Alþýðublaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.12.1974, Blaðsíða 7
hertz (mhz). Stuttbylgjur á út- varpi hafa lægri tiðni og þvi „dúa” merkin milli jarðarinnar og þessa rafmagnaða beltis og gera fjarlægum útvarpsstöðum unnt að taka við sendingum. Sjónvarpsmerki eru hins vegar af hærri tiðni og rafmagnaða beltið getur ekki endurvarpað þeim. Þess vegna hverfa þau. — Hvernig geta þau þá fest i ragmagnaða beltinu og „dúað” aftur tii jarðar? í 500—800 metra hæð yfir yfir- borði jarðar getur mundast svo- kallað „vixllag”. Það gerist oft- ast á sumrin, þegar heitt og þurrt loft streymir yfir votlendi. Þessi lög sjá um að beygja sjón- varpsmerkin — sem annar hefðu farið beint út I geiminn. Önnur orsök er þrýstings- og hitamunur, sem gerist, þegar mikil hæð er. Þetta gerist i milli 2000 og 3000 metra hæð. Sjónvarpsmerkin endurvarpast sem sagt mitt milli svo ólikra laga. Landamærin milli þeirra eru sem endurvarpsskermur og þvi er mikilvægt aö lita á veður- spána, þegar menn eru að reyna. — Eitthvað annaö, sem skipt- ir máli? — Sólin. Það er auöveldara að ná fjarlægum stöövum, þeg- ar mikið er um sólbletti. Norðurljósin skipta einnig máli, en neikvætt. Þaö eru litlar likur á að ná nokkurri stöð, ef loftnet- inu er beint i norður. Þaö er að visu ekki svo margar sjónvarpsstöðvar fyrir norðan Noreg, en samt leikur enginn efi á þvi, að norðurljósið eyðileggur þann möguleika. Það er t.d. nær þvi óhugsandi að ná Islandi hér á Sagene. Mér hefur tekist það einu sinni, en ég held ekki að nokkrum öðrum i Noregi hafi heppnast það. — Voru veðurskilyrðin ó- venjuleg þá? — Já. Það var mikil hæð yfir Noregi og hæðarhrýggurinn náði til Islands i norð-vestur. Það er mjög sjaldgæft, að veðurkortið liti þannig út. — Hvar eiga menn að leita til að finna eitthvað? — Rásir 2, 3 og 4 eru bestar og þess vegna eiga menn að eiga loftnet fyrir rás 3 til að komast beint inn á sterkustu sjónvarps- rásina. Það er best að leita á kvöldin eða eldsnemma að morgni. Móttökuskilyrði eru best eftir að norska og sænska sjónvarpið hafa hætt útsend- ingu. — Það eru ekki allir svona slungnir að lesa veðurkort. Er ekki til auðveldari leið? — Jú, við og við segir þulan i sjónvarpinu, að miklar truflanir séu frá erlendum sjónvarps- stöðvum. Þá geta menn treyst þvi, að gott sé að ná þeim. — Eru' myndirnar lengi á skjánum og eru þær góöar? — Stundum stöðvast myndin aðeins fáeinar minútúr og önnur tekur við. Stundum kemur stöð- in skýrt og greinilega inn — og er á i marga daga! Það er hægt að fá myndir frá flestum evrópskum sjónvarpsstöðvum jafngreinilegar og þær norsku, segir Jan Erik Haga. Við höfum alveg sleppt þvi hingað til að minnast á aðra tómstundaiðju hans. Hann skemmtir sér við langbylgju- móttöku á FM-bylgjulengd út- varpsins. Og auövitað er árang- urinn jafnfurðulegur.... Þegar veðurkortiö er svona eru móttökuskilyröi hagstæð. Þannig var veðriö einn daginn og þessum stöðvum náöi Haga á Sagene. Jan Erik Haga. Þýsk tilraunamynd á rás 2. Danmörk á rásum 5.6,7,8 og 10. Ungversk reynslumynd á rás 2. Madrid á rás 4 JNTPCíOUCÐD BY • trland Italla. Þessari stöð nær hann oftast. Ein af þeim fáu myndum frá Is- landi, sem náðst hafa i Noregi. Hér leikur enginn vafi á — þetta er japanskt. Hamborg. Ný verzlun í Fellunum I dag opnar verzlunin Iðufell glœsilega kjörbúð að Iðufelli 14, Breiðholti. Við bjóðum Breiðholtsbúa velkomna í hina nýju verzlun, sem mun leggja áherzlu á Jjölbreylt vöruval, þœgilega aðstöðu til verzlunar og góða þjónustu. VERZLIÐ í BREIÐHOLTI KOMIÐ í IÐUFELL. IÐUFELL Iðufelli 14, Breiðholti sími 74550 Þriðjudagur 10. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.