Alþýðublaðið - 10.10.1974, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.10.1974, Blaðsíða 6
Sverrir Ólafsson Orkuöflun fyrir Austurh Austurlandsveita: Meö Austurlandsveitu er átt viö landssvæðið frá Vopnafirði til öræfa. Hugsanlega er hægt að telja svæðiö frá Bakkafiröi til öræfa, en hagkvæmara þykir að tengja Bakkafjörð við Laxár- virkjunarsvæðið með linu frá Þórshöfn. Við teljum Horna- fjarðarsvæðið með Austur- landsveitu vegna þess að teng- ing Hornafjarðar virðist hag- kvæmari til norðurs við Lagar- foss- og Grimsárvirkjunarsvæð- ið, en til vesturs við Lands- virkjunarsvæðiö á Hvolsvelli. Eftir að við höfum ákvarðaö svæðið á þennan hátt getum viö komið okkur aö verkefninu, þ.e. að ræða um orkuspá svæöisins, orkuöflunarvalkosti, tengilinur og varaaflsstöövar. Orkuspá: Við gerö orkuspárinnar er ein- göngu gert ráö fyrir hinum venjulegu þáttum eftirspurnar, svo sem orku til heimilisnota, hraðfrystiiðnaðar, loðnu- bræðslu, almenns iðnaðar, búrekstrar og húshitunar. Raforka til stóriðju eða út- flutnings er ekki talin hér með. Stóraukin eftirspurn eftir raf- orku til húshitunar á Austur- landi er nú fyrir hendi vegna hins háa verðs á oliu á heims- markaði. Ekki er talið að jarð- varmi til húshitunar sé fyrir hendi i nokkrum mæli, og verði þvi að stefna að því að húshitun meö rafmagni verði almennt tekin upp. Aætlanadeild Rarik hefur þvf gert ráð fyrir þessu i orkuspá fyrir árin 1975 til 1988. (Sjá meðfylgjandi töflu). Ártal Heildarorkúþörf Aflþörf GWh/ár MW 1975 68,8 14,9 76 78,7 17,5 77 89,1 19,9 78 101,0 22,7 79 111,7 25,4 1980 124,0 28,4 81 156,5 51,4 82 149,2 54,4 85 162,4 57,6 84 176,1 4o,8 85 190,5 44,2 86 205,0 47,6 87 220,2 51,1 88 256,1 54,8 Háspennulínukort. Við lin- urnar er ritað, hvort um 132 kV, 66 kV eða 33 kV linur er að ræða. Linukort þetta er gert i samræmi við niður- stöður úr rafreikni. Töp og spennuföll eiga að verða þolanleg. Gert hefur verið ráö fyrir 132 Kv linu frá Djúpavogi til Hornafjarðar tii þess að takmarka ekki flutningsgetuna þangað um of. Ef 66 kilóvolta lina hefði veriö valin þá hefði kostnað- ur við hana orðiö um 20% minni, en fiutningsgetan hefði takmarkast við um 10 MW. Ahöld hafa ekki orðið um aðrar línuspennur. Vatnsaflsvirkjanir: Grimsárvirkjun Fjaröarselsvirkjun Búðará á Reyðarfirði Smyrlabjargarárvirkjun Vatnsaflsvirkjanir samt. Dislrafstöðvar: Vopnafjörður Bakkageröi Seyðisfjröður Neskaupstaður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjöröur Djúpivogur Höfn i Hornafirði Dislrafstöövar samtals Heildarþörfin er talin i gigawattstundum, sem eru milljónir kilówattstunda, en afl- þörfin i megawöttum, sem eru þúsundir kilówatta. Orkuöf lun: Orkuöflun 1973: Til þess að átta okkur betur á orkuöflunarvandamálinu, þá skulum við byrja á að athuga orkuöflunartölurnar fyrir árið 1973, sem nú eru raunveruleg- ar: Orku-framl. Afl. MW GWh/ár 18.23 3.20 1.24 0.17 1.00 0.24 7.06 1.43 27.53 5.04 2.64 0.02 8.00 7.54 2.91 0.04 1.19 0.77 23.11 Kostnaður við orkuöflun á Austurlandi árið 1973 var eftirfar- andi: Mkr. Vatnsafl 27.53 GWh á kr. 0,989 = 27,23 Disilafl 23.11 GWh á kr. 3.799= 87.80 samtalsll5,03 Okruöflun 1974: Aætlunin fyrir orkuöflunina áriö 1974 litur þannig út: Vatnsafl ca. 29 GWh á kr. 1.0 = 29.0 Disilafl ca. 31 GWh á kr. 7.0 = 217.0 Samtals 246.0 Miðað er við aðoliuverðið sé kr. 16.0 per litra. Af þessum tölum sjáum við hve óhagstæð disilkeyrslan er orðin, og má draga þá ályktun, að disilkeyrsla sé varla réttlæt- anleg, nema i neyðartilfellum, og til uppfyllingar, ef vatnsafls- virkjun er á næsta leiti. Orkuöflun 1975: Lagarfossvirkjun starfar allt áriö án miðlunar, þvi ekki er gert ráö fyrir að miðlunarlokur verði settar upp fyrr en um ára- mót 1976-1977. Samtengda svæðiö nær frá Egilsstöðum til Djúpavogs. Vopnafjörður og Hornafjörður hafa enn ekki verið tengdir samtengisvæðinu. Aætlunin fyr- ir orkuöflunina litur þá þannig út: Vatnsafl ca. 56 GWh á kr. Disilafl ca. 12,81 GWh á kr. 1,70 95,0 10,00 128,0 Samtals 223,0 Vopnafjörður og Hornafjarðar- svæðið hafa verið tengd viö Lagarfossvirkjun og er nú Aust- urlandsveita orðin eitt sam- tengisvæði. Aætlunin fyrir orku- öflunina litur þá þannig út: Vatnsafl ca. 67 GWh á kr. Disilafl ca. 11, 7 GWh á kr. 1,70 114,0 10,00 117,0 Samtals 231,0 Orkuöflun árið 1977: Gerum ráð fyrir að Austur- landsveita sé eitt samtengi- svæði og lokur séu komnar i Lagarfossvirkjun, sem miðla upp i 20,5 m.y.s., en þaö er sú miðlunarhæð, sem viðkomandi aðilar hafa stungið upp á i reynsluskyni. Aætlunin fyrir orkuöflunina verður þvi þannig: Vatnsafl ca. 75 GWh á kr. Disilafl ca. 14 GWh á kr. Mkr. 1,70 127 10.00 140 Samtals 267 Orkuöflun 1978: Gerum ráð fyrir að ekkert vatnsafl hafi bætzt við á samtengi- svæðinu. Vatnsafl ca. 80 GWh á kr. Disilafl ca. 21 GWh á kr. 1,70 136 10.00 210 Samtals 346 Orkuvinnsla 1979: Vatnsafl 81 GWh á kr. Disilafl 31 GWh á kr. 1.70 138 10.00 310 Samtals 448 Orkuvinnsla 1980: Vatnsafl 83GWhákr. Disilafl 41 GWh á kr. 1.70 141 10.00 410 Samtals 551 Orkuvinnsla 1981: Bessastaðaárvirkjun starfar Vatnsafl 130 GWh á kr. Disilafl6GWhákr. 2.00 260 10.00 60 Samtals 320 Orkuvinnsla 1982: Vatnsafl 143 GWhákr. Disilafi 6GWh á kr. 2.00 286 10.00 60 Samtals 346 Athugun á áætlun um tíu ára orkuvinnslu: Forsendur fyrir þessari tiu ára áætlun um orkuvinnslu Austurlandsveitu eru þær, að Lagarfossvirkjun taki til starfa snemma árs 1975 og að miðlun- arlokur fyrir 20,5 m miðlunar- hæð yfir sjó komi i Lagarfoss- virkjun um áramót 1976—1977. Einnig að Vopnafjörður og Hornafjaröarsvæðið veröi tengt Lagarfosssvæðinu og að verðið á oliu til disilkeyrslunnar fari ekki yfir 22 krónur per liter. Greinilegt er að ástandið er oröið alvarlegt strax árið 1980, enda fer þá kostnaður við fram- leidda kilówattstund fram úr fjórum krónum. 1 rauninni er það disilkeyrslan, sem gerir orkuöflunina svona dýra og er þvi eðlilegt að athugað sé hvort nýjar vatnsmiölanir geti hjálp- að til, þangað til ný virkjun kemst i gagnið fyrir Austurland. í sumar verður lokið við aukna vatnsmiölun fyrir Smyrlabjargárvirkjun, sem á að gefa um 1 GWh á ári. Lokið er við hönnun á vatnsmiölun i Skriðuvatni, sem á að auka framleiðslugetu Grimsárvirkj- unar um 2 GWh, en sú fram- kvæmd hefur enn ekki hlotið samþykki ráðamanna. Enn er verið að ræða miðlunarhæð Lagarfljóts og virðist miðlunar- hæðin 20,5 m.y.s. við Lagar- fljótsbrú helzt koma til greina, en hún gefur um 50 G1 miðlun, sem þýðir 3,2 GWh á ári. Við 21,5 m.y.s. hefði miölun- in orðið 135 Gl, sem hefði gefið um 7 GWH á ári i aukinni framleiöslu Lagar- fossvirkjunar. Miðlun við Eyja- bakka upp undir Vatnajökli kemur vart til greina, sem miöl- un fyrir Lagarfossvirkjun ein- göngu, vegna kostnaðar. Hag- kvæmir miölunarmöguleikar fyrir Grimsár- Lagarfoss- og Smyrlabjargárvirkjun eru þvi ekki til, fram yfir það sem áöur er talið. Orkuvinnslu- valkostir Athugum nú þá valkosti, sem til eru til úrbóta. Strax er hægt að taka fram að enginn eftirfar- andi valkosta kemst i gagnið fyrr en árið 1980 i fyrsta lagi nema ef til vill lina að norðan, og þá alla leið frá Akureyri. Verðum við þvi að sætta okkur við disilkeyrslu út árið 1979, eða hægja á orkuspánni, með þvi að draga úr rafhitunaraukning- unni. Markaður Austurlands- veitu er þannig samansettur að mikil eftirspurn er eftir raf- magni á veturna, en þá fellur saman loðnubræðsla, mikil raf- hitun og fiskverkun. Vatnsafls- virkjun verður þvi aö hafa mikla miðlunarmöguleika. Ef anna á allri eftirspurn eftir raf- hitun með skjótum hætti, þá þarf virkjun að vera um 40 MW meö um 200 GWh framleiðslu- getu á ári. Tenging við væntanlega Kröfluvirkjun í Mývatns- sveit Tenging norður- og austur- lands virðist sjálfsögð með til- komu Kröfluvirkjunar. Sú teng- ing hefur veriö hugsuð meö 132 kilóvolta háspennulinu meö um 50 MW flutningsgetu. Kröflu- virkjun á að verða um 55 MW og verður þvi ekki nægileg fyrir noröur og austurland hvað afl snertir. Ef tenging viö Kröflu 0 Fimmtudagur. 10. október. 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.