Alþýðublaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. júlí 1978 3 Auglýsing Um tímabundna umferðar- takmörkun á Miðnesheiði Vegna lagningar hitaveituæðar yfir Mið- nesheiði mega vegfarendur búast við um- ferðartakmörkunum meðan á verkinu stendur. Lögreglustjórinn i Gullbringusýsiu. Verðathugun i Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir verðum i málmkápu á aðveituæð Aðveita er 10800 m. Gögn eru afhent á Verkfræðistofu Guðm. G. Þórarinssonar Skipholti 1, Reykjavik. Skilafrestur er til 1. ágúst 1978. Laus staða Staða vitavarðar við Svalvogavita er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Vita- og Hafnamálaskrifstofunni fyrir 25. júli 1978. Vita- og hafnamálaskrifstofan, Seljavegi 32, R. afsláttarkort Hafin er afhending 10% afsláttarkorta á skrifstofu KRON Laugavegi 91, Dómus Afhending kortanna, sem eru átta talsins og gilda til 13. sentember. fer fram alia virka daga nema laugardaga Nýir félagsmenn fá afsláttarkort KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS _4 SKIPAUTGERB RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 18. þ.m. vestur um land i hringferö, og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. tsafjörö, Akureyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vognafjörö, Borgarfjörö Eystri, Seyöis- fjörö, Mjóafjörö, Neskaups- staö, Eskifjörö, Reyöarfjörö, Fáskrúösfjörö, Stöövarfjörö, Breiðdalsvik, Djúpavog og Hornafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 17. þessa mánaöar. M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 18. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m. Auglýsinga- sfmlmi ér/ Staða skólastjóra og nokkrar kennarastöður við grunnskóla Borgarness eru lausar til umsóknar. Umsóknafrestur er til 20. júli 1978, umsóknir sendist formanni skólanefndar Jóni Einarssyni, Berugötu 18, Borgarnesi. Alþýðuflokksfólk Sumarferðalagið verður laugardaginn 15. júli. Upplýsingar á skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfisgötu 8-10 simi 29244. P. Stefánsson hf. Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlf til 15. ágúst Þeir sem þurfa 1500 km uppherzlu á nýjum bilum hafi samband við afgreiðslu verkstæðisins. Við viljum vekja athygli á þvi að umboðsverkstæði vort, Véltækjaverkstæði Sigurðar Eggertssonar Hyrjarhöfða 4, simi 86692, verður opið á þessum tima. Fleiri til Okkur héfurV*^loksins tekist að fá aukið rými í Portoroz í Þeir sem þegar hafa látið skrá sig á biðlista, hafi samband við skrifstofuna strax til að staðfesta pantanir. Tekið á móti nýjum pöntunum, en betra er að panta núna því það er vitað að færri komast að en vilja. Heilsuræktin Viö minnum á aö okkar farþegar komast einir islendinga í meöferö í hinni víöfrægu heilsuræktar- stöð í Portoroz. Þar er beitt viöurkenndum vísinda- legum aöferðum undir lækniseftirliti, m.a. nálar- stunguaðferðinni. Hótel-baðströnd Okkar hótel eru hvað ágætust og best staðsett í Portoroz. Þaðan er örskotsvegalengd á einkabaö- strönd sem er 13 000 nP. Og á hótelunum og í tengslum viö þau eru verslanir, caféteríur, veit- ingastaöir, næturklúbbur, útidansstaður, bowling, apótek, hárgreiðslu- og rakarastofa, pósthús og hverskyns önnur þjónusta. Skoðunarferðir Við skipuleggjum margar skoðunarferöir m.a. 2ja daga ferð til Bled og Kiagenfurth, i Austurriki. Þá eru einnig skipulagöar ferðir til Feneyja og Trieste á Italiu. Brottför: 18. júlí biðlisti 2. ágúst aukaferö 10. ágúst biðlisti 23. ágúst aukaferð 31. ágúst biðlisti 13. sept. aukaferð 20. sept. laus sæti TSamvirmu- ferðir _ AUSTURSTRÆT112 SÍMI 27077 9LANDSYN SKÓLAVÖRÐUSTÍG16 SÍMI28899

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.