Alþýðublaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. september 1981 7 Hafrannsóknarstofnun 2 Norðurmiö. Jafnframt er sum- arupphitun i efri lögum sjávar á öllu athugunarsvæöinu viö ts- land og i Grænlandshafi og þá einnig lagskiptingin minni en á undanförnum árum. Eru þetta mikil viöbrigöi frá þvi sem var i góöærinu 1980. 1 samræmi viö hiö trega rennsli hlýsjávar austur meö Noröurlandi var dreifing fisk- seiöa meö nokkuö öörum hætti en venjulegtgetur talist. Þannig var almennt talaö óvenju hátt hlutfall vestanlands og á Dohrn- banka svæöinu en minna norö- anlands. Svo til engin seiöi voru út af Austfjöröum, SA-landi né viö Suöurströndina. Fjöldi þorskseiöa var litlu meiri en mældist áriö 1974 en þaö er lélegasti árgangur sem mælst hefur slöan hliöstæöar at- huganir hófust áriö 1970. Sama máli gegnir um ýsuna. Af báö- um tegundum var litiö á Norö- urlandssvæöinu og raunar varö þorskseiöa hvergi vart aö neinu ráöi nema i Isafjaröardjúpi. Hinsvegar voru bæöi þorsk- og ýsuseiöin vel á sig komin, eink- um vestanlands og trúlega minnkar þaö afföllin I vetur. Þráttfyrirþetta veröur aötdja aö 1981 árgangur bæöi þorsks og ýsu muni veröa lélegur. Heildarfjöldi loönuseiöa var einnig meö alminnsta móti og svipaöur og sumariö 1978. Sá ár- gangur bar uppi veiöina i fyrra- haust og var mjög lélegur. Af ástæöum sem þegar hafa veriö greindar haföi óvenju lítiö af loönuseiöum borist noröur fyrir land, en meira en venjulega vesturá bóginn i átttil Austur- Grænlands. Var meiri hluti seiöanna aö þessu sinni NV af Vestfjöröum, út af Breiöafiröi og á Dohrnbankasvæöinu. Út- breiösla loönuseiöanna var I góöu meöallagiog þau voru stór og vel á sig komin. Karfaseiöi voru mjög Ut- breidd um svo til allt Græn- landshaf. Að venju var mest af þeim á og viö austur-græn- lenska landgrunniö. Belti meö all miklu af karfaseiöum um miöbik Grænlandshafs, sem oft hefur verið á þessum slóöum, var nú mun öflugra en oft áður en lá heldur suövestar en venju- lega. Segja má, aö karfaseiöin i ár gefi til kynna árgang i góöu meöallagi. Mjög litiö var um karfaseiöi við Island og mun minna en i fyrra, en þá var tölu- vert af karfaseiöum fyrir Norö- urlandi. Viö Island var i ár mest um karfaseiði á svæöinu I Kollu- ál. Heildarfjöldinn var3 sinnum meiri en i fyrra en karfaseiöum haföi fækkaö m jög siöan 1975, aö árinu 1977 undanskildu. Övenju mikiö var um grálúöu og fannst hún á stærra svæbi en oftast áöur. Mest var viö sunn- anvert Austur-Grænland og i SV-Grænlandshafi. Kosningar i Noregi 8 eöa 35,5%. Þaö er aukning um 1,8% frá þvi i siöustu skoöana- könnun. Hægri flokkurinn hefur 34.7% fylgi. Kristilegi þjóöar- flokkurinn missir talsvert fylgi, úr 10,6% I 8,2%, og Miöflokkur- inn tapar einnig fylgi, úr 8% i 7,3%. Almennt má segja, aö forsvarsmenn tveggja stærstu flokkanna hafi veriö sæmilega ánægöir meö niöurstööurnar. Verkamannaflokkurinn getur glaðst yfir 1,8% fylgisaukningu, en þaö er þó greinilega ekki nóg fyrir flokkinn, aö vera stærsti flokkurinn aö kjörfylgi, meöan munurinn er svo litill sem hann er. Hægriflokkurinn hefur aukiö mjög fylgi sitt I þessari kosn- ingabaráttu, en forsvarsmenn hans höföu gert sér vonir um aö vera fyrir ofan Verkamanna- flokkinn, svo aö þessi útkoma er I raun ekki eins góð og þeir höföu vonast eftir. Þaö hefur veriö mikiö rætt um gildi skoöanakannana í Noregi : i þessum kosningum, eins og alltaf fyrir kosningar. Stofnun- in, sem geröi þessa könnun Markeds- og Mediainstitutet, hefur I fyrri könnunum, sýnt niöurstöður, sem yfirleitt hafa veriö á þann veg, aö yfirleitt hefur Verkamannaflokkurinn komið verr út úr þeim, en sjálfum kosningunum, en Hægriflokkurinn betur. Enn alþyou blaðið Askriftaslmi Alþýöublaösins er 81866 eiga eftir aö veröa kunngeröar niöurstööur tveggja kannana, frá Norsk Opinioninstitut, og Markedsdata. Eins og hér heima, hefur mikiö veriö gert af smærri skoöanakönnunum fyrir þessar kosningar I Noregi. Gro Harlem Brundtland hefur vakiö máls á þvi, aö setja bann viö skoöana- könnunum, siöustu tvær vik- ur fyrir kosningar, eins og gert er meö lögum I Sviþjóö. Alla- vega hefur verið rætt um aö banna eöa setja hömlur á svo- kallaöar simakannanir, þar sem úrtak er Iitið, oft ekki nema um 200 manns, og úrtakið þar aö auki ekki valiö eftir visinda- legum kröfum. Þaö er hins- vegar alveg vist, aö þaö verður ekki gert fyrir þessar kosn- ingar, og menn biöa nú eftir skoöanakönnun Markedsdata, sem verður gerö opinber tveim dögum fyrir kosningar, þann 12. september. SJÁUMST MEÐ ENDURSKINI mÉUMFERÐAR Vráð Borgarspítalinn Rauði kross íslands Sjúkraflutninganámskeið Rauði kross íslands og Borgarspitalinn efna til nám- skeiðs i sjúkraflutningum dagana 30. okt. - 7. nóv. n.k. Kennsla fer að mestu fram á Borgarspitalanum i Reykjavik. Skilyrði fyrir þátttöku er að umsækjandi starfi við sjúkraflutninga og hafi áður tekið þátt i skyndihjálpamámskeiðum. Þátttökugjald er kr. 1.700, umsóknarfrestur er til 18. september og verður tekið við umsóknum i sima 91-26722 þar sem einnig verða veittur nánari upplýsingar. Byggingaverkfræðingur eða tæknifræðingur óskast Rafmagnsveitur rikisins óska eftir að ráða byggingaverkfræðing eða bygginga- tæknifræðing til starfa vegna linubygg- inga. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. september n.k. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118 105 Reykjavik, Laus staða Staða skrifstofumanns við sýslumanns- embætti Vestur-Skaftafellssýslu er laús til umsóknar. Umsóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf, sendist sýslumanni Vestur- Skaftafellssýslu, Austurvegi 15, Vik Mýr- dal, f y rir 10. október 1981. Sýslumaður Vestur-Skaftafelissýslu. Tilboö óskast i stálþil og fylgihluti (CA 650 tonn af stáli) fyrir Reykjavikurhöfn. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, tilboöin verða opnuö á sama staö þriöjudaginn 20. októ- ber kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVIKURBORGAR Frikirkjuveqi 3 Simi 25800 fAuglýsing um afgreiðslutíma verzlana í Reykjavík Á timabilinu 1. september til 1. júni er heimilt að veita 1 - 2 verzlunum i hverri grein leyfi til að hafa opið á laugardögum milli kl. 12.00 - 16.00. Einnig er heimilt að veita verzlunum leyfi til að halda vöru- sýningu utan venjulegs afgreiðslutima, enda fari engin sala fram. Umsóknir sendist til samstarfsnefndar um afgreiðsiutima verzlana i Reykjavik, Austurstræti 16. Blaðberar óskast á eftirtalda staði, STRAX: Bárugata — Marargata — öldugata — Bræðraborgarstígur. Skúlatún—Hverfisgata—Laugavegur—Skúla- gata. Borgartún—Miðtún—Samtún—Hátún. Efstasund—Skjpasund—Gnoðavogur-Karfa- vogur. Nökkva vogur— Skeiðarvogur- Snekk j uvogur. Fjólugata—Lauf ásvegur—Smáragata- —Sóleyjargata. Frostaskjól—Granaskjól—Sörlaskjól—Faxa- skjól. Kaplaskjólsvegur—Ægissíða. Seltjarnarnes: Barðaströnd—Fornaströnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.