Vísir - 28.02.1969, Blaðsíða 5
V SStR . Föstudagur 28. febrúar 1969.
Nýja skyrið
Kveimas'iöan talar vib Sigurð Pétursson,
geríafræbing, Grétar Simonarson, mjólkurbú-
stjóra, Guðbrand Hlibar dýralækni Mjólkur-
somsöfunnar og Þórhall Halldórsson hjá
matvælaeftirliti borgarlæknis, um nýja skyrib
skyriö'* eins og skyrió
í plastumbúöunum er al-
menat kalíaö, hefur veriö mikið A
tH umraeöu undanfarið, eða síð-
an þaö kom á markaöinn. Hefur
það veriö gagnrýnt allmikiö,
stundum aö ósekju en stundum
hafa veriö gildar ástæöur til.
Við höfum nú leitað upplýs-
inga hjá fjórum mönnum, sem
era vel kunnugir þessum máí-
um og beöiö þá aö svara nokkr
um spurningum varöandi nýja
skyriö, sem vonandi geta orðið
neytendum að einhverju gagiii.
Við fæddum einkum um þurr
efnis- og gerlainnihald skyrsins,
aöferöimar viö að framleiða
það, hollustu þess og einnig
spuröum viö hvort viðkomandi
teldi hugsanlegt að hér væri ver
ið aö útrýrua íslenzkri skyrgerð
ahst, esns og hún hefur þekkzt
í aldanafiir.
Fyrst töktöum við við Sigurð
Pétursson, gerlafræðing, sem
rannsakaö hefur nýja skyrið
frá áramótum og sagöi hann að
þurrefnismagn nýja skyrsins
vseri heldur minna en gamla
sfcyrstns, gerlainníhaldiö er
nokknö misjaftit ennþá, en
skyrið er fyrst hitað svo að gerl
arsar dbapist og siöan eru sett-
ir i þaS hrainræktaóir gerlar og
twAwmior. Siguröar kvaöst á-
lfta að þeírta skyr væri nákvæm
Jafer&lenzkt og annaö
skyr, þó aö það sé framleitt úr
untianrennuóufiti (sem allt skyr
er tMinið úr yfir veturinn), og
hinar aýju aöferöir viö síunina,
en skyrið er síaö í skilvindu,
sagöi Sigurður, að þetta væru að
eins nýjar og hentugri aðferöir,
sem auövelduðu vinnslu skyrs-
íns og væru auk þess mun hrein
Iegri. Og hvaö hoHustuna snert- /
ir, sagöi Siguröur:
„Meðan hluti skyrgerlaíina
helzt lifandi, þá tel ég þetta
skyr alveg jafnholit og hiö
gamla.“ j
Næst höfðum við samband
við Grétar Simonarson, mjólkur
bústjóra í Mjólkurbúi Fióa-
manna, en þar er skyriö fram-
leitt og sagöi hann að þurrefn
ísinnihald nýja skyrsins væri
18,6% að meðaltali, 21% i eldra.'
skyrinu og gerlainnihaid að
sjálfsögðu alit annaö og minna.
Þá sagöi Grétar að þetta skyr
væri að mestu leyti unnið á
sama hátt og gamla skyrið, en
lokayinnsla þess væri þó önn-
ur vegna síunarinnar og hitúnin
skyri úr undanrennu og undan-
rennudufti og hvaö viövikur hin
Um íslenzku aðferóum, sagði
Guöbrandur aö Sævar Magnús-
son, sem hefur lokiö prófi í ís-
Tenzkri skyrgerð í Noregi,
h^föi unniö aö ákvöröun
á gerlahaldi nýja skyrsins
og virtist sér þaó sanna ágæti
hinnar nýju aöferöar að hún
væri unniji af þeim íslendingi,
sem hvaö mest hefði rannsakaö
gömlu aðferöina. Taldi Guð-
brandur að meö þessari aöferö
héidust ailir pýöingarmestu eig-
inleikar skyrsins, geymsluþol-
iö væri miklu meira, aðferöin
hreinlegri, og þar af ieiðandi
hefðu neytendur mun meiri
tryggingu fýrir hollu og góðu
skyri.
Að lokum töluöum viö viö
Þórhall Halldórsson, hjá mat-
vælaeftirliti borgarlæknis og
væri sú sama og þegar „jóg-
húrt“ er unnin. Kvaöst hann á-
líta að þetta skyr væri jafnhollt
hinu eldra, aðferðin aðeins nú-
tímalegri en að sjálfsögðu yrði
haldið áfram að rannsaka skyr
ið og þá einkum meö tilliti ttl
gerlainnihaldsins.
Guðbrandur Hliðar, dýralækp
ir Mjólkursamsölunnar sagði að
þun-efnismagn skyrsins væri
minna til að auðveldara væri aö
fylla öskjumar, en það heföi
ekkert að segja hvað hollustu
snerti. Gerlamir, sem væru í
þeSsu skyri, væru þeir þýðing-
armestu, auk gerfrumanna, en
i gamla skyrinu ern óteljandi
gerlar, sem erfitt er að rann-
saka og henda reiður á. Sagði
Guöbrandur að þetta skyr væri
að vísu ódrýgra, en það er
framleitt í einu lokuðu kerfi,
svo áö mannshöndin snertir þaö
aldrei. Taldí hann engan mun á
Húsgögn — Útsala
Seljum í dag og næstu daga lítið gölluð hús-
gögn, hjónarum, kommóður, sófaborð o. fl.
Opið á sunnudag. |
B. Á. HÚSGÖGN
Brautarholti 6. — Símar 10028 og 38555.
sagði hann að engin reglugerö
væri til um skyr, en þau sýnis-
hora sem hann hefði rannsakað,
hefðu ekki sýnt neitt athugavert
að sínum dómi, en hann teldi
þó að helzti ókostur skyrsins
væri aö það væri ódrýgra, vegna
minna þurrefnismagns. Sagði
hann aö talaö hefði verió um í
upphafi aö þurrefnismagnið
væri það sama, en í ljós hefði
komið aö það þyrfti að vera
minna til að hægt væri að
fyíla öskjurnar með véiunum.
Taldi hann að veröleggja ætti
skyriö samkvæmt þessu, en ekki
á sama hátt og skyrið, sem hef-
ur meira þurre-fnismagn. Sagði
Þórhallur að aðferðin við síun-
ina væri mun fljótvirkari og aiúð
veldari, en sagöist þó álíta, aði
gamla aðferðin væri ekki end-
anlega úr sögunni ennþá-
Kvaðst hann telja hollustuna
svipaða, en óhreinindin, sem
fundizt heföu í gamla skyrinu,
ættu alls ekki að geta fundizt
í hinu nýja, þar sem það er allt
unniö og pakkað á einum og
sama staönum, en ekki á mörg
- um stöðum, eins og hið gamla,
sem er ekki pakkaö -fyrr en það
kemur í mjólkurbúðina.
Við vonum að þessar upplýs
ingar geti orðið þeim að gagni,
sem kaupa skyr, og aö lokum
viljum við geta þess, aö pund
af nýja skyrinu kostar 15.70 en
því gamla 13.30, en eins og
þeim er kunnugt, sem bragðað
hafa a þessum tveimur skyrgerð
um er dálítill munur á bragð-
inu, og er fóik mjög ósammála
um, hvort sé bragðbetra enda
aö siálfsögðu smekksatriði.
Vlltu breyta?
Þarftu að laga
GR6NSÁSVEG1 22-24
SÍMAR: 30280-52262
LITAVER
SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960
s*?$' 1 •• '■
BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM
Ódýrt — Tækifærisverb
Eftirprentub málverk meistaranna
Seljum næstu daga mikið úrval af sérstaklega falleg-
um eftirprentunum í stærðunum 50x70 cm, á aðeins
595. - innrammaðár í furu-ramma. — Athugíð að þetta
verð er sama og fyrir fyrri gengislækkunina. Um 700
mismun-.ndi myndir um að velja. Höfum einnig myndir
á 65, 95, 195, 225, og 395 krónur.
Komið meöan .úryalið er mest.
INNRÖMMUN og EFTIRPRENTANIR
Laufásvegi 17 (við hliðina á Glæsi).