Alþýðublaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 11
11 Laugardag ur 8. október 1977 THE Brother Man in the Motherland. Bíória/Ledjfhusln Stmi 11475 Shaft í Afríku ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný amerisk kvik- mynd i litum um ógnvænlegan Risabjörn. Leikstjóri: William Girdler. Aðalhlutverk: Christoper George, Andre Prince, Richard Jaeekel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. LXV GK ADC - AUOOATID GtHDUl HLMJ-JACR VIO«/DAVO MVCM.M.- MICHAEL CAINE DONALD SUTHERLAND RODERT DUVALL "THE EAGLE HAS LANDED'; Mjög spennandi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Jack Higgens, sem kom út i Isl. þýðingu fyrir siðustu jól. Leikstjóri: John Sturges Islenskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8.30 — og 11,15 Hækkað verð ATH. breyttan sýningartima Nú æsispennandi kvikmynd. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný bandarisk ævintýra- og gamanmynd, sem geristá bannárunum i Bandarikj- unum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. *S 1-1 5-44 MASH An Ingo Preminger Production Color byDE LUXE! PANAVISION^ •sq&j JJJ ISLENZKUR TEXTI Vegna fjölda áskorana verður þessi 'ógleymanlega mynd með Elliot Gould og Donald Souther- landsýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. TOMABlÓ *S 3-11-82 Imbakassinn The groove tube Outrageously funny.’ “Insanely funny, and irreverent! MAYBE v_ A Kin Shipiro Film 'uasæsaeíevBBE * " * *I»-N«M E<M>cnMt HtMMibon • OnrnbjtM I „Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LF.IKFklAC, a REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30. 150. sýn.föstudag kl. 20.30. GARY KVARTMILLJÓN Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20 Austurbæjarbíó BLESSAÐ BARNALAN i kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarblói kl. 16- 21. Simi 1-13-84 LAUGARAS B I O Simi 32075 „ ... Hin óviðjafnanlega Sarah Ný bresk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sag- an kann frá að segja. Framleiðandi: Iteader’s Degest Leikstjóri: Richard Fleischer Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey, Yvonne Mitchell. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Svarti drekinn Hörku spennandi ný Karate- mynd. Enskt tal, enginn texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Nickelodeon Mjög fræg og skemmtileg lit- mynd er fjallar m.a. um upphaf kvikmyndanna fyrir 60-70 árum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal. Burt Reynolds, Tatum O’Neal. Leikstjóri: Peter Bogdanovits. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sýningarhelgi ÞJÓDLEIKHÚSID TÝNDA TESKEIÐIN 5. sýn. i kvöld kl. 20 Uppselt 6. sýn. sunnudag kl. 20. DÝRIN t HALSASKÓGI Sunnudag kl. 15 GULLNA HLIÐIÐ Þriðjudag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA miðvikudag kl. 20 MiÓasala kl. 13.15-20 Simi 1-1200 Auglýsið í Alþýðublaðinu „Skoðað” og „kannað”! Við sama heygarðs- hornið. Skyldi ekki einhverjum hafa hnykkt við, að lesa þá fyrirsögn á forsiðu Timans i fyrradag, að nú ætlaði forsætisráðherra að kanna, hvað fælist i launakröf- um BSRB, þegar sáttatillagan var fallin?! Það er nú vissulega hæpið, að menn hafi trúað sinum eigin augum, að annað eins hafi fram gengið af munni ráðherrans. Hinu hefðu eflaust fleiri getað trúað, að hér væri Timinn að vitna i viðtal við karlinn i tungl- inu. Þarflaust ætti að vera að rifja það upp, að launakröfur opin- berra starfsmanna eru ekki að dembast yfir þessa dagana eins og „þjófur úr heiðskiru loft”! Mánuðum saman hafa þær legið fyrir, og ef allt hefði farið að sköpum, væri varla hægt að trúa þvi, að fyrst núna væri ver- ið að dusta af þeim rykið ólesn- um. En málið liggur nú einfald- lega ekki þannig fyrir, þvi vitað er að fullt hefur verið af þjónustusömum öndum, til að reikna þetta dæmi afturábak og áfram. Annað væri vitanlega fjarri öllu lagi, þvi hér um gildir hvorki meira né minna en það, að eiga á hættu að starfsemi rikisins lamist að kalla fullkom- lega, ef rikisstarfsmenn ganga einn góðan veðurdag frá vinnu sinni. Fresturinn, sem stjórnvöld hafa haft, til þess að afstýra þeirri framvindu, er sannarlega ekki skammur, og vist hefði átt að liggja nær götunni.að athuga rækilega afleiðingar verkfalls, heldur en að eyða honum i heimskulegar og vægast sagt óvirðulegar bréfagerðir eða fá- ránlegan framslátt i rfkisfjöl- miðlum! Ekki skal þvi móti mælt, að full nauðsyn sé á að gera sér i upphafi ljóst, hver endirinn hlýtur að verða i málum, sem hægt er að reka á fleiri en einn veg, og þá þörf að vega og meta, hvað af þessari eða hinni að- gerðinni hlýzt. Annað mál er, hversu hyggi- legt það er að biða þangað til siðustu sandkornin eru að falla i stundaglasinu, og rifa þá fyrst upp skjáina þegar i óefni er komið! En annað verður varla skilið af tilvitnuðum orðum forsætis- ráðherra, ef rétt eru eftir höfð, að þannig standi þetta dæmi! Dæmigerð drýldni. Landslýður er alls ekki orðinn óvanur þvi á þessum siöustu timum, að þegar landsfeðurnir taka til máls, snúist ræðan kringum einn ákveðinn póIJEkki já, já eða nei, nei, jafnvel ekki hvorttveggja, heldur er málið afgreitt með þvi, að það þurfi að skoðast og verði skoðað, eða kanna þurfi málið! Þessu fylgir svo venjulega bros út i annað munnvikið, eða alvarlegt augnaráð, nema hvorttveggja sé. Það á auðvitað aö sýna, að það sé nú ekki hrap- að að neinu á hærri stöðum. Þar séu nú aldeilis ekki menn, sem reyni að stökkva lengra en þeir hugsa! Vitanlega er ihygli og náin athugun allra góðra gjalda verð og á það er treyst, aö fólk álykti svo réttilega. í Oddur A. Sigurjónsson Ollu lakara er, þegar þessar „skoðanir og kannanir”, sem fólki er lofað að fram fari, reyn- ast eintómt og innantómt flapur ----undirbúningur undir það, sem aldrei sér dagsins ljós — og hefur máske aldrei átt að verða uppskátt. Fólk, sem temur sér önnur eins vinnubrögð, getur auðvitað verið önnum kafið við þá iðju, enda mun sú raunin á. En á hinn bóginn er borin von, að nokkurntima verði nokkuð á- gengt meðslikum vinnuháttum. Timinn gengur allur i að láta augljósustu hluti þvælast fyrir sér, eins og dæmin sanna. Á undanförnum árum hefur flestum landsmönnum borið saman um, að verðbólgan væri alvarlegasta átumein i efna- hagslifi þjóðarinnar. Varla þarf að draga i efa, að landsfeðurnir hafi skoðað og kannað þessi mál af öllum mætti. En árang- urinn er vægast sagt raunalegur og dæmigerður fyrir þá, sem ekki valda verkefnum sinum. Svo virðist sem miklu meira kapp hafi verið lagt á, að finna einhvern til að hengja, heldur en að grafa fyrir rætur meins- ins. Menn bundu nokkrar vonir við þegar forsætisráðherra beitti sér fyrir þvi, að skipuð væri nefnd allra stjórnmálaflokka, til þess að hitta ráð gegn verð- bólgufjandanum. Stjórnarand- staðan veikst vel undir tilmælin og nefndin var sett á laggirnar. Hljótt hefur verið um árangur af störfum þessarar bjargráða- nefndar. Vitanlega viljum við trúa þvi, að mikið verk hafi ver- ið að „skoða og kanna” mála- vöxtu, og ennfremur að ósleiti- lega hafi verið unnið. En samt hefur ekki heyrzt eitt einasta bofs frá nefndinni! Hvað veldur þeirri sorg? Sjálfsagt er þýðingarlitið að spyrja. þó vissulega væri for- vitnilegt að fá svör við að minnsta kosti einhverju broti af þvi, sem nefndin hefur verið að „skoða” allan þann tima, sem hún heíur haft til starfa. 1 reynd hafa hrakfarir okkar fyrst og fremst stafað af þvi, að stjórnvöld hafa hvorki haft hug- rekki né heldur vilja til að not- færa sér tækifærin til að stjórna, þó liðsafla hafi ekki skort. Heimili þar sem húsbændur og hjú þvælast hvert fyrir öðru i stað þess að taka á viðfangsefn- unum i alvöru, getur ekki lengi staðizt. Sem betur fer lækkar nú ört i stundaglasi þessarar ormaveitu i stjórnarstólunum. Timi mark- lausrar „skoðunar” á alvarleg- um málum ætti þvi bráðlega að renna sitt skeið til maklegs enda. I HREINSKILNI SAGT PlilSliM llT Grensásvegi 7 Simi 32655. RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 AUGLvSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.