga.rdolg’ini.n 7:2. og lifefur-ni1 öruvga foryrttú’ í 1. deildinni skozku. — SS. RRETOARLTK (9) var því í höf.n, en. sá .sigur Var alls ekki sanngjarn. Varla er hægt að telja upp einstaika leilcmenn, því leiknr- inn var ákaflega tilviljunar- búin-til, og höfum gert, að taka. á okkuir byrðar O'g erf- iðleika — stunidarienfið'leika — þá viljum við ein.nig njóta ávaxtanna af því þegar vel gengur. Þegar nú allt frá miðju s.l. ári hefur tekizt að klífa úr þeim öldudal, s'em við kom umst í vegna utan að kom - andi áhrifa, uim markaðsverð á aðal útfluitninigsvöru okk- ■ar fiskafurðum og fá á henni tvöfaldað verð á þrem áram Viljum sannleikann á hverjum tíma Á hverjum tíma við hvaða aðstæður sem er að etja, verður að segja fólki sann- leikann. Ráð'herrasbólar eru ekki aðeinis til að sitja í' þegar af utan að komandi ástæðum 'gengur vel. — Heldur einnig þegar af sömu ástæðum í móti blæs. — Þá reynir á hvort m'enn vilja og hafá kjark til að kaupa búsetu á íslandi. — Af framangreind- um ástæðum gerum við; nú auknar kröfur um hækkaða lágmarkstryggingu o'g hækk- að fiskverð. Á þe-isum kröfum verður staðið. — Sjómaður. HOSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS Eindaginn 1. febrúar 1972 fyrir lánsumsóknir vegna íbúða í smiðum Hú snæ ði smál'astofnu’nin veíkur athygli hlut- aðeigandi aðila á n’eðangreindíum atriðum: 1. Einstakl’ingar, er hyggjast hefja bygg- ingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta ári, 1972, og vilja kioma til greina við veitingu lánsloforða á því ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindulm veðstað -oig tilski'lldJum gögn- um og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1972. ! 2. Framkivæmdaaðilar í byggingariðnaðin- um er hyggjast sækja um framkvæmdal’án til í’búða, sem þeir hygigj'aist byggja á næsta ári, 1972, sku'lu gera það með sérstákri um- 'sókn, er verður að ber’ást stofnuninni fyrir 1. febrúar 1972, end'a hafi þeir ekki áður isótt ulm sltíkt lán til sömu íbúðn. 3. Sveitarfélög, félagssamtök, einstakling- ar og fyrirtæki, er hyggj'aist sækja um lán til byggingar léiguíbúða á næsta ári í kaupstöð- um, kauptúnum og á öðrum skipu'lagsbundn- ium stöðulm, skuHu gera það fyrir 1. febrúar 1972. 4. Þeir, sém nú eiga óafgreiddár lánsum- sóknir hjá stofnuninni, þurfa eklki að endur- nýja þær. 5. Umsóknir um ofangreind lán, er berast e'ftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánglóforða á næsta ári. Reykjavík, 29. október 1971, HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77; SÍMI22453 Mánudagur 1. nóv. 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.