Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 13. júní 1981 ♦ „NÝI SÖSÍAUSMINN” BYGGIST Á VALDDREIFINGU VIÐTAL VIÐ LEIÐTOGA BANDARÍSKRA JAFNAÐARMANNA MICHAEL HARRINGTON Fyrir tveimur áratugum kom út bök í Bandarikjunum undir heitinu: „The other America” — önnur ásýnd Bandarfkjanna. Höfundur bökarinnar var Michael Harrington. Þessi bók vakti heimsathygli og varö kveikjan aö herferöinni gegn ör- birgðinni i bandariskum stór- borgum, sem náöi hápunkti á valdatima Lyndons B. John- sons. NU er Michael Harrington leiðtogi Samtaka lýösæröisjafn- aðarmanna i Bandarikjunum (The Democratic Socialist Organizing Committee), en þau samtök eiga aöild aö Alþjóöa- sambandi jafnaöarmanna. A s.l. hausti gengust þessi samtök fyrir alþjóölegri ráöstefnu meö leiðtogum jafnaöarmanna- flokka um viða veröld um efnið: Viðbrögð jafnaðarmanna við hægri bylgjunni. Þá ráðstefnu sóttu m.a. Willy Brandt, leiötogi Alþjóöasambands jafnaöar- manna, Michel Rocard, hinn snjalli hugmyndafræöingur franska jafnaöarmannaflokks- ins, Olof Palme, leiðtogi sænskra jafnaöarmanna, Kreisky leiötogi austurriskra jafnaöarmanna, Gonzales, leiö- togi spænskra jafnaöarmanna, Soares, leiötogi pórtUgalskra jafnaðarmanna og einnig fjöld- inn allur af forystumönnnum jafnaðarmannahreyfinga i þriðja heiminum. Framlag Harringtons á þessari ráðstefnu vakti verulega athygli. t banda- riska timaritinu „Newsweek” 8. jUní s.l. birtist viötal viö Michael Harrington um það sem timaritið kallar endurfæö- ingu lýðræðisjafnaðarstefnu i Evrópu. Tilefniö er þaö, að jafn- aöarmenn i mörgum Evrópu- löndum viröast nU þegar hafa snUiö vörn i meiriháttar sókn gegn þeirri hægri bylgju, sem virtist i uppsigiingu og náöi hápunkti með valdatöku Margrétar Thatcher i Bret- landi. Jafnaðarmenn hafa nU tekið viö völdum i Frakklandi, undir forystu Francois Mitter- rand. Þeir eru viö völd i Vestur- þýska Sambandslýöveldinu. Jafnaöarm annaflokknum á Spáni er spáö gifurlegri fylgis- aukningu. 1 næstu kosningum i Grikklandi er jafnvel bUizt viö aö vinstri jafnaöarmannaflokk- ur Andreas Papandreos nái völdum. A Italiu er jafnvel bUizt við þvi', aö leiðtogi jafnaöar- manna, Crax , taki viö embætti forsætisráöhcrra, sem þá yröi I fyrsta sinn I sögu ttaliu eftir strið aö jafnaöarmaöur heföi með höndum forystu i rfkis- stjórn. 1 Noregi heyr norski Verkamannaflokkurinn harö- vituga báráttu fyrir áframhald- andi völdum eftir kosningar i september. Hér birtist Utdráttur úr viðtali sem Robert Kirkland, blaðamaöur viö Newsweek, átti viðMichael Harrington af þessu tilefni KIRKLAND: Hvernig skýrir þU kosningasigur Francois Mitterrands i Frakklandi? HARRINGTON: t fyrsta lagi er ljóst að Frakkar höfðu fengiö sigfullsadda af Giscard. Þvi til viöbótar er 1 jóst aö franski jafn- aöarmannaflokkurinn er oröinn að meiriháttar pólitiskri hreyf ingu. Hann hefur sterkt aðdrátt- arafl á ungt fólk, hann skirskot- ar einnig til gilsidmats kaþó- likka sem er þýöingarmikið i kaþólsku landi. Spurning: Hvað gerist ef Mitterrand nær meirihluta i þingkosningunum i jUnilok? Svar: Það liggur ekki ljóst fyrir. Ef hann fær starfhæfan meirihluta, standa vonir til þess að hann geti komið fram þýð- ingarmiklum kerfisbreytingum á frönsku þjóöfélagi. En það hvarflarekki að mér að ætla að hann geti þrautalaust hrundið i framkvæmd stefnuskrá flokks hans, jafnvel þótt meirihluti fá- ist eftir þingkosningarnar. Ég hef ekki trU á þvi, að Frakklandi veröi i skyndingu breytt i neitt fyrirmyndarriki lýðræðisjafn- aöarstefnu. Spurning: Ef viö viöurkenn- um rikjandi ástand i frönskum rikisfjármálum, getur Mitter- rand þá framkvæmt meirihátt- ar þjóðnýtingu eöa skapað 200 þUs. störf hjá þvi opinbera, án þess að eyöileggja hagkerfið? Svar: Hver sá sem bUið hefur iFrakklandi ber djUpa viröingu fyrir hefðbundnu miðstjórnar- valdi skriffinnskukerfisins i Paris. Innan jafnaöarmanna- flokksins eru m jög sterk öfl sem berjast fyrir dreifingu valds. Von min er sii að þessi trú á valddreifingu, að færa valdið til þeirra sem staöarþekkinguna hafa, muni leiöa til nýrra lausna. TrUin á almætti miö- stjórnarvalds rikisins er dauð. „Félagslegar lausnir” ganga ekki nema þær séu færöar á ábyrgð fólksins. Eftir viöræöur viöMitterrand erég sannfærður um aö hann er einlægur i þess- um málflutningi. Hvort hann getur hrundiö hugmyndum sin- um i framkvæmd er annað mál. Það verður tíminn að leiða i ljós. Spurning: Er þess aö vænta, að þessi endurnýjun franska jafnaöarmannaflokksins veröi endurtekin annars staöar i Evrópu? Svar: Hvert menningarsvæöi skapar sinar eigin pólitisku lausnir. ÞU getur ekki flutt sænskan sósialisma Ut til Bandarikjanna, — né heldur til Frakklands. Viö veröum aö tala um margs konar sósialisma. Hver um sig hefur sérstööu. Engu aö siöur er þaö svo að i öll- um jafnaöarmannaflokkum Evrópu hefur valddreifingar- hugsjónin hljómað með öflugri undirtón á undanförnum árum. Hugsunmanna er mjög aö sveigj ast frá trUnni á rikisforsjá, frá hinu hefðbundna, sögulega lik- ani sósialiskrar hugmynda- fræði. Spurning: Hvaöa áhrif mun sigur Mitterrands hafa á hin nánu samskipti Frakka og Þjóö- verja,sem veriö hafa burðarás- inn innan Efnahagsbandalags- ins á undanförnum árum? Svar: Samskipti þjóöa ráöast aöeins að litlu leyti af hug- myndafræöi. Þaö er þekkt stað- reynd, að Helmut Schmidt hafði náiö samband viö fráfarandi Frakklandsforseta Giscard. Það var jafnþekkt aö Willy Brandthefur haft náiö samband við Mitterrand. En kjör Mitter- rands sem forseta Frakklands hefur í för meö sér breytingar innan hreyfingar Evrópskra jafnaöarmanna. A s.l. tiu árum hefur þýzki jafnaðarmanna- flokkurinn verið rikjandi meðal evrópskra jafnaðarmanna, vegna þess að hann var öflug- astiflokkurinn sem var við völd i öflugasta rikinu. Franskir jafnaöarmenn hafa á sama tima þreytt eins konar eyöimerkur- göngu. NU stöndum viö frammi fyrir franskri jafnaðarmanna- hreyfingu sem mótast af sér- stæöum sjónarmiöum og lýtur leiösögn sérstæös leiötoga. Hvaöa áhrif það mun hafa á samskipti Frakka og Þjóðverja fer aö verulegu leyti eftir við- brögðum hinna þýzku jafnaðar- manna. Spurning: Hvernig meta Ráö- stjórnarrikin sigur Mitter- rands? Svar: Þegar Mitterrand var að koma á „bandalagi vinstri aflanna” (kosningabandalag jafnaðarmanna og kommúnista), fyrir þingkosn- ingarnar i Frakklandi 1978, var honum boðiö til Moskvu. En skyndilega afturkölluöu Kreml- verjar heimboöiö. „Nouvelle Ovservateur”, helzta vikurit vinstri manna i Frakklandi, hefur þaö eftir Mitterrand, að þaö seinasta sem hUsbændurnir i Krem 1 vildu að gerðist, væri aö upprisi i Frakklandi hreyfing lýöræöislegra jafnaöarmanna, sem næöi árangri. Spurning: Er eitthvað sem bendirtil þess, aö þessi hreyfing evrópskra lýöræöisjafnaðar- manna veröi árangursrik? — er hún stundarfyrirbæri? Svar: NU er svo komið i Svi- þjóö, að hægri öflin eru aftur tvistraður minnihlutahópur. Ef eitthvað má marka skoðana- kannanir þá munu sænskir jafn- aöarmenn vinna stærsta kosn- ingasigur sögu sinnar i næstu kosningum. Þessu til viöbótar má nefna sigur Mitterrands i Frakklandi, sigur brezka Verkamannaflokksins i sveit- arstjórnarkosningum i Bret- landi, gifurlegar vinsældir Felipe Gonzalez á Spáni, sigur- horfur Papandreos i Grikklandi, og þann raunhæfa möguleika Albertino Craxi, Ieiðtoga i- talskra jafnaðarmanna, að verða næsti forsætisráöherra ítaliu. Spurning: Attu von á umtals- verðum uppgangi italskra jafn- aðarmanna i framhaldi af hruni rikisstjórnarinnar út af frimúr- arahneykslinu? Svar: Mér hefur lengi virzt ærin nauðsyn á þvi aö skipa liði I italskri pólitik á nýjan leik. Þrátt fyrir þátttöku jafnaðar- manna i' ýmsum rikisstjórnum hefur þungamiöja valdsins ver- iö i höndum hægri og miðafla. Itölsk pólitfk hefur alltof lengi snúizt um aö leika eins konar „eitt par fram fyrir ekkju- mann”, sem breytir gersam- lega engu. Ef Craxi yröi einfald- lega forsætisráöherra i gislingu kristilegra demókrata, þá vona ég vissulega aö hann verði ekki forsætisráðherra, m.a. vegna jafnaðarmanna sjálfra. Spurning: Hvaöa ályktanir dregur þU af kosningaUrslitum I Hollandi? Svar: Þaö sem viröist skipta mestu máli er djUpstæð andUÖ á staösetningu kjarnavopna i Hol- landi. Væri ég Alexander Haig, væri ég þungt hugsi út af þess- um kosningarúrslitum. Spurning: Hvaöa skyringu gefur þU á auknum byr I segl lýöræöisjafnaöarmanna i Evrópu? Svar: Á s.l. áratug báru jafnaðarmannaflokkarnir hit- ann og þungan af kreppu hins kapitaliska hagkerfis. Þessi kreppa heldur áfram. Hægri öfl- insem viö völd eru, eru ófærum aö leysa vandamálin. Sökin vegna þessarar kapitalisku kreppu lendir nU loksins rétti- lega á kapitalistunum sjálfum. Þetta gefur jafnaðarmönnum nýtt tækifæri. „Gamli sósialisminn” byggöist raun- verulega á árangri hins bland- aða hagkerfis. Það rann loksins upp fyrir jafnaöarmönnum und- ir lok siöasta áratugar, aö þetta kapitaliska hagkerfi getur ekki veriö I eilifri Utþenslu, m.ö.o. það getur ekki endalaust staöið undir tekjujöfnunarpólitik jafn- aöarmanna. Þessi niðurstaöa hefur gert jafnaðarmennina i Evrópu róttækari og neytt þá til þess að hugsa hlutina upp á nýtt. Spurning: Er sú áherzla sem nú er lögð á valddreifingu til marks um þessa nýju hugsun? Svar: Já, bæði hugmyndin um valddreifingu og sá vilji sem nú er uppi til þess að endurskoöa eignarréttarkerfið. SU hugmynd að flytja ákvörðunarvaldið i efnahagsmálum Ur skrifstofum forstjóranna inn á verksmiðju- gólfiö er þýðingarmikill þáttur þessarar nýju herstjórnarlistar jafnaöarmanna. Viö viljum auka hagvöxtinn með þvi aö flytja ábyrgðina og valdið i hendur þeirra sem við fram- leiðsluna starfa. Spurning: ÞU hefur sjálfur sagt, að „sósialismi” þriöja heimsins sé i bezta falli ein- ræöisstjóm, i versta falli ál- ræöisstjórn. Sé það svo, er þess ekki að vænta að sósialistaleiö- togar þriöja heimsins ávinni sér hylli Reagan-stjórnarinnar i Bandaríkjunum. Svar:SU staðreynd, að pólitik Alþjóðasambands jafnaðar- manna veldur Reagan-stjórn- inni áhyggjum er ánægjuleg og telst til dyggða. Hreyfing evrópskra jafnaðarmanna hef- ur nú skarpari skilning og rikari samúð með vandamálum þriöja heimsins en nokkru sinni fyrr. Það ætti aö vera Reagan-stjórn- inni viövörun. Spurning: Veröur Evrópa „sósialisk” undir forystu lyð- ræðisjafnaöarmanna? Svar: Þaö hefur alltaf veriö talsveröur munur á hugmynda- fræðilegum hræringum og ab- gerðum ri"kisstjórna. Ég held þvi ekki fram, aö hugmynda- fræði lýöræðisjafnaðarmanna I Evrópu, sem nú á auknu fylgi aö fagna f Evrópu, muni gerbreyta þjóöfélagsástandinu i Evrópu eða viðhorfum i alþjóðamálum alveg á næstu árum. En hreyf- ingin er i vexti og hún mun hafa vaxandi áhrif um ailan heim. (jbh þýddi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.