Alþýðublaðið - 13.02.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1977, Blaðsíða 4
'10 - Sunnudagur 13. febrúar 1977 íKSX- RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskasf til starfa i eitt ár á svæfingar- og gjör- gæzludeild spitalans frá 1. mai n.k. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 25. marz n.k. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild I. frá 15. april n.k. Umsóknum ber að skila til hjúkr- unarframkvæmdastjórans, sem veitir nánari upplýsingar. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á ýmsar deildir spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og einstaka vaktir. Ennfremur óskast hjúkrunarfræðingar á NÆTURVAKTIR eingöngu. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, simi 38160. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN SJÚKRAÞJÁLFARI óskast til starfa á spitalanum nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýs- ingar veitir yfirsjúkraþjálfarinn, simi 42800. Reykjavik, 11. febrúar, 1977. SKRIFSTOFA Rí KISSPfTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 Meistarafélag byggingamann Suðurnesjum Skilafrestur i samkeppni um merki félagsins framlengist til 15. febrúar n.k. Síiói nin Fundarboð Framhaldsaðalfundur Viðistaðasóknar verður haldinn i Viðistaðaskóla, sunnu- daginn 13. febrúar kl. 17. Nefndin Þökkum af hjarta öllum þeim fjölmörgu sem á margvfs- legan hátt hafa auösýnt okkur samúö viö andlát og útför Kristjáns Ingólfssonar, fræðslustjóra Elín óskarsdóttir Ingólfur Kristjánsson Óskar Grfmur Kristjánsson Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir Þorsteinn Baldursson systkini, tengdaforeldrar og aðrir vandamenn. . & SKIPAUTfí€RB RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavlk miðviku- daginn 16. þ.m. til Breiöa- fjarðarhafna og Patreks- fjaröar. Vörumóttaka: alia virka daga til hádegis á miövikudag. m/s Esja fer frá Reykjavik mánudaginn 21. þ.m. vestur um land I hringferö. Vörumóttaka: miövikudag, fimmtudag og til hádegis á föstudag til Vestfjaröahafna, Noröurfjaröar, Siglufjaröar, Ólafsfjaröar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar og Þórshafnar. i ' SIMAB. U7.9Ji nii 1,1533,; Sunnudagur 13. feb. kl. 13 Gönguferð: Kolviöarhóll — Húsmúlinn — Innstidaiur. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Verð kr. 800 gr. v/bflinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Feröafélag tslands Aðalfundur Feröafélags ts- iands verður haldinn þriðju- daginn 15.2. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagsskirteini 1976 þarf að sýna við innganginn. Stjórnin Myndasýning — Eyvakvöld verður i Lindarbæ niöri miðvikudaginn 16. feb. kl 20.30. Pétur Þorleifsson sýnir. Allir velkomnir. Ferðafélag tsiands. VIPPU - BltSKORSHURDiH I-kaxxor Lagerstaeráir midað v»3 jmúrop: ■ Ílæð'.210 sm x breidcL: 240 sm '2«) - x -. 270 sm Aðror stwrðir. uniSaðar eftir be.'ðnc GLUÍ«IAS MIÐJAN . Siöumúla Zp^ simi 38220 , . HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j AuCjlýsendor! AUGLÝSINGASIMI BLAÐSINS ER 14906 Flokksstjórn Fundur verður haldinn i Iðnó uppi á mánudaginn kl. 5 siðdegis. Efni: Aðstaða Alþýðuflokksins til skattamál- anna. Formaður Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf vélgæslu- manns að Laxárvirkjun við Blönduós. Laun eru samkv. kjarasamningum rikis- starfsmanna 1. fl. B 11. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 116, Rvik. Trésmiðir Þorraþrælsskemmtun verður hjá Tré- smiðafélagi Reykjavikur laugardagirtn 19. febrúar 1977, að Hallveigarstig 1, frá kl. 20.00-02.00. Kalt borð — Kveðskapur — Kvartett — Leikir — Fjöldasöngur — Dans. Miðasala i skrifstofu félagsins, þriðjudag 15. og miðvikudag 16. febrúar kl. 18.00-1930. Verð kr. 2.500.00. Trésmiðafélag Reykjavikur Lausar stöður Hjúkrunardeildarstjóri Staða hjúkrunardeildarstjóra við sjúkra- deild i Hafnarbúðum. Staðan veitist frá 1. april n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona Borgar- spitalans. Umsóknir sendist stjórn Borgarspitalans fyrir 26. febr. n.k. Iðjuþjálfi Starf iðjuþjálfa við Geðdeild Borgar- . spitalans. Umsóknir skulu sendar yfir- lækni fyrir 24. febrúar n.k. Hann veitir jafnframt frekari upplýsingar. Ritari Starf ritara við svæfinga- og gjörgæzlu- deild. Umsóknir skulu sendar skrifstofii- stjóra fyrir 19. febrúar n.k. Umsóknarblöð liggja frammi i Borgar- spitalanum. Reykjavik, 11. febrúar 1977. BORGARSPÍTALINN UTB0Ð Tilboö óskast I ofna, hreinlætistæki, blöndunartæki, vatns- lása og ræstivaska I göngudeild Borgarspitalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuveegi 3, R. Tilboðin veröa opnuö á sama staö, miðvikudaginn 9. mars 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.