Alþýðublaðið - 26.11.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1981, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 26. nóvember 1981 Jóhannes Nordal seðlabankastjóri:_ Ekkert samkomulag um að ganga á eigið fé Seðlabankans — Rekstrarhagnaður bankans mun lakari en á síðasta ári Undanfarna daga og vikur hefur veriö mikil umræöa um svokallaöan hagnaö Seöla- bankans sem ákveðnir aðilar innan rikisstjórnarinnar vilja nú nýta til aö styöja mjög svo aðframkomna atvinnuvegi þjóðarinnar. Alþýöubandalags- ráöherrarnir hafa gengiö haröast fram i þvi aö vilja ráö- stafa þessu fé Seðlabanka, og nefna þeir m.a. þau rök til aö ekki sé ástæða til annars en að þessi stofnun leggi eitthvað af mörkum i baráttunni við verð- bolguna. „Þaö er engin ástæöa til að Seölabankinn sleppi frekar en aðrir i þessari glimu”, sagöi Svavar Gestsson i fyrrakvöld i sjónvarpi, er hann var spuröur um máliö. Seöiabankinn visar hins vegar öllu tali um hagnaö bankans á bug og bendir á aö allt tal um aö eyöa þessu fé sé i raun ávisun á að eyða eigin fé bankans. Viö lögöum þá spurn- ingu fyrir Jóhannes Nordal seðlabankastjóra i gær, hvort fullyröingar um mikla eigna- aukningu Seðlabankans ættu við rök aö styðjast. í leiöara i Þjóö- viljanum þ. 12. nóv. var m.a. sagt að eigiö fé Seðlabankans hefði vaxiö um 27 milljaröa gamla aö raungildi frá ársbyrj- un 1978 til ársloka 1981. Jú, þessar tölur eru alveg réttar, enda eru þær beint úr reikningum bankans, sagði Jóhannes Nordal. En þaö sem menn taka ekki meö i þessari umfjöllun er aö eigið fé Seðla- bankans var orðið afskaplega litið. Þaö lækkaöi mjög á árunum ’74 og ’75 og var oröiö minna fé á endurkaupareikningi i árslok 1974 en nokkru sinni áöur. Þvi er haldið fram aö eig- infjárstaöan nú sé verulega góö, en ég vil benda á að þótt hún hafi batnaö talsvert á undan- förnum árum, nær eigið fé bankans ekki þvi hlutfalli af þjóðarframleiðslu sem þaö var til dæmis á árinu 1972, þegar staðan var góö. Nú hefur mikið verið rætt um svokallaöa refsivexti Seöla- bankans og hvernig bankinn maki krókinn á kostnaö annarra banka og atvinnuveganna. Getur þú gefiö upp tölur um tekjur bankans af þessum svo- kölluöu refsivöxtum t.d. fyrir yfirstandandi ár eöa siöasta ár? Jóhannes Nordal Ég hef nú ekki handbærar tölur um þetta, en ég fullyrði hins vegar, aö hér er um tiltölu- lega lágar fjárhæöir aö ræöa. Þetta eru vextir vegna óum- samdra yfirdrátta og viö yröum fegnastir ef ekki þyrfti til þeirra aö koma. Þetta eru algerar smáupphæöir miðað við aörar stæröir i reikningum bankans. Nú viröast skiptar skoöanir um þaö innan rikisstjórnar og milli Seölabanka og rikis- stjórnar, hvort tekist hafi sam- komulag um aö nota hinn svo- kallaða hagnað bankans til að styöja viö atvinnuvegina. 1 sumum málgögnum rikis- stjórnarinnar er þvi haldiö fram, aö slikt samkomulag hafi veriö gert, en þiö Seölabanka- menn taliö hins vegar um, að ekki megi ganga á eigiö fé bankans. Er búið aö ganga frá samkomulagi eða ekki? Þaö er mikill misskilningur uppi i þessum málum öllum. Viö getum rifjað þaö upp, og þaö hefur komið fram i tilkynningu frá Seölabankanum til fjöl- miöla, að á árinu 1979 var fariö út i þaö aö breyta afurðalána- kerfinu þannig aö þau miöuðust viö erlendan gjaldeyri meö lágum vöxtum. Þessi breyting var alls ekki gerð aö okkar frumkvæöi. Hún var gerö að ósk útflytjenda sjálfra, sem töldu þetta kerfihagstæðara. Þaö sem siöan geröist var þaö, aö þessi lán uröu I raun dýrari og óhag- kvæmari atvinnuvegunum vegna gengisþróunarinnar. Það skal tekiö fram, aö Seðlabank- inn hefur á undanförnum miss- erum gert ýmsar ráðstafanir til aö lagfæra þessi kjör,- meðal annars Iækkaö vexti og gefiö eftir af gengisuppfærslum við gengisfellingar. Allar hafa þessar aögeröir verið geröar til aö aðstoöa atvinnuvegina og skapa þeim betri lána- og rekstrarkjör. Hins vegar má ekki rugla þessu saman viö aö ganga á endurkaupareikning bankans eöa ætla aö fara aö ganga á eigið fé bankans. Um slikt er ekkert samkomulag. Það er ekkert samkomulag um ,aö verja eigin fé Seöalbankans til efnahagsráöstafana. En hver var rekstrarhagn- aöur Seðlabankans á siöast liönu ári? Rekstrarhagnaður Seöla- bankans var á siöasta ári um 4.4 milljaröar króna. Geturöu eitthvaö sagt um stööuna á yfirstandandi ári? Ég get litið fullyrt um hana annaö en þaö aö okkur sýnist af þeim tölum, sem fram eru komnar, aö hún verði miklum mun lakari en á þvi siöasta, vegna breyttra kjara. — Þ.H. ypnlist Sigurður Þór Guðjónsson Opinberanir Ujóöatónleikar i Háskólabiói 7. nóvember. Flytjendur: Elly Ameiing og Dalton Baidwin. Efnisskrá: Schumann: Lieder- kreis op. 39. Ljóð eftir Fauré, Poulenc, Granados, Gustavino og Turina. Tveir vinir minir kynntust i sumar i fyrsta sinn Liederkreis Schumanns viö ljóð eftir Eich- endorf. Og þeir hafa ekki orðið samir menn siðan. Þeir þorðu varla aö anda af ótta við að spilla helgi tilverunnar. Aldrei hafði þá órað fyrir að önnur einsfegurð leynist i mannlegum brjóstum . En þó skildu þeir ein- mitt aö þessi fegurð er alls stað- ar meira og minna i lifinu. Það þurfi aðeins einhvern til aö benda þeim á hana. Ljóðasveig- ur Schumanns við kvæði Eich- endorfs er eitthvert einstæðasta og dýrmætasta tónverk sem heimurinn þekkir. Mér dettur aðeins eitt annað tónverk i hug sem mér finnst lýsa svipaðri veröld en það er ófullgerða sin- fóniaSchuberts. 1 þessarimúsik birtast björtustu draumar mannkynsins um eilifa fegurð ást og hamingju. Þó er innihald hennar mikinn part þjáning, sársauki og vonbrigði. En þegar þjáningin er orðin nógu djúp kemur hamingja i ljós. Og þeg- ar við hlustum á Liederkreis Schumanns og Eichendorf greinum viðekki lengur á milli gleöi og sorgar. Okkur finnst bara yndislegt að vera til og óumræðanlega sárt að þurfa aö deyja. Hin heimsfræga söngkona Elly Ameling var á Islandi um daginn og söng m.a. fyrir okkur Liederkreis Schumanns og Eichendorfs við undirleik Dalt- on Baldwins. Það er þýðingar- h’tið aö hafa um þann söng og leik einhver orð. En vinkona min sem var á tónleikunum sagðisthafa séð um höfuð söng- konunnar geisla og ljos eins og sveipa ásjónu dýrlinga á helgi- myndum. Ég er ekki dulrænn maður og sé aldrei neitt. En ég hef lengi trúað þvi aö einstaka manneskjur i listinni eigi Itök i æðri veruleika en venjulegt fólk og þær geti ummyndast og upp- ljómastá stundum. Og ég stend I þeirri bjargföstu vissu að ein- mitt slíkur atburður hafi átt sér stað er Elly Ameling og Dalton Baldwin fluttu þessa tónlist. SigurðurÞór Guöjónsson Sighvatur Björgvinsson Árni Gunnarsson Þingmenn Alþýðuflokksins hafa lagt fram tvö iagafrum- vörp i neðri deild Alþingis, sem snerta málefni dreifbýlis. Þar er fyrst frumvarp til laga um mörkun byggöastefnu og gerð byggðaþróunaráætlana, sem Sighvatur Björgvinsson, Arni Gunnarsson, Benedikt Gröndal, Jóhanna Siguröardóttir, Kar- vel Pálmason, Magnús H. Magnússon og Vilmundur eða fólksfjölgun verulega undir landsmeðaltali, þar sem árs- tiðabundið atvinnuleysi eöa varanlegt, er alvarlegt, félags- leg aöbúö er lakari en laga- kröfur segja til um, umtals- veröir samskiptaerfiöleikar rikja, eða aörar aðstæöur svo sem lágar atvinnutekjur geta valdiö þvi, að byggö er talin vera i hættu. Til að framkvæma áætlanir Þingmál Alþýðuflokksins:_ Mörkun byggöí Gylfason flytja, en hér á eftir verður gerð náin grein fyrir efni þess frumvarps. Annað frumvarp til laga, um land i þjóöareign, flytja sömu þingmenn,en i fyrstu grein þess frv. segir: „Þau landssvæði skulu teljast þjóðareign sem eignarheimildir einstaklinga eða annarra lögaöila finnast ekki fyrir. Sama máli gegnir um vatns- réttindi, jarðhita, námuréttindi og önnur réttindi bundin eignar- rétti lands, sem eignarheimildir annarra en rikisins finnast ekki fyrir.” 1 greinargerö meö tillögunni segir m.a.: „Tilgangur þess- arar greinar (þ.e. fyrstu greinar, innsk. Abl:) er aö taka formlega i þjóöareign öll þau landssvæöi og landgæöi, sem aörir en rikisvaldiö hafa ekki eignarheimildir fyrir. Hér er þvi ekki um aö ræöa eignarupptöku eöa eignarnám og enga skeröingu á eignar- rétti.” Nánar veröur gerö grein fyrir þessu frv. i Alþýöublaöinu siðar. Þá hefur Magnús H. Magnús- son alþm. i undirbúningi þings- ályktunartillögu um tekjustofna og gjaldskrár sveitarfélaga. Þar er um að ræöa breytingar á lögum varðandi þessi efni i þá veru, að skattlagning tekna ein- staklinga og félaga verði ein- vöröungu á vegum sveitar- félaga, en tekjuskattur til rikis- sjóös falli niöur, og að skattar af eignum og veltu veröi alfariö á vegum rikissjóös, en fasteigna- skattur og aöstööugjald til sveitarfélaga falli niður. Nánar veröur greint frá þingsályktun- artillögu þessari siöar, hér i Al- þýðublaðinu. Mörkun byggðastefnu 1 frumvarpi þingmanna Afl. um mörkun byggöastefnu og gerö byggöaþróunaráætlana, er gert ráð fyrir þvi aö félags- málaráðherra leggi annaö hvert ár fyrir Alþingi þings- ályktunartillögu um byggða- þróunaráætlun til næstu fjög- urra ára, þar sem annars vegar er gerö grein fyrir fram- kvæmdum og viöfangsefnum og hinsvegar fjáröflun til þeirra. Sú áætlun öðlist gildi, þegar Alþingi hefur samþykkt hana og afgreitt fjárveitingar til hennar. Aö tveim árum liönum skal siöan leggja fram aöra tillögu aö áætlun. Fjármagn sem Alþingi veitir, getur skv. tillögunni verið ráð- stafaö ýmist i formi beinna styrkja, vaxtalausra lána eöa i formi almennra lánveitinga. Skv. tillögunni skulu þau byggöalög og landssvæöi hafa forgang þar sem svo háttar, aö fólksfækkun hafi átt sér staö, samþykktaraf Alþingi, skal sett upp Byggöastofnun rikisins, sem starfi bæði að áætlunum og lánveitingum. Byggöasjóöur sem er eign rikisins, skal starfa sem hluti af Byggðastofnun rikisins og undir sömu stjórn. Þannig verði Framkvæmda- stofnun rikisins alfarið gerö aö Byggöastofnun, og sá þáttur starfsemi stofnunarinnar sem lýtur að stjórn fjárfestinga- mála, stýringu fjármagns til fjárfestingalánasjóða og umsjá með Framkvæmdasjóöi íslands veröi skilinn frá stofnuninni. Þá er i frumvarpinu gert ráð fyrir aö hiö svokallaða kommisara- kerfi á stjórnun Framkvæmda- stofnunar, veröi lagt niöur. Nýbygging Franikvæmdastofnuns i núverandi mynd? Búseta og lifskjör 1 greinargerð með frum- varpinu segir m.a.: „Búseta ræöur miklu um lifskjör fólks. Af þessu leiöir, aö i mörgum löndum hefur áhugi aukist á þvi að eyöa svæöisbundnum ójöfnuði og koma þar til ýmsar ástæöur. Augljós hætta er á aö hann dragi á eftir sér ágreining og átök. Misréttið leiðir oft til fólksflótta frá fátækari svæðum til rikari, og eykur þaö gjarnan vanda þeirra sem eftir sitja og veldur erfiöleikum hjá þeim sem við taka. Þá striöir slikur ójöfnuður gegn réttlætistil- finningu flestra. Margar rikisstjórnir hafa gripiö i taumana til aö vinna gegn þessari þróun og stuöla aö jafnvægi i byggö landa sinna. Svipaöra tilhneiginga verður vart á alþjóölegum vettvangi þótt i mun minna mæli sé... Sú gamla kenning aö markaösöflin skapi sjálfkrafa jafnvægi i byggöaþróun, þar sem fjármagniö leiti þangað sem vinnuafliö er ódýrast, hefur reynst röng. Þannig hefur komiö I ljós aö framleiösluþætt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.