Alþýðublaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 10
Bridge HORN9B - sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins,Síðumúla 11, Reykjavík Að ásaka heilan starfs- hóp fyrir sök eins manns Sveinbjörn Jónsson, fyrrverandi leigubilstjóri hafði samband við homið vegna bréfs um ókurteisi leigubilstjóra á Hreyfli. Sveinbjörn taldi að þarna gæti vel verið um réttmæta kvörtun viðskiptavinar stöðvarinnar að ræða vegna eins bilstjóra, en það væri rangt að birta svona bréf án þess að nefna númer bilsins, þvi i þvi væri fólgin óbein árás á rúm- Því ekki að refsa þeim gangandi líka? Bilstjóri hringdi — Nú er búið að stórhækka sektir fyrir að aka of hratt og önn- ur brot sem bilstjórar 'gera sig seka um. Vonandi verður það til þess að sporna eitthvað gegn þessum fjölmörgu slysum. En hvað með gangandi fólk? A ekkert að gera til þess að fá það til að fara eftir settum reglum? Hér anar fólk yfir götur þvers og kruss án þess að nota gangbraut- ir, æðir yfir á rauðu ljósi, oft hefur brot gangandi fólks á umferðar- lögum orðið til að valda árekstr- um og slysum. Það er rétt að láta eitt yfir alla ganga og taka i lurg- inn á gangandi fólki sem þver- brýtur allar reglur og skapar stórhættu ekki siður en þeir er ak- andi eru og fylgja ekki settum reglum. Lúðvík og jafnaðarstefna Bogi Sigurðsson hringdi — Ég kann illa við, að Alþýðu- lega 300 bilstjóra. Það era yfir 300 bilstjórar á Hreyfli, og ég þori að fullyrða að langflestir þeirra koma i fyllsta máta sómasamlega fram við við- skiptavinina og eru stöðinni til sóma, sagði Sveinbjörn. Þegar það svo gerist að einhver undantekning verður frá þessari reglu, þá er það sjálfsagt að koma kvörtunum á framfæri, hvort sem blaðið skuli vitna i ummæli Lúð- viks Jósefssonar þar sem „Rödd Jafnaðarstefnunnar” er túlkuð, eins og átti sér stað s.l. fimmtu- dag. Ef einhver rödd er ekki rödd jafnaðarstefnunnar þá er það rödd Lúðviks. Ég hef verið jafn- aðarmaður i áratugi og get fullyrt að Lúðvik Jósefsson hefur aldrei verið málsvari jafnaðarstefnu hvorki fyrr né siðar. Vonast ég til að ekki verði framar vitnað til ummæla þessa manns i Alþýðu- blaðinu þegar túlka á rödd jafn- aðarstefnunnar. Norpað á Hlemmi Margrét Arnadóttir hringdi: — Ég sá i Alþýðublaðinu á dög- unum að þeir er biðu eftir strætó á Hlemmi máttu hima úti i grenj- andi rigningu þar sem verið var — loksins — að gera við þetta skýlisræksni sem þarna er til af- nota fyrir farþega. Mér datt ekki annað i hug, en þessi viðgerð tæki aðeins tvo daga eða svo, en sú varð ekki raunin. 1 nistandi kulda s.l. föstudags- morgun mátti ég norpa úti i heilar 10 minútur meðan ég beið eftir vagni á Hlemmi þar serrr skýlið var enn lokað. Enginn var þó við vinnu þar inni, en greinilega ein- hverjar framkvæmdir i undir- búningi. Mennirnir hafa kannski það er gert við forstjórá stöðvar- innar eða á annan hátt. En þegar það er gert á svona áberandi hátt án þess að nefna hann bilstjóra eða númer bilsins, þá liggja yfir 300 samvizkusamir menn undir grun. Sveinbjörn bætti þvi við að hann hefði áður vakið athygli blaðamanna á þessu — og hann vildi nota tækifærið til að itreka bara verið i kaffi? 1 svona tilfell- um finnst mér skilyrðislaust að vagnarnir sem þarna biða eftir réttum brottfarartima standi með opnar dyr svo farþegar þurfi ekki að biða lon og don eftir að það við blaðamenn og ritstjóra, að þegar birtar væru ásakanir af þessu tagi á jafn almennan hátt, en þó vegið að tiltölulega fámenn- um starfshópi og i svona tilvikum öilum starfshóp eins fyrirtækis, þá sviði það hina mörgu saklausu og samvizkusömu, sem fengju aðeins á sig stimpil, en hefðu eng- in tök á að bera hönd fyrir höfuð sér. vagnstjórum þóknist að koma og opna. Að endingu þetta: Hvers vegna var rokið til núna að lag- færa skýlið þegar allra veðra er von? Hefði ekki verið nær að gera þetta i sumar? Suður gefurspilið i dag, Norð- ur— Suður á hættu. ♦ 97 V G 4 3 ♦ KG7 ♦ K 9 6 3 2 4 G 10 543 *AK6 ¥97 ¥ K D 10 8 6 2 ♦982 ¥64 ♦ 8 7 5 * D 6 ♦ D 8 2 V A 5 ♦ A D 10 5 3 *A 10 4 Suður sagði 1 grand i upphafi, Vestur pass og Norður hækkaði i 2grönd. Austursagði 3 hjörtu og Suður 3 grönd, sem varð loka- sögnin. Vestursló út hjartaniu, smátt úr borði og Austur lét tiúna, sem sagnhafi tók á ásinn. Sagnhafi sá nú 8 slagi örugga, en hvar átti að fá þann 9.? Drottningu og gosa vantaði i laufið, og hvar lágu þau? Sagnhafi tók nú þann kostinn, að reyna að átta sig á, hvar há- laufin lægju og tók sina fimm slagi á tigul. En varnarmenn köstuðu hvorugur laufi, svo sagnhafi var jafnnær. Hann spilaði nú út laufaás og gosinn kom i frá Austri. Sagnhafi sló nú út laufatiu og nú var hann i vanda. Um siðir tók hann þann kost, að láta tiuna flakka og Austur hirti afganginn, tveir niður. En átti nú sagnhafi ekki betri leið? Vissulega. Ef hann hreyfir ekki tigulinn, en spilar laufaásog laufatiu, er öruggt að Vestur hefði lagt drottninguna á, ef hann er upphaflega með D 8 75, þegar hann gefur laufatiu. sýnir það aðeins, að Norður verður að leggja kónginn á i von um að drottningin sé blönk eftir. Getum við ekki verið sammála um það? hefur opið pláss fyrir hvern sem er alþýðu ilhliHi Hringið í sími 81866 - eða sendið greinar á ritstfórn Alþyðublaðsins, Síðumúla 11, Reykjavík Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 tVerjum áBgróður, verndum1 FRAIVIHALDSSAGAN EHl - Sigrid hafði tekið eina töfluna. Nú leit hún hræðslulega á Ilonu. — En ég á von á barni hvislaði hún — Og Oluf elskar mig á sinn hátt. Stundum hef ég að visu óskað þess að hann væri öðruvisi, en ég get ekki farið frá honum. Þú veizt, hvað hann yrði óhamingjusamur. Ilona átti bágt með að skeiia ekki upp úr. Heimsk var ekki rétta orðið til að lýsa konunni, hún var algjör fáviti! Hún leit enn á sjálfa sig sem drottningu dansleiksins, sem fögru eftirlætisdótturina. Ilona sá hana öðrum augum. I hennar augum var Sigrid þegar orðin miðaldra, útslitin og hálfgeðveik. En hún hefði vitanlega aldrei viðurkennt, að hún hafði sjálf gert sitt til að svo færi. Smá stund lá Sigrid kyrr, en svo fóru töflurnar að segja til sin. Hún varð rjóð i kinnum og augun glömpuðu. Hún talaði og talaði, hló og faðmaði Ilonu aftur og aftur að sér. Og svo — snögglega — steinsofnaði hún brosandi. Ilona andvarpaði léttara. Hún setti litlu öskjuna betur undir vasaklútana i nátt- borðsskúffunni og gekk út án þess að lita um öxl. En hún ætlaði ekki að fara strax af spitalanum. Hún ætlaði að tala fyrst við Jan Jordan. Enn einu sinni mætti hún systur Ullu og aftur brosti Ilona blitt. —Mig langar til að tala við dr. Jordan, sagði hún. —Ég skal segja honum það, frú. Ilona varð að biða smástund, en það jók aðeins áhuga hennar á dr. Jordan. Hún átti þvi ekki að venjast, að karl- menn létu hana biða. Hann leit á klukkuna um leið og hann kom. — Ég hef nauman tima, ég er að fara á stofugang. Þér verðið að hafa mig afsakaðan, en skyldan kallar. —Auðvitað. Ég hef aldrei þekkt lækni fyrr, sagði hún hlæjandi. —En mig langar til að ræða við yður um Sigrid. Það væri kannski betra að við hittumst utan spitalans. Hafið þér tima i kvöld? Hún gaf honum engan umhugsunartima. Hún hafði einnig vakið forvitni hans. —Ekki fyrr en eftir klukkan átta, sagði hann. — Já.. það væri ef til vili gott, að við ræddumst við. —Takk. ég er eitthvað svo hjálparvana, sagði hún fölsk. — Eigum við að hittast i miðbprginni? Þér getið hitt mig á hótelinu, sem ég bý á. Hér er heimilisfangið. Ég bið eftir yður, þó að yður seinki. sÞað getur verið, hugsaði systir Ulla, sen samt móðgaðist hún ögn. Það hefði verið svo indælt, ef honum hefði litizt betur á hana. Ilona flýtti sér á brott eins og hún óttaðist, að hann skipti um skoðun, en Jan stóð lengi og starði á spjaldið, sem hún hafði rétt honum. Var hann að hætta sér i eitthvað, sem gat verið honum hættulegt? Systir Ulla kom til hans. — Þetta var óstjórnlega glæsi- leg kona. Mér finnst ég verða að engu við hliðina á henni. Hann leit viðutan á hana. —Ég kýs yður fremur, sagði hann. Augu Ullu urðu starandi af undrun og hún gleymdi að loka munninum. — Stofugangur, var sagt við hlið hennar, hún stóð eins og limd við gólfið. —Var hann að játa þér ást sina? sagði systir Helle. — Lokaðu munninum, það er trekkur hérna. Gat það verið, að hinum litist betur á hana? Systir Ulla vissi ekki, hvernig henni bæri að taka þessu. Nei, ekki gat hún litið á þetta sem gullhamra. En hún skildi ekki, hvernig kona eins og Ilona Reiff gat annað en haft mikil áhrif á karlmenn. —Sáuð þér vinkonu frú Brocks? spurði hún. Systir Helle hristi höfuðið. —Hún er fegurðardis — eins og kvikmyndaleikkona! En dr. Jordan leizt vist ekkert á hana. —-Stjórnkænska, sagði systir Helle. Þannig haga karlmenn sér. AÐST0ÐAR- LÆKNIRINN Það var ekki fyrr en á siðustu stundu, sem Jan mundi eftir þvi , að hann hafði ætlað að borða með dr. Meiser. Það var leiðinlegt að þurfa að neita boðinu. Átti hann að sleppa þvi að tala við Ilonu? Þegar hann hafði litið aftur inn til Sigrid vissi hann, að hann yrði að taia við hina fögru Ilonu. Sigrid leit undar- lega út, jafnvei i svefni. Hann fór yfir á handlækningadeildina og hitti dr. Meiser. —Mig tekur það sárt, félagi, en ég slepp ekki héðan. Það kom einn með bráða botnlangabólgu. O) n u Ol > Q) (/> nj * 01 ■4— cn Cú £ = ™ ji 'Q1 é| LU LU Alþýöublaöið Laugardagur 15. nóvember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.