Alþýðublaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 2
Karlmaður fæddur í DREKAMERKI, 23. október-22. nóvember. Karlmaöur sá, sem fæddur er I þessu merki, er oftast nær dug- mikill, skaprlkur og fylginn sér, og liklegur til þess aö konur dragist aö honum. Hann er oft háöur sterkum tilfinningasveifl- um, annaöhvort I sjöunda himni eöa dýpst niöri, en ekki neinn þægilegur meöalvegur. Astir eru þeim hin mesta nauösyn, og án kvenmanns eru flestir Drekamerkingar oft og ttöum naumast meö sjálfum sér. Þeir eru oft gæddir heitum ástrlöum og sterkum fýsnum, yfirleitt trúir eiginkonum sinum og vilja þá allt á sig leggja til þess að þær séu hamingjusamar og njóti öryggis I skjóli þeirra. En þó aö þeir sýni eiginkonum sln- um þannig alla umhyggju, geta þeir veriö ráörlkir viö þær og gert til þeirra afsláttarlausar kröfur. Þaö er ekki einungis aö þær veröi aö endurgjalda ást þeirra I fyllsta máta, heldur veröa þær aö auösýna viöur- kenningu í hvlvetna og helzt aö hrósa þeim ómælt, eigi þeir aö njóta hamingju I hjónabandinu. Þar sem þeir eru oftast nær stoltir og sjálfselskir, þola þeir aftur á móti ekki neina gagn- rýni. Þeir eiga þaö til aö fá þunglyndisköst og gera bæöi sér og sínum llfiö erfitt og leitt, ef þeir njóta ekki .þeirrar athygli og viöurkenningar, sem þeim er ósjálfráö þörf á. Enda þótt þeir séu eiginkon- um slnum trúir, geta þeir veriö harla eigingjarnir og tor- tryggnir. Sjálfir eru þeir lausir viö allt daöur, og sýni eiginkona þeirra eöa unnusta áhuga gagn- vart öörum karlmanni, geta þeir oröið óöir af afbrýöisemi. Og vegna skaprikis sins geta þeir reynzt þeim karlmanni grimmilega hefnigjarnir, sem þeir telja aö hafi reynt aö koma sér inn undir hjá konu þeirra eöa unnustu. Til eru þeir Drek- merkingar, sem glata gersam- lega allri stjórn á sér, þegar reiöin og afbrýöisemin gripur þá, og eru þá til alls líklegir gagnvart þeim, sem þeir telja sig eiga sakir viö. Yfirleitt er fjölskyldan Drekamerkingi mjög mikilvæg, hann sýnir henni alla ást og um- hyggju, en sökum ráörlkisins getur eigi aö siöur veriö öröugt aö halda friöi og samræmi á heimili þeirra. Þaö er til dæmis mjög hætt viö aö þeir reynist börnum slnum of strangir og kröfuharöir, enda ætlast þeir til þess aö öll fjölskyldan lúti boöi þeirra og banni I einu og öllu, andmælalaust. Aftur á móti leggja þeir riflega til heimilis- haldsins, og beita kröftum sín- um óspart til þess aö fjölskyldan búi viö sem bezt kjör og beztan aöbúnaö. Þessi umhyggja þeirra veitir fjölskyldunni óneitanlega mikiö öryggi, enda þótt hún sé ekki alltaf jafn ánægö meö aö veröa aö hlita ofrlki slikra heimilisfeðra. Karlmaður fæddur í Drekamerki og kona fædd í HRÚTSMERKI, 21. marz-20. apríl. Þaö er ekki óliklegt aö þau tvö laöist mjög hvort aö ööru, en eigi aö síöur eru þaö mörg vand- kvæöi sem þau yröu aö sigrast á áöur en sambúö þeirra gæti oröiö hamingjusöm. Bæöi mundu þau vilja öllu ráöa á heimilinu, hvorugt þola aö þeim væri sagt fyrir verkum. Hún er oftast nær mjög sjálfstæö og vill fara slnu fram, mundi aö minnsta kosti ekki taka þvl þegjandi aö veriö væri aö skipta sér af þvl, sem hún telur sln einkamál. Ráöriki hans hlyti aö draga úr frjálsræöi hennar og mundi henni þá finnast sem fjötur væri á sig lagöur og kunna þvi illa. Þar sem hún er oft glæsilegur kvenmaður, og á þaö til aö vilja sannfæra sjálfa sig um þaö meö þvl aö eggja þá karlmenn til daöurs sem hún umgengst, er æriö hætt viö þvi aö afbrýöisemi hans léti ekki á sér standa, I stab þess aö honum bæri aö hafa taumhald á skaps- munum slnúm og tilfinningum og láta hana finna að hann treysti henni gersamlega. Og þó aö hún sýndi honum allt sitt ástriki, þá á hún naumast til þann ofsa I atlotum, eöa fýsna- bruna, sem hann krefst. En fyrst og fremst er þó þaö, sem þau þyrftu aö sigrast á, hve bæði eru ráörík og hneigö til aö fara slnu fram. Tækist þeim þaö, er ekki aö vita nema hjóna- band þeirra gæti oröið hamingjusamt, þrátt fyrir allt. Karlmaður fæddur í Drekamerki og kona fædd í NAUTSMERKI, 21. april-20. mai. Þessi kona er harla ólík Drekamerkingi um flest, og gera má ráö fyrir aö einhver átök yröu I sambandi viö hjóna- band þeirra, ef til þess kæmi. Sambúö þeirra gæti þó eigi aö slöur oröiö hamingjusöm, ef þau reyndu bæöi af einlægni aö jafna mismuninn af skilningi og skyn- semi. Þaö getur hins vegar dregiö úr sllkum árangri aö bæöi eru þverlynd og langrækin ef i þaö fer, og gæti því fariö svo aö deilur þeirra yröu langvinn- ar, þar eö hvorugt vildi láta undan. Það bætir ekki úr skák, að Drekamerkingurinn telur sig ekki þurfa aö ræða hlutina viö aöra, og ekki heldur við konu sina, og gæti þaö vakið tor- tryggni hennar. Þar sem þessi kona er oft frið sínum og aölaöandi, má gera ráö fyrir aö sú athygli, sem aðrir karlmenn veittu henni, mundi vekja af- DREKINN Stjörnuspekin spurö álits um sambúðina brýöisemi hans og reiöi. Þó aö kona þessi sé ltkleg til aö leggja mjög hart aö sér I þvl skyni aö koma I veg fyrir aö hjónabandiö leystist upp, er ekki vist aö henni tækist þaö. Annars er hún yfirleitt gædd miklum aðlögunarhæfileikum, og getur þvl lagfært nokkuö, þó aö sam- búöin sé erfiö, en þau þyrftu bæöi aö einsetja sér af einlægni, aö leggja allt I sölurnar til þess aö hjónabandiö yröi hamingju- samt, og er þá ekki aö vita nema það tækist. Karlmaður fæddur í Drekamerki og kona fædd í TVIBURAMERKI, 21. maí-20. júní. Þaö er yfirleitt heldur óllklegt aö þau tvö laöist hvort aö ööru. Aö minnsta kosti er þaö heldur sjaldgæft aö kona fædd I Tvl- buramerki laðist aö Dreka- merkingi á annan hátt en aö einungis sé um holdlegar ástir aö ræöa. En hvaö hann snertir, þá er liklegt aö honum finnist fátt um viöbrögö hennar, finnist sem. hún sé gersneidd öllum þeim fýsnahita og atlotaofsa, sem hann þarfnast til full- nægingar. Aftur á móti er lík- legt aö henni kynni, aö þykja ákefö hans og ofsi I atlotum skemmtileg tilbreyting um stundarsakir en þreytast i ráð- rlki hans og eigingirni, þegar til lengdar léti. þar sem hún er oftast nær eiröarlaus og óstööug, og þarfnast stööugt einhverrar nýrrar afþreyingar. Einmitt þessi einkenni I fari hennar hlytu aö vekja óánægju hjá Drekamerkingi, þar sem hann vill að allt sé I föstum far- vegi I lifinu ef vel eigi aö vera. Ekki bætir þaö úr skák, aö hún er oft harla létt á bárunni og dauöurgjörn, enda þótt það risti kannski ekki djúpt, en mundi nægja til aö gera hann óöan og æran af afbrýðisemi. Gæti hann aftur á móti haft hemil á skapi sinu, þá mundi hún reynast hon- um mjög auðveld I sambúö, en þó aö þvi tilskildu aö hann reyndi ekki aö drottna yfir henni öllum stundum. Til þess aö komizt yröi hjá sliku yröi hann hinsvegar að gerbreyta skap- höfn sinni, og eru þvl harla litlar likur á aö slikt hjónaband yröi hamingjusamt. Karlmaður fæddur í Drekamerki og kona fædd í KRABBAMERKI, 21. júlí — 20. júlí. Aö eöli og skapsmunum til gæti Krabbakonan oröiö Dreka- merkingi heppileg eiginkona, og ætti þeim að verða þaö tiltölu- lega auövelt aö gera sambúöina farsæla og hamingjusama. Aö mörgu leyti eiga þau sum sé mjög vel saman. Astir þeirra ættu aö geta oröið heitar og full- nægjandi, þvl aö jafnvel þótt fýsnir hennar og ástrlöuofsi jafnist ef til vill ekki aö öllu leyti á viö hans, þá er hún yfirleitt til- finningarlk og viðbragðsfús I rekkju, þannig aö honum mundi fullnæging aö, og mundi henni þvi takast að halda honum ánægöum. Hún er oftast um- hyggjusöm og ástrík gagnvart eiginmanni sínum, og mundi hann álita þaö viöurkenningu. Hitt er svo annaö mál, aö hún er mjög móögunargjörn, og gæti tekiö þaö mjög nærri sér, ef hann væri hrottafenginn I fram- komu viö hana eöa gagnrýndi hana af ósanngirni. Ast hennar á honum gæti þó leitt til þess að hún sigraöist á þessum skap- galla slnum þegar hann væri annars vegar, og þar sem aub- velt er fyrir skaprfka aðila aö hafa áhrif á hana, er líklegt að hann fengi flestu ráöiö I sam- búöinni. Og þaö, hve hún er heimiliskær og þurfandi fyrir öryggi, mundi falla honum mjög vel I geö. Þaö yröu tiltölulega fá vandamál, sem þau tvö þyrftu að sigrast á til aö sambúö þeirra yröi hamingjusöm, og enn betra er þaö, aö flest þau vandamál, viröast tiltölulega auðleyst. Karlmaður fæddur í Krabbamerki og kona fædd i LJÓNSMERKI, 21. júlí — 21. ágúst. Hún er stolt, Ljónynjan, og þaö er hætta á þvl aö ýmsir erfiðleikar segöu til sln I þvl hjónabandi, ef hún og Dreka- merkingur gengju aö eigast. Hún eroftog tlöum viljasterk og sjálfstæö og hefur slnar eigin skoöanir og afstöðu, og eins vist aö hún neitaði að hlýöa boöi hans og banni. Þar að auki er hún oft mjög greind og miklum hæfileikum gædd, og mundi sennilega ekki taka tillit til þess, sem hann vildi og segöi, ef hún væri viss um að hún vissi betur og kynni hyggilegri ráö. Bæöi ætlast þau til þess aö þau njóti álits og viöurkenningar, en metnaöur þeirra mundi aö öll- um likindum koma I veg fyrir aö þau sýndu hvort ööru þess hátt- ar, þótt þau ætluðust til þess, hvort um sig. Hún getur verið tilfinningarik, búiö yfir heitum ástrlöum og sterkum fýsnum, en eigi aö siður er hætt viö aö atlot hennar mundi skorta þann holdlega ofsa I svörun, sem hann þarfnast til þess ab honum sé fullnægt. Þá mundi og að- dráttarafl hennar á þá karl- menn, sem hún umgengst, vekja meö honum afbrýöisemi, og þar eö hún þyldi illa tor- tryggni hans og getsakir, er við aö búast að samkomulagið færi veg allrar veraldar. Annaö mál er svo þaö, aö Ljónynjunni er mjög I mun að hjónaband henn- ar endist, og þar sem hún er ást- rlk aö eðlisfari vill hún flest á sig leggja til þess aö svo megi verða. En þaö er sisona — þar sem þau eru, mundu mætast stálin stinn, og þarf þvl vart aö reikna meö undanlátsseminni. Karlmaður fæddur í Drekamerki og kona fædd í MEYJARMERKI, 22. ágúst— 22. september. Þó að þessi kona sé gagnólik Drekamerkingi, getur hann eigi aö slöur laðast mjög aö henni, og fyrir umburðarlyndi og skilning af beggja hálfu, gæti hjónaband þeirra oröiö harla farsælt. Hún er gædd mörgum góðum eiginleikum sem eigin- kona, vel gefin og gæti orðið honum á margan hátt stoö og stytta. Sér í lagi er hún oft frá- bær húsmóðir, og mundi þvi ekki veita honum neina ástæöu til aö finna aö eöa kvarta. Þó aö hún virðist oft fremur hlédræg, er henni oft gefiö mikiö ástrlki inni fyrir, sem ástríðuhiti hans og fýsnaofsi mundi vafalítið kallá fram. Ef hann einungis auösýndi henni tillitsemi og þol- inmæöi, mundi hún þannig smám saman losna úr viöjum feimninnar og veita atlotum hans þá svörun aö hann heföi ekki yfir neinu aö kvarta. Hæfni hennar og forsjálni I peninga- málum mundi hann kunna vel aö meta, og eins vist aö hann teldi það um leið ekki viröingu sinni samboöiö aö reiöast henni, þó að hún gagnrýndi hann nokk- uö á þvl sviöi — aö minnsta kosti mundi hann fara að vilja henn- ar, þegar hann hefði einu sinni sannfærzt um aö það borgaði sig. Þaö eru miklar llkur á aö hún yröi hamingjusöm I hjóna- bandi viö Drekamerking, og mundi ef til vill ekki llta jafn alvarlegum augum á llfiö og ella. Hún þarfnast heitrar ástar, og þar stendur hánn öllum á sporði. Karlmaður fæddur í Drekamerki og kona fædd i VOGARMERKI, 23. september — 22. október. Ekki er óliklegt aö Dreka- merkingur laöist mjög aö þess- ari girnilegu konu, en eigi aö siöur yröu þau I sameiningu aö sigrast á mörgum erfiðleikum, ef til hjónabands kæmi og sam- búö þeirra ætti aö veröa farsæl og fullnægjandi báðum. Henni eru gefnar heitar ástrlður, ekki vantar þaö, en hins vegar er hætta á að þar sé ekki til aö dreifa þeim ofsa I holdlegri atlotatjáningu, sem hann þarfn- ast. Fágaður smekkur hennar getur stritt gegn hrjúfri nautn hans á því sviði, og ef til vill finnst honum að tilfinningar hennar séu ekki sem traustast- ar, enda bætist þar viö, aö öörum karlmönnum kann aö finnast hún mjög aölaðandi, og þá yröi honum erfitt aö hafa hemil á afbrýðisemi sinni. Ekki er vfst að hún felldi sig fyllilega viö kröfur hans um aö öllu væri komiö i fastar skoröur, sem siö- an mætti ekki hnika, þar sem hún er yfirleitt frábitin öllum hversdagslegum hringakstri, og ekki er vlst aö hún hlýddi boöi hans og banni skilyrðislaust, ef þaö strlddi gegn vilja hennar. Hneigö hennar til aö klæðast skarti, eignast skartgripi og hafa I kring um sig dýra og vandaða muni, kynni aö valda honum efnahagslegum áhyggj- um, og mundi honum varla falla hvernig hún veröi peningum. Einstök hæfni hennar til aö halda friöi og samkomulagi mundi þó ef til vill koma I veg fyrir deilur og gæti hjónaband þeirra oröið hamingjusamt og farsælt, ef bæöi vildu nokkuö á sig leggja til aö svo gæti oröið. Karlmaður fæddur í Drekamerki og kona fædd í DREKAMERKI 23. okt.-22. nóv. Enda þótt þessar dugnaöar- miklu og skaprlku manneskjur geti laöazt mjög hvor aö ann- arri, væri það óhyggilegt aö þær gengju i hjónaband, þar eö næstum óyfirstlganlegir erfiö- leikar mundu reynast á þvl aö hjónaband þeirra gæti orðið hamingjusamt. Bæði yröu ráö- rlk, um leið og þau mundu gera miklar og gagnkvæmar kröfur hvort til annars, hvaö snertir hrós og viöurkenningu. Hvorugt þeirra óttast sennu, og er þvl liklegt aö þau mundu rlfast oft og hressilega. Þó aö bæði séu yfirleitt ástrlöuheit og ofsa- fengin I fýsnum, mundi litiö mega út af bera til þess aö annaöhvort teldi sér ekki full- nægt eöa bæöi, og yröi þá ekki aö sökum aö spyrja. Drottn- unargirni þeirra kynni aö leiöa af sér gagnkvæma tortryggni og grunsemdir, og gagnkvæm afbrýöissemi aö segja til sin af litlum ástæöum, og þannig mætti lengi telja. Einu llkurnar fyrir þvl aö hjónaband þeirra gæti farið nokkurnveginn sæmi- lega, væru I þvi fólgnar aö annaö þeirra hefði mun meira o Sunnudagur 4. marz. 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.