Alþýðublaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 4
10 Ljósmæður Sjúkrahúsið á Sauðárkróki vantar ljósmóður til sumarafleysinga, upplýsingar á skrifstofunni, simi 5270. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 23. mai kl. 2 e.h. Reikningar, félagsins fyrir árið 1975 liggja frammi i skrifstofu félagsins. Stjórnin. Breyttur afgreiðslutími Skrifstofur okkar og vöruafgreiðsla verður opin sem hér segir frá og með mánudeginum 17. mai til föstudagsins 27. ágúst: Mánudag til föstudags kl. 08.00-12.30 og 13.00-16.00 Rolf Johansen & Company Laugavegi 178 Yfirlitssýning sænsku listakonunnar SIRI DEREKERT er opin i sýningarsölum Norræna hússins daglega kl. 14:00-22:00 til 23. mai n.k. Laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. mai kynnir CARLO DERKERT, listfræðingur, sýninguna kl. 16:00 báða dagana. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIO Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 18. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opn- uð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Kappreiðar og firmakeppni Hinar árlegu kapprei&ar Hestamannafélagsins Gusts f Képavogi verba haldnar á Kjóavöllum sunnudaginn 23. mal. Keppt verbur I eftirtöldum greinum: 250 m skeib, 300 m stökk, 250 m unghrossahlaup, 250 m ný- libahiaup (eingöngu félagshestar), 1500 m brokk, opin töltkeppni (fegurbartölt). Góbhestakeppni verbur laugardaginn 22. maí. Lokaskráning hesta verbur mánudaginn 17. mai og þribju- daginn 18. mai á Kjóavöllum kl. 20,30—22. Einnig I sima 3- 79-62. Sunnudagur 16. mai 1976. blaSfd* fl S H % K EU RO 3A ss GÁTA N mnbog SfímHL SP/LTD 1/ ftRsriÐ RftUS HÚS VVR JöfíV UPP Hfí- 'oF/m ' '/ LfíT kYfífí/ V/S5D • r.r VV*w (juRTir \£ftu • LOVN , ftfí ' ■ SftR ; ftSTÍ 'fíRV/TÐl ENV- ER SKRftUT BÚUV r Ffíft.t- SovET R/T 5XOLLl Vf/F/jt) 5UVD F/tR1 \SArtST. m/LLi EHV. 1 V/H6L ftft FR/Vfí FljoTur BRjósr f VERSL. STjÖR/ 'lSLftHPl HOKKj* RÍKT M'ftTT LTR GfíRm ZR- VE/K/N truFlpb SfíEE M 6REHJ PiR LfLKKft 'sp/Lum HLUTfí TVt HLJ ■ fAIK/LL OVSS/R fífíú// £/U5 u/r* moTftk TflrV 6/ R/Sí\ VUFT Sftm$r. SHÓbG ftfí HoRfíÐ SE/TU V/NUU 5 £m/ HfíuFl UR MIK/Ð i FÓR Sn'fí ERINDfí Ko/Vfí bsoÞ/fy TVfífí HORFT V£U KO/Vfí ' \ : IVÚIVIN ÖUR TVÍHL. £$PA BuGfíty íiftury s ■ 1, > Lausn annarsstaðar í blaðinu FRAMHALDSSAGAN setiö viö skrifboröiö og lesiö i Kamparts.og lagöi blaöiö frá sér, þegar Dortmunder og Greenvood ráku hina lögregluþjónana tvo þangaö meö aðstoð vélbyssanna. Hann leit ringlaöur á þá og sagöi: „Haldiö þið, að þið hafiö brotizt inn á réttan stað?” „Opnaðu,” sagöi Dortmunder og benti aö þriöja rimlahliöinu. Gegn um þaö sáust gæzluklefarn- ir, en þaöan vinkuöu ótal hendur. Þaö vissi enginn, hvaö gekk á, en allir vildu þeir vera með. „Heyröu, félagi,” sagði lög- regluþjónn númer þrjú viö Dort- munder, „alvarlegasti afbrota- maöurinn hérna er lettneskur sjó- maður, sem sló barþjón meö pela af Johnny Walker Red Label. Sjö spor. Ertu viss um, aö þú viljir ná i einhvern af þeim?” „Opnaðu,” sagöi Dortmunder viö hann. Lögregluþjónninn yppti öxlum. „Eins og þú vilt.” A meöan var Murch byrjaöur að henda handsprengjum af þak- inu á götuna. Hann ætlaöi aö skapa ringulreiö og hávaöa án þess aö drepa nokkurn, en þaö varð æ erfiöara eftir þvi sem fleiri lögregiuþjónar þustu um götuna, hlaupandi i hringi hver um annan í tilraunum sinum til aö finna.hverheföiráöiztá hvern og hvers vegna. A skrifstofu lögreglustjórans haföi þetta rólega kvöld breytzt i martröö. Lögreglustjórinn haföi auðvitaö fariö heim eftir aö dags- verkinu var lokið, fangarnir voru búnir að fá kvöldmatinn, lög- regluþjónarnir, sem voru á kvöldvakt, voru i eftirlitsferð, og varðstjórinnsatoghvildisig, eins ogDortmunderhaföi gertráöfyr- ir. Svo satt sé sagt, haföi varö- stjórinn verið að lesa skýrslu lög- regluforingjanna, sérstaklega klámfengnari hluta hennar, þeg- ar fólk streymdi inn á skrifstof- una. Fyrsti kom ekki á hlaupum, hann gekk inn. Þaö var lögreglu- þjónninn á skiptiboröinu, og hann sagði: „Sir, það heyrist ekkert i simanum.” „Nú? Ég verö að hringja á sim- stöðina og biðja um viögeröar- mann strax,” sagði varöstjórinn. Hann hafði ánægju af oröinu „strax”, þvi að það minnti hann á Sean Connery. Hann teygöi sig eftir simanum til aö hringja i simstöðina, en hann heyrði ekk- ert. Hann fann, að lögregluþjónninn horfði áhann. „Aha,” sagöi hann. „Já, þaö er rétt.” Hann skellti á. Um stund bjargaöi iögreglu- þjónninn i útvarpsherberginu honum, en hann kom hlaupandi inn ringlaöur aö sjá og sagði: „Sir, þaö er einhver aö trufla út- varpssendingarnar.” „Hvaö?” Varöstjórinn heyröi orðin, en skildi ekki, hvaö þau merktu. „Viö getum ekki sent i útvarp- inu,” sagöi lögregluþjónninn, „og við getum ekki heldur tekið á móti. Þaö hefur einhver sett á okkur truflara. Ég veit þaö, þvi að við- lentum oft i þvi i Kyrra- hafsstriðinu.” „Eitthvaö hefur bilað,” sagöi varðstjórinn. „Ekkert annað.” Hann var órólegur, en skrattinn hafi það, ef hann vildi láta á þvi bera. „Þaö hefur bara eitthvaö bilaö.” • Sprenging heyröist i húsinu. Varðstjórinn spratt á fætur. „Hamingjan hjálpi mér! Hvað varð nú þetta?” „Sprenging,” sagði lögreglu- þjónninn á skiptiborðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.