Alþýðublaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 11
biaSkt1 Föstudagur 4. marz 1977 WÐHORF ll Gísli Sigurbjörnsson: UNDIRBÚNINGUR ELLINA FYRIR Arlega lætur margur maöur- inn og konan af störfum, vegna þess aö hún eöa hann hafa náö vissum aldri og veröa stundum af þeirri ástæöu einni aö hætta störfum. Árum saman hefur þetta fólk unniö störf sin af áhuga og samviskusemi og svo allt I einu veröur þaö aö hætta — aldurstakmarkinu er náö. Aldurstakmarkiö getur veriö 65,67 eöa 70 ár, allt fer þetta nokkuö eftir löggjöfinni og ýms- um aöstæöum. En staöreyndin er óhögguö, störfum veröur aö hætta. Sumir hlakka til þess, aö eftir svo og svo langan tima, þurfa þeir ekki aö fara lengur i vinn- una, nú komast þeir á eftirlaun og ellilaun. Þeir voru eiginlega fyrir löngu búnir aö fá meira en nóg af þessari eilifu og leiöin- legu vinnu og þeir töldu árin, mánuöina, siöan vikurnar og loks dagana, þar til þeir væru orönir frjálsir aftur og réöu tima sinum öllum. Þannig er þaö. Sumir telja sig hafa unniö nógu legi til þess aö fá aö njóta ævikvöldsins i ró og friöi, lausir viö allt starf og erfiöi. En svo eru aftur hinir, sem hugsa til framtiöarinnar i ellinni meö nokkrum kviöa. Starfiö er þeim allt. Heilsan er sæmileg og starfskraftarnir lika og svo eru þeir orönir þessu öllu svo vanir, þekkja þetta allt af langri reynslu og kviöa þvi aö láta starfiö i hendur einhverj- um, sem litiö þekkir til þess og litla eöa enga reynslu hefur. Og svo kemur þó aö þvi, aö þeir láta af störfum og hvaö tek- ur þá viö? Oft er talaö um aö dauöaorsökin sé beinlinis só, aö maöur lét af störfum — þeir kalla þetta þá þýsku „Pensioneringstod”. Umskiptin eru svo mikil. í gaer gegndi hann ábyrgöarstarfi, vel metinn embættismaöur og haföi tals- vert aö segja á sfnu sviöi, en I dag er hann oröinn einn af mörgum sem ekki fara á fætur kl. 8 og koma á skrifstofuna kl. 9. NU getur hann sofiö fram til hádegis — og sæti hans skipar annar — og hans er oftast litiö saknaö. Þaö þarf sterk bein til þess aö þola slfk umskipti og þess vegna eru þeir margir, sem eftir fyrsta áriö eru farnir alveg — dánir. Þeir þoldu ekki aö komast á eftirlaun og allt þaö, sem þvi fylgir. Auövitaö má hafa önnur .orð og aðra lýsingu á þessu,en ég vona þó aö menn skilji, hvaö ég er aö fara. Ég er aö reyna aö benda á,að viö eigum aö fara aö hugsa um ellina — um eftir- launaárin— nokkrum árum áö- ur en þau koma. Ég er sannfæröur um, aö þaö er hár- rétt hjá mörgum stórum fyrir- tækjum I öörum löndum, sem beinlinis reyna aö kenna mönn- um hvernig þeir eiga aö bregö- ast viö, þegar störfum er hætt, þegar ellilaun, eftirlaun og ellina ber aö höndum. Væri betur, aö viö færum einnig aö hugsa meira um þessi mál en nú er gert. Reyndar er þaö ekki aöeins I þessu efni, aö viö erum sinnulaus — viö erum þaö i svo ótal mörgu ööru — en látum þaö eiga sig I biíi. Þaö er um ellina, sem ég vildi ræöa dálitið viö yöur. Ellin færist yfir, gegn þvl get- um viö ekkert gert, timann stöövar enginn. En viö getum búiö okkur undir ellina. Ekki aöeins meö þvi aö reyna aö vera sem fjárhagslega sjálfstæöust og reyna aö fara vel meö heilsu okkar. Heldur getum viö lika reynt aö gera okkur nokkra grein fyrir, hvaö við ætlum aö hafa fyrir stafni, þegar viö veröum aö hætta störfum. Lifs- starfiö er kvatt og viö sett á elli- laun og stundum lika á eftir- laun. Þá er vissulega mikilsvert aö vita, hvaö viö getum gert. Heilsan ef til vill ekki sem best, starfsorkan þverrandi, en samt sem áöur viljum viö eitthvert starf. Um þetta ættuö þér aö hugsa, enda þótt þér séuö aöeins um fimmtugt. Árin liöa svo fljótt og áöur en varir er rööin komin aö yöur. Hvaö skal gera, hvert skal snúa sér, wandamál- in 1 ellinni eru mörg og oft svo erfitt aö leysa þau I dag. En á morgun veröur þaö betra, ef þér og öll hin á yöar aldri fariö aö hugsa um þau af alvöru. Þá er ég viss um, aö margt veröur gert til þess aö gera okkur öll betur búin aö taka éilinni, þegar hún kemur. - grein þessi hefur áður birzt í Heimilispóstinum F ramhaldssagan F órnar- lambið — Þaö er ekki langt til næstu helgar, sagöi Sebastian glaölega. en hann langaði mest til að hún færi frá. svo aö hann gæti haldið áfram. Hún leit vesældarlega á hann og spuröi skálfandi röddu: — Ferö þú lika? — Nei, ég kem aftur i kvöld. Ég ætla til New Forest. — New Forest? En dásamlegt! Trén eru einmitt aö skipta um lit nú, sagöi Drúsilla löngunarfullt. — Hvert ertu aö fara, Sebastian? — Sebastlan leit viö og sá sér til mikillar gremju, aö Katrin kom hlaupandi. Hann hefði helzt viljaö hrista Drúsillu til. Aubvitað þurfti hún aö stööva hann, þegar honum tókst aö sleppa óséöum. Hann vissi, aö frænkur hans höföu nauöaö i honum um aö taka aöra hvora þeirra með.. og hann langaöi ekkert til aö tala viö þær. Katrin talaöi án afláts, og Eva reyndi aö vekja athygli hans á sér. Nú sá hann Evu koma á hæla Katrinar og vissi aö hann var fangaður i gildru. Hann sagöi snögglega: — Viltu koma með, Drúsilla? En þú verður aö lofa aö masa ekki án afláts, þvi aö ég þarf aö hugsa. — Má ég það? Drúsilla ljóm- aöi. — Ég skal ekkert segja, bara horfa á trén og... — Hlauptu þá inn og náöu i kápu og gönguskó. Við förum innn I skóginn... i guös bænum segöu engum, hvert viö erum að fara, og láttu mig ekki biöa nema fimm minútur. Drúsilla kinkaöi kolli og stökk af staö. ökuferö upp i sveit? Þaö veröur unaöslegt aö komast aftur upp I sveit, hugsaði hún áköf. Hvernig gat Katrín sagt, aö Sebastian væri hranalegur og eigingjarn? Bæöi Katrin og Eva heföu vist viljað fara með honum, en hann haföi ekki boöið þeim. Hann hefur vist vitaö, hvaö ég yrði hrifin, hugsaöi Drúsilla. Hún hljóp inn og fór i slitna, en góða gönguskó. Þeir stungu I stúf viö svarta, klæðilega kjólinn, svo hún fór úr honum og i gamalt ullarpils og appelsinulita peysu. Þó að þessi föt væru slitin voru þau heppilegri upp i sveit en sorgar- kjóllinn, sem Maud frænka haföi valiö handa henni. Svo sótti hún tvidkápuna sina og fór niður. Henni kom ekki til hugar aö fá leyfi hjá Maud frænku, áður en hún færi. Amma hennar bannaði henni aldrei aö fara meö Daviö og spurði aldrei, hvenær hún kæmi heim. Eva og Katrin stóöu báöar viö bflinn, þegar Drúsilla kom. Þær voru i æstu skapi. Eva minnti á móögaö dekurbarn og Katrfn var reiðileg. Sebastian reykti sigar- ettu og haföi vélina I gangi. — Ég er komin'. sagöi Drúsilla móö. — Gott... inn meö þig! sagöi Sebastian og opnaði fyrir henni. — Viö komum, þegar viö komum, stelpur! — Leyfði mamma þér ab fara? spuröi Katrin frekjulega. — Aö sjá þig! Þú getur ekki fariö i þessum gömlu druslum! Svo áttu lika aö vera sorgar- klædd, sagöi Eva gagnrýnandi. — Ég er viss um, aö þaö liöi yfir mömmu, ef hún sæi þig núna! Drúsilla, sem var sezt hjá Sebastían, leit biöjandi á hann. — Atti ég aö láta Maud frænku vita, aö ég ætlaöi meö þér? spuröi hún. — Auövitað. Ég veit, aö mamma myndi banna þaö, flýtti Eva sér aö segja. — Hún veröur mjög reiö, ef þú stingur af I leyfis- leysi. — Æ! hvislaði Drúsilla og leit á Sebastian. Hann deplaöi til hennar aug- unum og ók af staö. Drusilla greip andann á lofti. — Heldurðu... aö Maud frænka veröi reiö? spuröi hún hikandi. — Areiöanlega, en hvaö um þaö? Kenndu mér um allt og segöu, aö ég hafi rænt þér, svar- aöi Sebastian glettnislega. — En ég get sett þig af hér, ef þú heldur, . aö þaö sé ekki þess viröi aö fá nokkrar skammir fyrir bragöiö. Ég slapp og þaö er þaö eina, sem mig skiptir máli. — Nú! Viltu heldur, aö ég fari heim? — Þú ræöur þvi sjálf! — Þú... þú bauðst mér meö... og mér er alveg sama, þó aö Maud frænka móögist. — Þá er allt i fina. — Ekki, ef þú vilt ekkihafa mig meö! — Helduröu, aö ég heföi boöib þér, ef ég vildi ekki hafa þig? spurði Sebastian, þvi aö hann heyröi, aö hún var sár. — Kannski finnst þér fötin min ljót. Ég veit, aö þau eru gömul, en þaö fer enginn I svörtum kjól út i skóg, sagbi Drúsilla taugaóstyrk. Sebastian gaut hornauga til hennar. — Þú litur mjög vel út! Mér finnst appelsinulitt fallegt, sagöi hann kæruleysislega. — Finnst þér þaö? Ég prjónaöi peysuna sjálf. — Er þaö? Þú gerðir vel viö jakkann minn. Þakka þér kær- lega fyrir, — Mér þótti gaman aö gera viö hann! Sebastian svaraöi engu. Hann sáriðrast yfir aö hafa bobiö henni með eins og yfir öllu þvi, sem hann haföi gert fyrir Drúsillu. Hún hafbi lofaö aö þegja, en myndi áreiöanlega ekki sam- kjafta. Hún talaöi fátt, þegar hún var meö fjölskyldunni, en þaö kjaftaði á henni hver tuska, þegar hún var meö honum. Hins vegar gat hann ekki visaö henni á bug eins og Katrinu. Drúsilla var svo varnarlaus og auðsærö. Aö hún skyldi halda, aö hann vildi ekki hafa hana meö út af fötunum. Hann sem kæröi sig kollóttan um f öt.... Hann leit aftur hornauga á hana og komst aö þeirri niöur- stööu aö hún væri ekki jafnleiöin- leg og grá og áöur. t fyrsta skipti haföi hún ekki grátiö og var llf- legri og ekki eins einstæöingsleg og hrædd og áöur. Nú sagbi hann afsakandi: — Þaö særir þig von- andi hvorki né móögar, þó aö ég láti eins og þú sért ekki hérna? — Auðvitaö ekki! Hún brosti til hans. — Þú sagðist... ætla aö hugsa um nýja skáldsögu......? — Já! — Ég skal steinþegja! Menn veröa aö hugsa, áöur en þeir semja heila skáldsögu! Hann brosti og fannst þaö bæöi hlægilegt og furðulegt, aö þetta kynlega barn skyldi vera sá eini, sem tók starf hans alvarlega. Chepnyes neituöu aö trúa þvi, aö hann ynni handtak. Þetta viðhorf særbi hann, en hann nennti ekki aö sannfæra þau um hiö gagn- stæöa. Hann haföi ágætar auka- tekjur af skáldsögum sinum. Hann skrifaöi fjórar á ári... léttar ástarsögur, sem birtust undir dulnefninu „Selina saffron”. Hann haföi aldrei sagt vinum sin- um né ættingjum frá þessu dul- nefni, þvi aö hann skammaöist eftir JAN TEMPEST K0STAB0Ð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti ® jSTSENDUM OFUNARHRINGA Joli.mnrs Intsson Itnug.mrgi 30 ípiim 10 200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Onnumst alla málningarvinnu — uti og inni — gerum upp gomul húsgogn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.