Alþýðublaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 9. nóvember 1977 ión Ármann Hé^insson í útvarpsumrædunum: Flogið til Gautaborgar eftir f jögurra ára hlé Svipmynd úr flugstöðinni I Landvetter. sagt tekinn upp að nýju og hafa þotur Flugleiða viðkomu á hinum nýja Landvetter-flugvelli, sem nýlega var opnaður. Flugfélag Is- lands annast Gautaborgarflugið og verður flogið með Boeing 727 þotum. Svæðisstjóri Flugleiða i Sviþjóð er Björn Steenstrup'. Sólfaxi á Landvetter-flugvellinum i Gautaborg. með Boeing 727 þotum. Fyrsta flugið var farið til Thors- landa-flugvallar hinn 16. júni. Flogið var einu sinni i viku með viðkomu i Osló i báðum leiðum. Sumarið 1973 voru Flugleiðir hf. stofnað og með tilkomu vetraráætlunar um haustið voru millilandaflugferðir félaganna tveggja samræmdar og skrifstof- ur félaganna sameinaðar. Eftir að millilandaflugið hafði verið samræmt, lagðist Gautaborgar- flugið niður. Nú er þráðurinn sem Á laugardaginn hófu Flugleiðir á ný flug til Gautaborgar. Er gert ráð fyrir, að flogið verði vikulega i vetur, á laug- ardögum, og verður komið við i Kaupmanna- höfn. Með sumaráætlun verður gerðum til Gautaborgar liklega fiölgað og verður þá flogið beint. En flug til Gautaborgar frá Is- landi á sér langa sögu. 27. mai 1954 hófu Loftleiðir reglubundið áætlunarflug til Gautaborgar. Gautaborgarflug Loftleiða stóð til 5. nóvember 1971, en þá hafði félagið tekið i þjónustu sína þotur af gerðinni DC-8 og í stað Gauta- borgarflugs var hafið flug til Stokkhólms. Voriö 1973 hóf Flugfélag Islands Ég tel óhjákvæmilegt hér viö fjórðu og siðustu stefnuræöu forsrh. að minna á orð hans I upphafi stjórnartima hans. Forsrh. gaf þá góö fyrirheit um markmið i efnahagsmálum og mörg loforð. Eitt meginmark- miðið og áhersluloforð var að draga verulega úr verðbólgunni og skyldi hún ekki vera meiri en um 15% um áramótin 1975-1976. Einnig átti atvinnulifið að standa föstum fótum bæöi til lands og sjávar. Iðnaður skyldi nú loksins fá það, sem hann hafði svo lengi beöið eftir, bætt skilyrði til reksturs og lausn á miklum lánsfjárskorti. Sem sagt, allt atvinnulif átti aö fá að blómgast. Samfara þessu var lofaö, að ekki skyldu koma til auknar erlendar skuldir og hafði einmitt hæstv. forsrh. sér- staklega gagnrýnt vinstri stjórnina fyrir óhóflegar erlend- ar lántökur. A þeim tima var greiöslubyrði vegna erlendra skulda þó aðeins 13-14%, það of- bauö ráðh. þá, en hann var i stjórnarandstöðu viö ríkisstj. Hver er greiðslubyröi erlendra skulda i dag? Þaö er æskilegt, að menn hafi samanburöinn, en hann er þannig: Nú fara um 19- 20% i vexti og afborganir af er- lendumskuldum, enkomsthæst hjá vinstri stjórninni i um 14%, hefur sem sagt aukist um fjórö- ung. Þetta geta menn svo kallaö stjórnsemi. Hæstv. forsrh. Geir Hallgrimsson sagöi i ræðu á 21. landsfundi Sjálfstfl. vorið 1975 þetta með leyfi forseta: „Rlkisstj. hefur sett sér mikilvæg markmið i efnahags- málum. Sumum þeirra verður þegar i stað aö ná, en búast má við, að lengri tima taki að ná öðrum, en öllum þessum mark- miöum er þannig farið, að aldrei má af þeim missa sjón- ir.” Já, fallega var nú talaö og áhugavert er að rifja upp loforð- in. Enekkier þaö edns skemmti- legt. Ekki dylst þaö fyrir nein- um landsmanni, er til vits og ára er kominn, aö flest hefur farið úrskeiöis og veröur ekki lengra gengiö i öndverða áttviö gefin loforö og yfirlýsta stefnu, bæði af hálfu rikisstj. og beggja stjórnarflokkanna, Sjálfstfl. og Framsfi. Hvað veldur þessu? Ekki vantar sterkan meirihl. hér á hinu háa Alþ. Ekki vantar sprenglæröa ráðgjafa meðdokt- orsnafnbótum með meiru oe tölvur út um allan bæ. Ekki veldur slæmt árferði og lélegt verð á erlendum markaöi. Við njótum nú með afbrigðum góðra verslunarkjara og uppgripa afla á loðnu, sem bókstaflega kemur sem fundið fé til okkar og skap- ar marga milljaröa I gjaldeyri. Sjálfsagt eru margar samverk- andi ástæöur fyrir þvi, hversu mjög halloka við höfum fariö á efnahagssviðinu. Ég vil þó fyrst telja, aðhreintagaleysi á æðstu stöðum og I embættismanna- kerfinu eigi mikinn þátt f þessu. Ohófseyðsla I mörgum myndum og bruðl meö fjármuni hins opinbera orsakar virðingarleysi hjá almenningi fyrir skynsam- legri ráöstöfun peninga ásamt áhrifum frá óöaverðbólgu, er hér hefur rikt nú um sex ára skeið. Æðsta stjórn landsins er ekki fyrirmynd um neitt I að- haldsátt. Veröbólgan afskræmir þjóðfélagiö og flytur fjárráöin i ægilega stórum stil á milli þegn- anna, er geta litlum vörnum við komið. Eins og ég sagði áðan, var eitt meginmarkmið þessar- ar rikisstj. að hafa hemil á verö- bólgunni og sjálfur fjmrh. lýsti þvi opinberlega yfir, aö hlut- verk sitt væri aö stiga á heml- ana. Þetta hefur mistekist, þvi að veröbólgan hefur verið smkv. opinberum tölum þann- ig: 1974 53%, 1975 37%, 1976 32% os núna á bessu ári veröur hún um 35%. I rauninni getur þó al- menn kostnaðaraukning verið öllu meiri en þessar tölur segja til um og kemur þar til áhrif frá beinum gengisfellingum, sem eru orðnar margar á þessum tima og nú stööugu gengissigi eða gengisaðlögun eins og þaö heitir nú hjá hinum orðhögu seölabankamönnum. Þetta er óþolandi þróun og verður að beita öllum ráðum til þess að hefta verðbólguna. Samkv. upp- lýsingum frá Seðlabankanum var sparifé landsmanna 30. sept. s.l. rúmlega 62 milljarðar og skiþting þannig: A almenn- um bókum 38,2% milljarðar, há- mark 16% vextir og 14,2 milljarðar á vaxtaaukabókum með 26% vexti. Þar sem verö- bólgan verður á þessu ári ekki undir 35% miðaö viö ahftenna kostnaðaraukningu, liggur þaö I augum uppiað sparifjáreigned^ ur sæta um 14 milljarða verð- rýrnun á eign sinni I bankakerf- inu á þessu ári og alls iftun verö- rýrnun sparif jár verða um 30-40 milljaröar á s.l. 4~ árum, á rikisstj.-timanum. Já, takiö eftirþessum tölum. Þetta er svo ægileg staðreynd, að allt annaö bókstaflega bliknar i saman- burði yið þetta. Rikisstj. unir sliku ástandi I efnahagsmálum, eins og þetta ber vitni um, verö- ur aö vikja. Efnahagsh'fið er helsjúkt og almenningur á meira en réttmæta kröfu á þvi, að rlkisstj. vlki sem fyrst. Þó sjást þess ekki nokkur merki, heldur skal sitja meðan sætt er og vitleysan heldur áfram óhindrað. Þessi æðisgengnu verðbólgueinkenni koma glögg- lega fram i fjárl. frá ári til árs. Þau hafa hækkaö um rúmlega 100 milljarða nú á þremur ár- um, lengra verður ekki gengið i verðþensluátt. Þessi verörýrn- un yfirfærist sem ávinningur til þeirra, er skulda og fá að nota inneign sparifjáreigenda. Sllk eignatilfærsla sem þessi er ger- samlega óþolandi og veröur al- menningur að gera sér grein fyrir þessu. Ekki gerir rlkisstj. það. Ekki gerir verkalýðsfor- ystan það einnig. Hún hefur brugöist I baráttunni við verð- bólguna. Mig langar til þess að tilfæra hér smádæmi um, hversu verð- rýrnun peninganna hefur verið fitfirringsleg s.l. 26 ár, árin 1951 var fastakaup háseta á vöru- flutningaskipi kr. 1478 á mánuði en er nú rétt hundraö sinnum hærra. Ég vil spyrja, er þetta hægt? Hvert stefnir hjá þjóð, er ekki stjórnar fjármunum slnum betur en þetta? Það þarf ekki mikinn spámann til að sjá það, að allt eðlilegt mat á verðmæt- um og rökrétt dómgreind um ráöstöfun fjármuna vlkur við sllkar aðstæður. Við, sem vilj- um fara gætilegar I sakimar hér á hinu háa Alþ. erum settir til hliðar og loforðaflaumurinn ræður rikjum hjá hinum með fyrrgreindum afleiðingum. Osvlfnasta eignaupptaka eöa meðferö sparifjár er viöur- kennd og skuldakóngarnir margverðlaunaðir. Smására- bætur til gamla fólksins meö ellilifeyri er hreint grin eftir að margraára strit þesser að engu gert á fáeinum árum. Fyrir unga fólkið ris verðbólguvegg- urinn ægihár og virðist ókleif- ur. Með öllu. En viö fljótum áfram á náðarlaunum erlendis frá. Slik er efnahagsleg reisn Is- lendinga á þvi herrans ári 1977. Herra forseti. Eins og jafnan er fyrir alþingiskosningar koma flokksleiðtogar fram og segja margt álitlegt viö fólkið og skal það á hlýða og eftir fara. Svo mun einnig eiga sér stað nú viö komandikosningar. Ég vil leyfa mér að vitna hér I orö fyrrv. forsrh. Jóhanns Hafsteins, er Morgunblaðið birti yfir þvera siðu laugardaginn 29. mai 1971 þessi orð: „Kjósendur beita valdi slnu af kostgæfni og Ihug- un.” Þetta á viö enn i dag, en er „Efnahagslífið er helsjúkt” 14 milljarða verðrýrnun hjá sparifjáreig- endum á árinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.