Alþýðublaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 3
VETTVANGUR 3 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur sas" Miðvikudagur 2. marz 1977 HEFUR REKIÐ FJÖL- ÞÆTTfl STARFSEMI - um 20 ára skeið Siöar varsiibreytinggerö,aö 2 dögum var bætt viö fyrir svo- kallaöa ljósmæöraskoðun, og jafnframt var hafin eftirskoöun þeirra kvenna er höföu fætt 6-8 vikum áöur. Aösókn aö deildinni var oftast um eöa yfir 2500 konur á ári fram til ársins 1964, er tekiö var upp mæöraeftirlit á Fæöingar- deild Landspftalans. Þrátt fyrir þaö er aösókn, aö Mæöradeild- inni mikil, og komu t.d. 1600 konur til skoöunar i 11.000 skipti á sföasta ári. Þá má geta þess, aö reglulegt mæöraeftirlit hefur veriö tekiö upp i nágrannabyggöum Reykjavfkur, og sama má reyndar segja um alla lands- byggöina. Víöast hvar var skoö- un vanfærra kvenna góö eöa a.m.k. viöunandi. Kynfræðsla. Kynfræösludeildin hóf starf- semi sfna í febrúar 1975 og er hún rekin sem hluti af mæöra- deildinni. Fyrsta hálfa áriö var um nokkurs konar tilrauna- starfsemi aö ræöa og starfsfólk- iö — 2 læknar og 2 hjúkrunar- konur, ljósmóöir og félagsráö- gjafi — vann i sjálfboöavinnu, kauplaust. Þegar sýnt þótti aö þörf væri fyrir þessa þjónustu og aösókn töluverö, var ákveöiö aö hafa deildina opna 1 sinni f viku 1 1/2 klst.isenn.Nú er svo ætlunin aö fjölga dögunum I tvo. Starfssviö deildarinnar er aö veita upplýsingar um getnaöar- varnir, og útvega þær, svo og læknisskoöun i sambandi. Einn- ig er þaö verkefni hennar, aö reyna aö leysa kynlffsvanda- mál. Ariö 1975 komu alls 629 manns og sl. ár rúmlega 700 manns. Þess má geta aö þar er einnig hægt aö fá gerö þungunarpróf. Áfengisvarnir. í júli 1955 varö Afengis- varnarstöö sú, er haföi starfaö f borginni um nokkurt skeiö, ein af deildum heilsuverndarstööv- arinnar og hefur veriö þaö sfö- an. Aösókn aö deildinni hefur jafnan veriö mjög mikil, en heldur færri hafa innritazt á siö- ari árum. Er þaö taliö vera vegna þess, hve mebferöarúr- ræöum hefur fjölgaö f þjóöfélag- inu, einkum fyrir þá, sem verst eru settir. Frá byrjun hafa innritast 2418 skjólþegar og eru þaö aö mebal- tali 101 á ári. Aldur skjólþega er mjög mismunandi, eöa frá 15-79 ára. Algengustu aldursflokkar eru á bilinu 25-40 ára. Á siöari árum hefur komiö meira af yngra fólki, og menn byrjaö aö íeita sér aöstoöar fyrr en áöur var. Þarna kemur fólk úr öllum stéttum þjóöfélagsins og af öll- um memtastigum. Karlmenn hafa fram til þessa veriö i mikl- um meiri hluta eöa 91% en kon- ur 9% þegar miöaö er viö allan timann. Hlutfallstala kvenna fer þó hækkandi og nær 27% siö- ast liöiö ár. öllum opin. Deildin stendur öllum opin og koma menn þangaö af fúsum og frjálsum vilja. Flestir er koma aö leita sér hjálpar, eiga þegar i erfiöleikum I fjölskyldulifi eöa á vinnustaö vegna áfengisneyzlu sinnar, án þess þó aö hafa misst af fjölskyldu sinni eöa atvinnu. Þaö er þessi hópur sem mest kemur á göngudeild og getur haft gagn af þvi. Þeir sem eru meiri sjúklingar eöa eru ekki lengur færir til starfa eöa eöli- legrar þátttöku i þjóölifi koma siöar og þurfa annarrar og meiri hjálpar viö, en þessi deild getur veitt. Starfi deildarinnar hefur ver- iö hagaö á svipaöan hátt og al- gengast er á slikum deildum i nágrannalöndunum. Er meö- ferð fyrst og fremst fólgin I viö- tölum og þau stunda allir starfs- menn deildarinnar. Framhald á bls. 10 1 dag eru liöin 20 ár frá þvi ab Heilsuverndarstöö Reykjavikur var formlega vigö, og veröur hér leitazt viö ab gera nokkura grein fyrir aðdraganda stofnun- ar hennar og starfsemi. Meö lögum um heilsuvernd- arstöðvar frá 1944 og heilsu- verndarlögum frá 1957 var lagð- ur grundvöllur aö starfrækslu heilsuverndarstööva i landinu. Aöur höföu ýmsar heilsuvernd- argreinar verib starfræktar, annaö hvort eftir sérstökum lögum, eöa á vegum félagasam- taka.erhelguöu sig slfkum mál- efnum. Meö lögum um heilsuvernd- arstöövar frá 1944 skapaöist grundvöllur fyrir, aö reist yröi sérstök bygging yfir ýmsar heilsuverndargreinar.og var þá hafinn undirbúningur aö bygg- ingu heilsuverndarstöövarinnar 1 Reykjavik. Voru þessar byggingafram- kvæmdir stórátak á sinum tima, en meö rekstri stöövarinnar var borgarbúum, svo og öörum ná- grannabyggöarlögum, tryggö örugg þjónusta á sviöi heilsu- verndar. öflug starfsemi. 1 upphafi var bygging Heilsu- verndarstöövarinnar ætluö fyrir heilsuverndarstarfsemi. En vegna skorts á sjúkrarými, voru tvær hæöir hennar teknar undir rekstur Bæjarspitalans, um þaö leyti er byggingin var tekin 1 notkun. Spitalinn hefur sfðan, svo sem kunnugt er, fært stór- lega út kviarnar meö byggingu Borgarspitalans I Reykjavik. Starfsemi stöövarinnar hefur svo með árunum náö til æ fleiri heilsuverndargreina, svo sem heyrnarverndar, atvinnusjúk- dómaverndar og kynfræöslu. Einnig er nú rekin öflug heima- hjúkrun á vegum stöövarinnar. Heilsugæzla i skólum. Heilsugæzla i skólum borgar- innar er rekin á vegum heilsu- verndarstöövar Reykjavikur. Er þarna um margþætt starf aö ræða, sem beinist að varðveizlu heilbrigöis nemenda. Má nefna, aö i skólum er fram haldiö ónæmisaðgeröum þeim, er hefj- ast I barnadeild Heilsugæslu- stöövarinnar. Hjúkrunarkonur starfa i skól- um, og fer þar fram almenn læknisskobun annaö hvert ár. Skólalæknar og hjúkrunarkonur eiga samstarf viö starfsliö skól- anna, þar sem skipzt er á upp- lýsingum um margs konar atriöi, er varöa hollustuhætti og aöbúnað nemenda. 1 allflestum grunnskólum borgarinnar hefur nú veriö komiö upp fullnægjandi hús- næöisaöstööu fyrir heilsugæzl- una og lögð mikil áherzla á, aö fast húsnæöi sé fyrir hendi, þeg- ar 1. áfangi hverrar skólabygg- ingar hefur veriö reistur. 1 barna- og unglingaskólum borgarinnar voru áriö 1975 tæp- lega 16.000 nemendur, og unnu þá 15 hjúkrunarkonur og 12 læknar viö heilsugæzlustörf i skólum. Skólatannlækningar. Skólatannlækningar hófust hér á landi áriö 1922, er Vilhelm Bernhöft var ráöinn af bæjar- stjór-n Reykjavikur til aö vinna aö tannlækningum i barnaskól- um Reykjavikur einn tima á dag alla skóladaga. Þessi fyrstu ár skólatann- lækninga voru mest notuö til tannpinuhjálpar, og litill timi várð afgangs til reglubundinna aögeröa. Þó var á þessum tima hafizt handa með reglubundna tannskoöun, og var gerö allná- kvæm skýrsla um tann- skemmdir I neöstu bekkjum skólanna. Næsti áfangi I skólatannlækn- ingum náöist áriö 1930, þegar Austurbæjarskólinn tók til starfa, en þá var útbúin tann- lækningastofa þar. 1965 var svo ráöinn skólayfir- tannlæknir, Oli Bieltvedt. Hann hófst þegar handa viö aö skipu- leggja skólatannlækningar Rey kja vikurborgar eftir norskri fyrirmynd. Hann lagöi i upphafi áherzlu á tannverndar- aðgeröir. Tannlæknarnir unnu eingöngu aö skoöun og flúor- meöferö þar til i febrúar 1976, aö skipulegar tannviögeröir höf- ust. Haustið 1968 fengu skólatann- lækningar húsnæöi þaö i Heilsu- verndarstööinni, sem losnaöi viö brottflutning Slysavaröstof- unnar. Þá fór skólatannlæknum ab f jölga og 1973 voru þeir orön- ir 27, eða fleiri en þeir hafa nokkurn tima veriö fyrr eöa siö- ar. Nú eru 34 hálfs dags stööur hjá Skólatannlækningum. Af þeim eru 23 stööur skipaöar 20 tannlæknum, þannig, aö 3 tann- læknar vinna fullan vinnudag. Alls vinna 27 aöstoöarstúlkur hjá skólatannlækningunum. Stefnt er aö þvi, aö tannlækn- ingarnar fari sem mest fram i skólunum sjálfum, og hafa nú 11 skólar tannlækningastofur inn- an sinna húsakynna. Af þeim hafa tveir skólar, Breiöholts- skóli og Fellaskóli tvo tann- læknastóla, hvor um sig. Skólatannlæknlækningar hafa frá byrjun veriö kostaöar af borgarsjóöi, þar til áriö 1974, er þátttaka almannatrygginga I greiöslum vegna tannlækninga fyrir ákveöna aldurshópa hófst. I lögum segir, aö börn 6-15 ára fái greiddar tannlækningar aö fullu, og skuli þau aö jafnaöi leita til skólatannlækna. Eftirlit ungbarna. Þaö var 1955, aö störf hófust á barnadeild Heilsuverndarstööv- ar Reykjavikur, en þau voru I rauninni beint framhald af starfsemi ungbarnaverndar Liknar, sem hafði starfaö frá árinu 1927. Er ungbarnaeftirlit nú þannig háttaö, aö borginni er skipt i svæöi, og er heilsuverndar- hjúkrunarfræðingur ábyrgur fyrir hverju svæöi. Eru þessi svæöi og svokölluð hlutasvæöi nú 13 aö tölu. Hver heilsuverndar- hjúkrunarfræöingur fylgist meö börnum I heimahúsum i sinu hverfi, þar til þau eru þriggja mánaða, en þá hefjast ofnæmis- aögeröir. Þriggja mánaöa, fjögurra mánaöa, fimm mánaöa átta mánaða, eins árs, tveggja ára og á aldrinum þriggja til fjög- urra ára koma börn i læknis- skoöun á ónæmisaögeröir á heilsuverndarstööina eöa eitt- hvert útibú barnadeildar henn- ar, en þau eru þrjú aö tölu. Reglubundnar aögeröir eru geröar gegn kighósta, barna- veiki, stifkrampa, mænusótt, bólusótt og mislingum. Þá eru og gerö sjónpróf á 3-4 ára börn- um, meö tilliti til þess, aö leiða I ljós dulda sjóngaiia eins fljótt og hægt er. Mæðradeild. Hjúkrunarfélagiö Likn hóf mæöraeftirlit áriö 1928 I þröng- um húsakynnum. Þar var einn- ig starfrækt ungbarnaeftiriit. Ariö 1949 fluttist starfsemin á fæöingardeild Landspitalans, og var þar, til 1945, er hún fékk húsnæöi i Heilsuverndarstöö Reykjavikur. I upphafi var þaö fyrirkomu- lag haft á, að 3 skoöunardagar voru I viku hverri, 2 klst. i senn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.