Alþýðublaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 9
SKfö" Föstudagur 11. marz 1977 f BÉTTIB '9 ÍSLENZK KVIKMYND UM NAGLADEKK VERÐ- LAUNUÐ i gær veitti örn Haröarson viötöku viöurkenningu er kvik- mynd hans um nagladekk hlaut á kvikmyndahátiö i Tékkóslóvakiu. Sendiráösritari tékkneska sendiráösins, Karel Krische, afhenti Erni Verölaun- in. Mynd Arnar fjallar, sem fyrr getur um nagladekk. Þessi nagladekk eru uppfinning Ein- ars Einarssonar, snjöll uppfinn- ing, sem enn ekki hefur hlotiö náö fyrir augum stjórnvalda. örn hefur unniö aö þessari kvikmynd 1 þrjú ár (meö ööru) „Tékkar eru mjög framarlega I kvikmyndaiönaölnum og þvi er mér sérstaklega mikiU heiöur aö veita viöurkenningu þessari viötöku”, sagöi örn Haröarson, er hann tók viö viöurkenningu, er kvikmynd hanshlautákvikmyndahátlöITékkóslóvakiu. (AB-mynd: — ATA) og er hún 14 minútna löng. Hann hefur unniö alla myndina sjálf- ur, utan hijóösetningu.sem Jón Arason annaöist. Þess má til gamans geta, aö myndin hefur einu sinni veriö sýnd I islenzka sjónvarpinu, þaö varfyrir u.þ.b.einumog hálfum mánuöi siöan, aö hún var sýnd i þætti örnólfs Thorlaciusar, „Nýjasta tækni og vlsindi”. —ATA íslenzkukennarar styðja við bak menntamálaráðherra Innan Félags islenzkukennara i menntaskólum hefur I vetur veriö fjallaö um stafsetningarmál I til- efni þess aö enn mun fyrirhugaö aöhreyfa þeim málum á Alþingi. Var borin upp og samþykkt á fé- lagsfundi 1 nóv. sl. eftirfarandi tillaga: „1. Fundurinn lýsir stuöningi viö meginhugmynd menntamálaráö- herra i „Frumvarpi til laga um setningu reglna um islenska staf- setningu” sem lagt var fram á siöasta þingi, en I þvi var gert ráö fyrir aö sérstök nefnd fjalli um stafsetninguna, endurskoöi hana og geri tillögur um breytingar á henni ef þurfa þykir. Telur fund- urinn æskilegast aö íslenskri málnefnd veröi faliö þaö verk- efni, jafnframt þvi sem sú nefnd veröi stórlega efld meö riflegum fjárveitingum er geri henni kleift aö láta vinna nauösynleg rann- sóknarstörfí þágu málverndar og málræktar. 2. Fundurinn lýsir fullkominni andstööu viö þá hugmynd aö ein- stök atriöi stafsetningarinnar veröi ákveöin meö lögum. 3. Fundurinn varar eindregiö viö breytingum á stafsetningu eins og nú standa sakir, þegar stafsetn- ingarbreytingar frá 1973 og 1974 eru aö festast i sessi. Enda þótt skiptar skoöanir væru á þeim breytingum væri nú aö mati fund- arins stefnt i ófæru og glundroöa meö þvi aö hrófla viö þeim.” Akveöiö var aö gefa þeim, sem ekki gátu sóttfund, kost á aö láta afstööu sina I ljós skriflega. Uröu heildarniöurstööur atkvæöa- greiöslunnar þær aö 36 félags- menn iýstu sig samþykka þessari tillögu, en þrirlýstu sig andviga. Af þessu er ljóst aö afstaöa fé- lagsmanna i þessu efni er mjög eindregin. Tekiö skal fram aö I félaginu eru islenskukennarar allra menntaskóla og fjölbrautaskóia, svo og Verslunarskolans, Sam- vinnuskólans og Lindargötuskóla. LEIGA ORLOFSHUS- ANNA í MUNAÐAR- NESI HÆKKAR Nýlega var ákyeöiö á fundi full- trúaráös aöildarfélaga BSRB aö hækka leigu á orlofshúsum i Munaöarnesi. Aö sögn Haralds Steinþórsson- ar framkvæmdastjóra BSRB er leigan á húsunum mismunandi eftir árstima og einnig bundin viö stærö húsanna. Var leiguupphæö stærri húsanna fyrir vor og haust kr. 9.000 en hækkar nú i kr. 11.000. Leigan yfir hásumartimann var kr. 12.000 en hækkar nú I kr. 15.000. Leiga fyrir minni húsin veröur nú 8.000 og 11.000 i staö 6.000 og 8.000 áöur. Sagöi Haraldur aö þessi hækk- un væri til komin vegna vaxandi dýrtiöar fyrra heföi orðiö örlitill halli á rekstrinum, svo vissulega væri þörf á þessari hækkun. Leigan væri ætluö til aö standa undir rekstrarkostnaöi húsanna þ.e. launum umsjónarmanns, rafmagni þvott um, leigu á landi o.s.frv. Rynni hún til félaganna, sem siðan greiddu fulltrúaráöi fyrir sumariö. —JSS marka&storg — vifiskiptanna — Verzlunin KJÖT & FlSKUR er einn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruveröi til neytand- ans. Hagkvæm innkaup, skynsamiegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt aö bjóöa lægra vöruverö. Viö riöum á vaöiö meö „sértilboöin” slöan komu „kostaboö á kjarapöllum” og nú kynnum viö þaö nýjasta I þjónustu okkar viö fóikiö I hverfinu, „Markaöstorg viöskiptanna” A markaöstorginu er alltaf aö finna eitthvaö sem heimiliö þarfnast og þar eru kjarapallarnir og sértilboöin. Þaö gerist alltaf eitthvaö spennandi á markaöstorginu! —.. sértilboS: —..... Sani WC pappír 12 rúllur 598 kí: C-TI 3 kg. 585 kr. Ora grænar baunir 1/1 úós 186 kr. Ora grænar baunir 1/2 Rúsínur 1/2 kg. EggJ kg". Nautahaklc l kg. lva sparnaðarpk 5 kg. Urta sjampó 1 líter Rió kaffi 1 pk. dós 121 kr: 25Tkr. 310 kr7 70Ó kr. 1.016 kr. 465 kr. 293 kr. hálfrar aldar þjónusta kjöt&fiskurhf seljabraut 54-74200 ■s y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.