Alþýðublaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 12
alþýðu mum KRILIÐ k,E L/LKJHPCOru i S/S ST 6R/P HRL SSfí yr/R (jEífJlR bihir ru//< - KU'/Pft l neyT/t 5 T t 5 rfYFsi 'att ypii? HÓFNlN T/T/u /Ðr/PV mnNN '?UGu £MS umf PÚK# írsruK ^t'/NS RÍH \ TK/HL KELfí ’v/d MtEHN VUIZ fíRKP 2 c/rvs VONDU R HÐ H/IFP INNLÁNSVIÐSKIPB LEIÐ KÓPAYOGS APÓTEK Æ\TIL LÁNSVIÐSKIPTA Opið öll kvöld til kl. 7 MPBLINIAÐARBANK Laugardaga til kl. 2 fjrp ISLANDS Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SBNDIBIL AS7Ö0IN HF Atti að sprengja Laugarda shöllina í loft upp meöan Fischer og Spassky sátu þar að tafli? þvi án þess aö nokkurn grunaði, að um sprengjuleit væri að ræða”. — Nú kom gifurlegur fjöldi fólks i Höllina, Rúdolf. Var ekki erfitt að gera nákvæma leit, — og hvernig fórstu að þvi að úr- skurða á stundinni, hvort fólk var með sprengju eða ekki? ,,Ég get nú ekki farið aö upp- lýsa, hvaða aöferðir eru notaðar við slika leit, en hitt get ég sagt, að vanur löggæslumaður hefur einskonar sjötta skilningavitið, þegar verið er aö svipast eftir afbrotafólki. Slikt fólk er oft ó- styrkt, og ber með sér, að þaö hefur eitthvað óhreint i poka- horninu. En þvi má bæta við, að einna hræddastur var ég við út- lendingana, — það var mikið af þeim þarna eins og allir vita, — og það var haft alveg sérstakt Átti að sprengja Laugardalshöllina í loft upp, meðan þeir Spassky og Fischer sátu þar að tafli um heimsmeistara- titilinn í skák? „Þegar skákeinvigið var rétt i þann veginn aö hefjast kallaöi Ásgeir Friðjónsson, fulltrúi lög- reglustjóra, og varaforseti Skáksambands Islands I mig og sagði, að alvarlegir hlutir væru að gerast. Stúlka á Landssim- anum hafði komið inn á simtal viö London þar sem veriö var að ræða um, að sprengju ætti að koma fyrir i Laugardalshöllinni i fyrrasumar, sem fór svo leynt, að til þessa hafa aðeins örfáir menn vitað um hana. Frá þessu er skýrt i skákbók Almenna bókafélagsins, sem kemur út i dag, og I gær fékk Alþýðublaðið Rúdolf til að skýra frá þessu máli, að fengnu leyfi yfirboðara hans. „Þetta var litið mun alvar- legri augum, en ef um hefði ver- ið aö ræða venjulega sprengju- hótun, — þar hefði getaö verið að verki geðbilaður maður”, hélt Rúdolf áfram. „En vegna þess, að hérna var ekki um beina hótun að ræða voru menn ansi smeykir.- Asgeir bað mig um að hafa strangt eftirlit með öllum þeim, sem I Höllina kæmu, og ég lofaöi aö gera mitt besta. Þaö sem gerði mér þetta kleift var bannið viö að hafa myndavélar meöferðis inn i húsið, þvi ég gat alltaf notað það sem yfirskin, að ég væri að leita að myndavélum, þegar ég raun- verulega var að lita eftir sprengjum. A þennan hátt gat ég á kurteislegan hátt haft strangt eftirlit með,þvi, hvað fólk hafði i fórum sinum. Og ég gat tekið fólk afsíðis til að leita á eftirlit með þeim”, sagði Rúdolf Axelsson, sprengjusérfræðingur lögreglunnar. Þvi má einnig bæta við, að mikill viöbúnaöur var hafður til aö finna þann, sem hringdi frá London, og einnig þann sem hringt var til hér, en hvorugur fannst. PIMM 6 förnum vegi Eruð þið ánægð með strætó? Dýrunn Steindórsdóttir, hús móðir og starfsstúlka I Mennta skólanum: Maðurinn notar bil- inn en ég fer I strætó, leið 7, sem gengur Bústaðahverfið. Ég gæti vel hugsað mér meira jafnrétti varðandi bilinn. Annars er ekk- ert á móti þvi aö nota stræt.ó, þó að mér þyki langt á mílli ferða. Eiin Einarsdóttir, hjúkrunar kona: Ég nota strætisvagna úr og i vinnu. Það hentar ágætlega þar, sem ég bý og starfa. Ég er ánægð með strætisvagnana. Valur Einarsson, verslunar maður: Maður þarf að hafa rétta klukku og leiðarvisi um ferðir vagnanna. Þá er allt i lagi. Happa- og glappaaðferðin er ómöguleg, en það er ekki vögnunum að kenna. Margrét Hinriksdóttir, kaup- kona: Af persónulegum ástæö- um þarf ég að skipta deginum þannig milli vinnu og heimilis, að mér er nauösynlegt að hafa bil. Annars myndi ég oft spara bilinn og nota strætisvagn, enda þótt ég búi i Kópavogi og vinni i miðbænum i Reykjavik. Jón Kjartansson, kaupmaður og söngvari: Ég nota ekki strætis- vagna. Aö visu hagar svo til, að ég bý svo að segja á vinnustað, en ég geng til dæmis alltaf inn i Laugardal, þegar ég fer i sund, og reyndar fer ég allra minna ferða gangandi innanbæjar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.