Alþýðublaðið - 16.10.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1975, Blaðsíða 2
HAFNARFJÖRÐUR - OLÍUSTYRKUR ! Greiðsla oliustyrks fyrir timabilið júni—ágúst ’75 fer fram á bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6. Styrkurinn greiðist þeim framteljendum til skatts, sem búið hafa við oliuupphitun ofan- greint timabil. Framvisa þarf persónuskilrikjum til að fá styrkinn greiddan. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrjar á: A—F þriðjudaginn 21. okt. kl. 10—12 og 13—16. G—H miðvikudaginn 22. okt. kl. 10—12 og 13—16. I—M fimmtudaginn 23. okt. kl. 10—12 og 13—16. ---föstudaginn 24. okt. engin útborgun. N—S mánudaginn 27. okt. kl. 10—12 og 13—16. T—ö þriðjudaginn 25. okt. kl. 10—12 og 13—16. Bæjarritarinn i Hafnarfirði Við lýsum yf ir eindregnum stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiði- lögsögunnar í 200 mílur 15. október og skorum á alla íslendinga að standa saman í þessu mesta lífshagsmunamáli íslensku þjóðarinnar. ÞORBJÖRN HF. GRINDAVÍK Við lýsum yf ir eindregnum stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiði- lögsögunnar í 200 mílur 15. október og skorum á alla íslendinga að standa saman í þessu mesta lífshagsmunamáli íslensku þjóðarinnar. HRAÐFRYSTIHÚS SVEINBJÖRNS ÁRNASONAR Kothúsum Garði, simar 92-7100 og 92-7101 Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu Islensku fiskveiðilögsögunnar i 200 mílur 15. október og skorum á alla Islendinga að standa saman I þessu mesta lifshagsmunamáli islensku þjóðarinnar. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu islensku fiskveiðilögsögunnar i 200 milur 15. október og skorum á alla islendinga að standa saman I þessij mesta lifshagsmunamáli islensku þjóðarinnar. Verkakvennafélagið Framsókn. Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu islensku fiskveiðilögsögunnar i 200 milur 15. október og skorum á alla Islendinga að standa saman i þessu mesta lifshagsmunamáli islensku þjóðarinnar. Vélstjórafélag tslands. Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu islensku fiskveiðilögsögunnar i 200 milur 15. október og skorum á aila islendinga að standa saman i þessu mesta lifshagsmunamáli islensku þjóðarinnar. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Við lýsum yf ir eindregnum stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiðilögsögunnar í 200 mílur 15. október og skorum á alla íslendinga að standa saman í þessu mesta lífshagsmunamáli íslensku þjóðarinnar. VIN N U MÁLASAM BAN D SAMVINNUFÉLAGA Mikið úrval sængurgjafa Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26 - kr. 590,00 Hjá okkur fáið þér góðar vörur, með miklum afslætti Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu/ Hallveigarstíg 1 — Sími 28480. Alþýðublaðið Fimmtudagur 16. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.