Alþýðublaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. maí 1979 3 ■\ alþýdu H hT»TT Framkvæmdastjóri: Jóhannes Gu&mundsson Abyrgóarmaöur: Bjarni P. Magnússon Ritstjórnarfulltrúi: Gu&ni Björn Kjærbo Auglýsingar: Ingibjörg Siguröar- dóttir Dreifingarstjóri: "Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Ritstjórn og auglýsingar eru a& Siöumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Samtök bænda hefðu átt að taka tillit til þess og stilla framleiðslu enn frekar i hóf þar sem vitað er, að um veru- lega offramleiðslu er að ræða, þó ekki bætist góðæri við. Það var ekki gert, en hins vegar á að senda skattgreiðendum lag væri um annað i rikis- stjórn. Verðbólga, halli á rikissjóði, skiptir þá engu máli. Það átti að brjóta sam- komulag, arka yfir hausinn á Alþýðuflokkinn og treysta á atfylgi stjórnarandstöðunnar, Sjálfstæðisflokksins. Það er þingmanna út. Og lái þeim hver sem vill. Þetta táknar ekki f jandskap við landbúnað eða þá sem hann stunda. En bændur verða að skilja, aðþað hljóta að vera takmörk fyrir þolinmæði skattgreiðenda. Og það er ekki Forustumaður i stéttarsam- tökum bænda hefur nýverið lýst þvi yfir, að alþingismenn, sem greiddu atkvæði gegn þvi að 3,5 milljarðar króna væru færðir frá skattgreiðendum til bænda, væru betur komnir á botni Brúarár. Óvist má telja, hvort þessi og viðlika mál- flutningur er mikil eða góð þjónusta við málstað bænda. En alla vega þá sýnir þessi málflutningur með hverju of- forsi þessi mál eru rekin. Þessi málflutningur sýnir einnig, að það er ekki ein- kennilegt þó þeir alþingis- menn, sem einnig telja sig málsvara skattgreiðenda i landinu, telji að stundum geti svo farið að ástæða sé til að segja hingað og ekki lengra. Það eru vandamál i landbún- aði. Þessi sérstöku vandamál, þar sem þó er engan veginn ljóst hvort vantar 3,5 milljarða eða aðra og lægri tölu, og þar sem engan veginn er ljóst, hvort það eru bændur sjálfireða milliliðir sem þessa fjárhæð eiga að fá, stafa samt af sérstökum ástæðum. Þann- ig er að i fyrra var góðæri. ÁTÖK UM GRUN DVALLARATRIÐI þennan sérstaka góðæris- reikning. Það var þá sem full- trúar skattgreiðenda, sem hins vegar hafa áður greitt at- kvæði með fjölmörgum styrkjum til bænda, sögðu nei. Steingrimur Hermannsson, landbúnaðarráðherra, hafði átt þátti samkomulagi um það i rikisstjórn landsins, að ekki kæmu til frekari fjármunatil- færslur frá skattgreiðendum til landbúnaðar. Þetta viður- kenndi hann i sjónvarpi á föstudagskvöld, þar sem hann sat á hné Sighvats Björgvins- sonar. Þvi gat hann ekki flutt sjálfur þessa fjárkröfu á hend- ur skattgreiðendum. Hins vegar var málum svo fyrir komið, að landbúnaðarnefnd, undir forustu Stefáns Val- geirssonar, flutti slika tillögu, þrátt fyrir það að samkomu- vitað, að reginklofningur hef- urverið um landbúnaðarmál i Sjálfstæðisflokknum. En engu að siður tóku þeir ekki þátt i þessum einkennilega leik, eða ekki allur þorri þeirra, og er það þeim til sóma. Það var vitað um afstöðu Alþýðuflokks svo það þurfti ekki að koma neinum á óvart. Steingrimur Hermannsson treysti á Sjálfstæðisflokkinn og vilaði ekki fyrir sér að brjóta það samkomulag, sem gert hafði verið i rikisstjórn. Þegar breytingartillaga frá Sighvati Björgvinssyni, þar sem vandinn var viðurkennd- ur, var samþykkt, beitti for- seti Neðri deildar, Ingvar Gislason þeim vinnubrögðum að láta engu að siður bera upp fallna tillögu frá þvi deginum áður. Þá gekk meiri hluti i þeirra þágu að réttur skatt- greiðenda sé fótum troðinn. Það er einnig athyglisvert, að þó þeir sem studdu þessa til- lögu og hinir, sem vildu fella hana hafi verið nokkurn veg- inn jafn margir, og það flækti málið, þá blasirvið, að að baki þeirra, sem standa vildu vörð um hagsmuni skattgreiðenda eru margfalt fleiri kjósendur en að baki hinna. Þetta leiðir hugann að þvi, að kjördæma- skipanin er orðin of skökk eina ferðina enn. Það stuðlar að ójafnvægi að horfa framhjá þeirri staðreynd. Landbúnað- ur er vissulega undirstöðuat- vinnuvegur og bændur eiga jafnan rétt á við aðra til þess að geta lifað betra lífi I fögrum sveitum þessa lands. En skattgreiðendur eiga lika sinn rétt. Þvi má aldrei gleyma. -VG YFIRLÝSING Eftirfarandi er yfir- lýsing frá verktakanum Vélaverkstæði Sig. Svein- björnssonar h.f. vegna breytinganna i Hafþóri. Vegna rangra ummæla um gang mála i fjölmiölum undan- fariö sjaum viö okkur tilneydda til aö koma meö eftirfarandi skýringar. . t siöustu reynsluferö kom i ljós að mótorar togvindanna gerö Hagglund 6170 voru ekki nægjan- lega sterkir fyrir skipiö. Uppi- staðan i togvindunum tveimur er i rauninni fyrrverandi togvinda skipsins, en verktaka var gert að skipta henni i tvo hluta og tengja við þá vökvamótora. Eftir siöustu reynsluferö hélt verkkaupi þvi fram að mótórarnir skiluöu ekki þvi sem lofað var. Þessvegna voru spilin togprófuö á ný sl. fimmtudag og reyndist kraftur þeirra eðlilegur. Við viljúm sérstaklega taka fram að vandræöi vegna ofan- nefndra mótora eru eingöngu mál verkkaupa. 1 útboðslýsingu var þess sér- staklega getiö aö óskað væri eftir mótorum gerö Hagglund 6170 eða tilsvarandi. Þaö er þvi ljóst aö verkkaupi hefur ranglega metiö hve sterk spilin i Hafþóri þyrftu aö vera. Eru hönnunargallar i útboös- lýsingu á togvindukerfi um borö i Hafþóri? Hjálagt fylgir afrit af upphafs- grein 3ja kafla útboösins ,,Fyrir- komulag á vindum”. Undil-- strikanir eru okkar. Verklýsing á breytingum á m/s Baldri. 3. Fyrirkomulag á vindum Sta&setning á vindum á togþil- fari, sjá teikn. S-59-4. 3.01. Togvindur. Núverandi togvinda er ein vinda með tveimur tromlum fyrir togvir og einni litilli tromlu fyrir gilsvir. Vindan er drifin af jafn- straums mótor 320 KW. Ætlunin hér er aö taka togvinduna i sund- ur og gera hana aö splitt vindum, sem staösettar verða aftar á tog- þilfarinu og hvor um sig drifin af sinum vökvamótor. Núverandi sb. tromla veröi að bb. splittvindu og núverandi bb. tromla að sb. splittvindu. Viö bb. splittvinduna þarf ekki að gera annaö en aö smföa festingar fyrir vökva- mótorinn og tengja hann ásnum. Asinn á núverandi togvindu er settur saman milli sb. tromlu og gilstromlunnar sem er b. megin viö girkassann. Einnig er sam- setning inni i bb. tromlunni. FRA BORGARBÓKASAFNI Hljóðbókasafnið verður lokað til 11. júni n.k. Verður þá opnað i Hólmgarði 34. Opið mánudaga — föstudags kl. 10 — 4. BÓKIN HEIM Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða verður áfram i Sólheimasafni, simi 83780. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10 — 12. BORGARBÓKAVÖRÐUR Smiöa skal nýja hlið á sb. splitt- vindu, þar sem girkassinn er á núverandi togvindu. Gera skal ráö fyrir aö splitt- vindurnar veröi meö svipaðan togkraft og hraða eins og hvor tromla á togvindunni er með nú, en þar er: togkraftur á miöja tromlu 2x6,5 tonn vírahraði á miöja tromlu 115 m/min. togkraftur á fulla tromlu 2x4,5 tonn virahraöi á fulla tromlu 170 m/min viraþvermál 28 mm viramagn 2x2500 m. Verktaki skal sjálfur velja vökvamótor, en bent skal t.d. á Hagglund 6170, eöa tilsvarandi Núverandi virastýri skal nota áfram. , Verktaki skal upplysa hve mik- iö vökvamagn og hve háan þrýsting hann hugsar sér að nota hér. Einnig hvaða efnisstærðir vökvarörin komi til meö aö hafa . Nota skal áfram núverandi bremsu og tengibúnaö, sem er á togvindunni, en breyta lögnum vegna nýrrar staösetningar. Hægt skal vera aö stjórna splitt- vindunum frá núverandi stjórn- boröi I afturhluta stýrishúss svo og frá stjórnklefa á togþilfari. Núverandi stjórnpúlt á togþilfari skal flytjast I stjórnklefann. Styrkja skal togþilfarið vel undir splittvindunum ÚTBOÐ Patrekshreppur óskar eftir tilboðum i að byggja undirstöður og botnplötu Grunn- skólans á Patreksfirði. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Patrekshrepps eða verk- fræðiskrifstofu Stefáns Ólafssonar h/f gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á verkfræðiskrifstofu Stefáns Ólafssonar h/f kl. 11 hinn 11. júni 1979. Verkfræðiskrifstofa Stefáns ólafssonar h/f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.