Alþýðublaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 12
r N lalþýðu- Iblaðiö Útgefandi Alþýöuflokkurinn Ritstjórn Alþýðublaösins er aö Siöumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaösins er aö Hverfisgötu 10, simi 14906 — Askriftarsimi 14900. LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 y Arni Bjarnarson meö 60 þús. króna eintak af innbundnum Framfara. (Mynd: G.E.) 1 tilefni þessa 100 ára afmælis útkomu Framfara hafa þeir Arni Bjarnarsson og Heimir Br. Jóhannesson bókaútgefendur gef- iöút ljósprentuö og innbundin þau 70 eintök sem út komu af blaöinu, en þaö siöasta kom út 30. janúar 1880. Aö visu kom eitt tölublaö út siðar undir ritstjórn Sigtryggs Jónassonar, en þaö telst ekki meö hinum upphaflega Framfara, þótt þaö sé raunar tekið meö i út- gáfu þeirra Arna og Heimis. Þessi afmælisútgáfa er hin vandaöasta. 200 eintök eru prent- uö á 100 gramma sérunninn hand- ritapappir (antiktryk), tölusett og árituö, og bundin i lambsskinn sem sérstaklega hafa veriö verk- uð og valin fyrir þessa útgáfu. — Um það bil sami fjöldi eintaka veröur svo prentaður á 120 gramma offsetpappir og bundinn i al-rexin. Arituöu og tölusettu eintökin veröa seld á 60 þúsund krónur eintakiö, en hin á 35 þúsund. Bækurnar veröa seldar i Bóka- búöinni Eddu á Akureyri og hjá Bókamiöstööinni aö Laugavegi Sveinn Egi/sson hf. 77 & SKEIFUNNI 17 REYKJAVfK SÍMI 85100 Nú kynnum við nýjustu gerðina af Ford: FORD FIESTA, bilinn, sem farið hefur sigurför um Evrópu siðustu mánuði FORD FIESTA er mjög rúmgóður 4 manna bill með 3 dyrum, sem sameinar alla kosti fólks- og stationbíls. Einnig hefur tekist að gera FORD FIESTA þannig úr garði, að viðhaldskostnaður er í algjöru lágmarki. Við teljum þvi, að réttnefni FORD FIESTA sé NÝI HEIMILISBÍLLINN frá Ford. FORD FIESTA 1100 L ÁRGERÐ1978 FORD FIESTA er hannaður með hag- kvæmni og ódýran rekstur i huga Árang- ur þessi kemur best fram i lítilli bensin- eyðslu og sérstaklega góðri nýtingu á rými Ágreiningur á ekkert skylt vid óvild eda illindi Rætt vid Gylfa Þ. Gíslason um prófkjörsmálin „Hvaö viltu segja, Gylfi, um prófkjörsmálin, nú þegar þau eru aö komast i brennidepil?” ,J>egar Alþýöuflokkurinn setti ákvæöi um opin prófkjör um frambjóöendur til Alþingis- og sveitarstjórnakosninga i lög sin, voru ekki aöeins mörkuö timamót i sögu flokksins, heldur og i lýöræðislegu stjórnmála- starfi á tslandi. Sjálfstæöisflokkurinn haföi aö visu áöur efnt til prófkjörs hér i Reykjavík, en þó ekki reglu- lega, prófkjör eöa skoöana- kannanirhöföu einnig veriö viö- höfö af Alþýöuflokknum og Framsóknarflokknum, en ekki samkvæmt neinum samræmd- um heildarreglum. Brautryöj- endastarf Alþýöuflokksins er fólgiö i þvi, aö skylt er aö ákveöa frambjóöendur sam- kvæmt föstum og samræmdum reglum um land allt. Þessi ákvöröun er tvimæla- laust i samræmi viö nútima- sjónarmið, sem eiga vaxandi fylgi aö fagna, um nauösyn auk- inna áhrifa kjósenda á skipan framboöslista.” „ Viröistþér þetta liklegt til aö valda deilum?” ,,Þáö er engan veginn óeöli- legt, aö mönnum sýnist nokkuö sitt hvaö um jafnviðtæka ákvöröun og þá, sem fólst i regl- unum um opin prófkjör hjá Al- þýöuflokknum. Sum blöö hafa látið sér fátt um finnast. Hins vegar er ástæöa til aö vekja at- hygli á mjög jákvæöum og Framfari gefinn út Ijósprentaður ítilefni ÍOO ára afmælis útkomu hans vestan hafs 1 dag eru liöin 100 ár frá þvi aö fyrsta Islenzka blaöiö var gefiö út I byggöum islendinga I Vestur- heimi. Balöiö var Framfari og kom fyrst út 10. september 1877 undir ritstjórn Halldórs Briem cand. theol., i Lundi i Fljóts- byggö, Keewatin, eins og stendur á fyrsta tölublaöi Framfara. Eig- andi Framfara og útgefandi var Prentfjelag Nýja tslands, sem stofnaö var 22. janúar þetta ár. 29, Reykjavik. Ódýrari geröin verður einnig seld i flestum aöal- bókaverzlunum landsins. —hm skynsamlegum ummælum Visis um máliö 1 forystugrein i fyrra- dag. Þar segir m.a. „Aö undanfömu hefur mikið veriö rætt um prófkjör Alþýöu- flokksins og hafa þau oröið and- stæðingum flokksins efni til árása i heföbundnum stil, Sannleikurinn er sá, aö Alþýöu- flokkurinn hefur tekiö forystu i þessu efni. Og engum vafa er undirorpiö, aö þessi háttur á vali frambjóöenda er til styrkt- ar stjórnarskrárbundnu lýö- ræöi.” Þessiummæli Visis eru wö aö sönnu.” „Nú ræöa andstæöingar flokksins og smjatta á einhverj- um óskapa deilum, sem séu upp komnar, eöa hljóti upp aö koma milli frambjóöenda flokksins. Hvaö viltu segja um þaö?” „Um þessar mundir eru fyrstu prófkjörin að hefjast og framboðsfrestur aö renna út i sambandi viö önnur. Prófkjörin hafa vakið li'f og starf i Alþýöu- flokknum og i kringum hann og þau hafa vakiö athygli og áhuga á flokknum. Engum þarf aö koma á óvart, þótt menn hafi skipzt i hópa um frambjóöend- ur. Ef svo væri ekki, væru próf- kjörin annaöhvort ómark eöa sýndarmennska. Eöli lýöræðisins er aö ólikar skoöanir á mönnum og málefn- um komi fram og hafi áhrif. Þaö þarf aö sjálfsögöu ekki að jafn- gilda þvi, aö frambjóöendur til trúnaöarstarfa innan flokksins séu eöa veröi óvinir. Þeir, sem halda, aö svo sé eða hljóti aö veröa, kunna ekki leikreglur siöaöra manna i lýöræöis þjóö- félagi. 1 þessu sambandi er ef til vill áhrifarikast að minna á, hversu þvi fer fjarri, aö fram- bjóöendur hinna einstöku flokka i kosningum séu óvinir, eöa hljóti að veröa þaö. Sannleikurinn er sá, aö milli frambjóöenda og forystumanna hinnaýmsustjórnmálaflokka er miklu oftar góöur persónulegur kunningsskapur, og jafnvel vin- átta en ýmsir viröast halda, sem ekki hafa sérstakan áhuga á heilbrigðum og drengilegum lýöræðissinnuöum leikreglum. Auðvitaö þarf málefnalegur ágreiningur og mismunandi skoöanir á hæfni manna til þess aö gegna vissum störfum ekkert að eiga skylt viö óvild eöa illindi.” „En hver erfyrirætlun þin um framboð?” „Reykjavik er þaö kjördæmi þar sem prófkjör til Alþingis- kosninga fer einna siðast fram, eöa inóvember. Akvaröanir um framboö eru yfirleitt ekki tekn- ar fyrr en skömmu áöur en framboðsfrestur rennur út. Meira en mánuöur er þangaö til aö þvl kemur varöandi Reykjavik. A þessu stigi tel ég ekki vera tímabært aö gefa neina yfirlýsingu um afstööu mina. Það eitt get ég sagt á þessari stundu, aö athafnir minar munu veröa miöaöar viö þaö eitt aö efla málstað jafnaöarstefnunn- ar á Islandi og auka styrk Al- þýöuflokksins. Og þaö mega all- ir vita, bæöi fylgismenn Alþýöu- flokksins og andstæðingar hans, að hinar lýöræöissinnuöu reglur Alþýöuflokksins um prófkjör munu ekki veröa til þess aö valda neinni sundrungu meöal forystumanna Alþýöuflokks- ins.” O.S. NýrFordFIESTA *■' Heimilisbíll á Heimilissýningu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.