Alþýðublaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 4
FYRSTAFLUG- MÖÐURSKIP SOVÉTMANNA FERDBUlÐ Á NÆSTA ÁRI Bandarlska tlmaritiö „Flug- vikan” hefur birt mynd af fyrsta flugmóöurskipi Sovétrlkjanna, sem nú er veriö aö byggja I borg- inni Mikolajev viö Svartahafiö. Jafnframt birtir timaritiö upplýs- ingar um það, aö skipiö veröi 46 þúsund tonn aö stærö, en þaö þýö- ir, aö þaö er I sama flokki og bandarlska flugmóöurskipiö „Midway”, sem ber 75 flugvélar. Blaöiö skýrir einnig frá þvl, aö þetta nýja flugmóöurskip veröi búiö loftvarnareldflaugum bæöi i skut og stefni og loftvarnarfall- byssum á bæöi borö. „Flugvikan” skýrir einnig frá þvl, aö sovézki sjóherinn eigi nú tvö þyrlumóöur- skip. Bandarlskar heimildir, sem vel þekkja til, telja, aöfyrsta sovézka flugmóöurskipiö muni aö öllum likindum fara I reynslusiglingar i byrjun næsta árs, en veröi ekki tekiö endanlega I notkun fyrr en 6 mánuöum sföar. Sömu heimildir segja, aö á næstu 10 árum muni sovézki sjóherinn aö öllum likind- um veröa búinn aö koma sér upp 8 sllkum flugmóöurskipum eöa jafnvel enn nýtlzkulegri skipum af sllkri gerö. Strompur á ekki heima við stýrið fremur en stútur Beykingamenn stofna hellsu þeirra, sem ekki reykja, I tals- veröa hættu, aö sögn lækna, er sátu fund Reykinga- og heilsu- gæzlunefndarinnar I Köln I V- Þýzkalandi I nóvember-mánuöi siöastliönum. Tóku þeir sem dæmi, aö einbeiting ökumanns væri mun minni þegar farþeg- arnir i bil hans sætu aö reyking- um. Dr. Friedhelm Postheine frá Nordhorn kvaö upp úr meö þaö, aö lögfræöingar ættu aö rannsaka hvort eöa ekki reyk- ingar meöal þeirra, sem ekki eru reykingamenn, gætu talizt til „heiisutjóns, sem vanræksla og kæruleysi veldur”. Josef Matker, prófessor I Köln, spáöi þvl, aö hver sá, sem reykir 10 slgarettur á dag I 20 ár, væri nokkurn veginn viss um aö fá krabbamein I önd- unarfærin. Hann lýsti þvi einnig yfir, aö nær óhjákvæmilegt væri aö illkynjaöar meinsemdir sigldu I kjölfar reykinga á 40 þúsund sígarettum. Matzker er svo vel aö sér, aö hann getur metiö nikótln-neyzlu útvarps- þular með þvf aö hlusta á rödd hans og honum dugir aö Hta einu sinni á kverkar sjúklings, til þess aö segja honum hve marg- ar slgarettur hann reykir á degi hverjum. (Franskfurter Allgemeine Zeitung fur Deutschland, 28. nóvember 1972). c Íur.-Tfwv** „Hvernig var þetta eiginlega áður en þeir sömdu um frið, mamma?" STARFSLEIÐI VELDUR unicniADi puuuw nClLOU I Arl I BANDARIKJUNUM Amerikumenn eru aö veröa al veg hundleiöir á störfum slnum og þaö hefur skaöaö heilsufar þeirra, og minnkaö afköst, aö þvi er opinberar rannsóknir herma. Óánægja meö ævistarfiö hefur nú brotizt út meöal „hvltflibba- manna” og yfirmanna, sem nú fá aö reyna i fyrst sinn þann dapur- leika, sem „bláflibbamenn” og verkamenn, sem vinna llkamlega erfiöisvinnu, hafa lengi mátt þola, segir I skýrslunni. Rannsóknirnar voru fram- kvæmdar af stjórnskipaöri nefnd og varö niöurstaöan sú, aö „leiö- inleg, sl-endurtekin, aö þvl er viröist tilgangslaus störf, sem fela f sér litla sem enga hvatningu eöa sjálfræöi, valda nú óánægju meöal fólks I öllum starfsstétt- um”. Rannsókn á högum allra stétta þjóöfélagsins leiddi I ljós, aö þaö, sem mest um varöar fyrir Amerlkumenn er, aö starfiö sé á- hugavekjandi. Launakjör voru FRA HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS TILKYNNING TIL VESTMANNAEYINGA Umboðsmaður ykkar hefur aðsetur í aðalumboðinu Tjarnargötu 4. Sími 25665, frd kl. 9 til 18 daglega. SV/EIIMBJÖRIM HJÁLMARSSDN Umboðsmaður Happdrættis Hdskóla Islands. Heimasími 53469. ’tiltölulega neöarlega á óskalist- anum. Til þess aö undirstrika umfang starfsleiöans þá er vitnaö I aöra rannsókn, sem sýndi, aö flestir Amerikumenn myndu velja sér önnur ævistörf ef tækifæri byöist og þeir gætu byrjaö llfiö aftur. Mest var ánægjan meö ævi- starfiö hjá háskólaprófessorum (93% ánægöir), stæröfæröingum (91%), læknum (89%) og llffræö- ingum (89%). Óánægöastir voru ófaglæröir verkamenn i bifreiöa- iönaöinum, en af þeim voru aö- eins 16%, sem myndu hafa valið sama starfiö aftur. Þá segir einnig I niöurstööum rannsóknarinnar, að starfsleiöi og starfsþreyta valdi skertri llk- amlegri og andlegri heilsu og aukningu I félagslegri og stjórn- málalegri firringu, ofbeldis- hneigö, afbrotagirni og misnotk- un áfengis og eiturlyfja. Starfs- leiöi getur leitt til hjartasjúk- dóma, segir I niöurstööum rann- sóknarinnar. UR U(j SKARIGHIFIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVORÐUSTIC 8 OANKASTRÆ Tl 6 : Askriftarsíminn er ! 86666 o Fimmtudagur 8. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.