Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 3
VlSIR . Mánudagur 14. apríl 1969. Norðurlandamótið skal fara frara Þá var ákveöið að halda mót I e. leikmaðurinn má taka þátt f fyrir „júníor“-flokka Norðurlanda keppni út árið, sem hann á 18 ára áramótum að öllum líkindum í i lega eða aðeins annað hvert ár ílnæsta ár, 3.—5. apríl í Finnlandi J afmæli, — en í kvennaflokki er Kaupmannahöfn eða Málmey. framtíðinni hefur enn ekki verið Aldurstakmarkið í þessum flokki I miöað við 17 ára markið. Hvort keppnin verður haldin ár-1 ákveðið. I er hið sama um öll Norðurlönd þ. I — ákvað Norðurlandarábstefna handknattleiksmanna i gær EITT helzta baráttumál handknattleiksforustu ís- lands á Norðurlandavett- vangi undanfarin ár hefur verið að koma á Norður- landamóti í handknattleik karla. í gær kom loks „grænt ljós“ í þessu máli á ráðstefnunni í Helsingfors. Ákveðið var að fyrsta keppnin fari fram í Málmey í Svíþjóð dag- ana 2. til 4. janúar n. k. Eyða landsliðsmenn okkar því næstu KR og (R leika um fallið í 2. deild — KR náði jafntefli við Val i gærkvöldi 20:20 Valur og KR háðu hnífjafna baráttu í gærkvöldi f handknatt- leik í Laugardalshöllinni. Lauk svo að jafntefii varð 20:20, eftir að Valur hafði vfir lengst af. Dýrmætt stig fðr því til KR, og eru ÍR oð KR jöfn með 4 stig, en Valur 7 stig eftir Ieikinn. — Leikur iR og KR n.k. sunnudag er því hreinn úrslitaleikur um fallið. Heldur var leikurinn daufur og átti mikla sök á því mannekla á áhorfendapöllunum. En greinilegt að mesta bragðið er farið af mót- inu, enda FH öruggur sigurvegari fyrir löngu. KR hafði forystuna lengst af og Karl Jóhannsson var hinn öruggi skotmaður KR, skoraði 6 mörk i fyrri hálfleik. Undir lokin seig Valur þó fram úr og hafði yfir 13: 11 i hálfleik. Allan seinni hálfleik héngu KR- ingar í Valsmönnum, og á síðustu mínútunum jafnaði KR 20:20, skiptu liðin þvl stigunum og var það ekki ósanngjarnt. Nú þýðir ekki að hika lengur Kaupið strax — Það borgar sig Borðstofuborð og 6 stóla getið þér fengið hjá oss fyrir 1500 kr. á mán. og 1500 ut. Ef bér viljið einnig eignast borðstofuskáp með borðinu og stólunum Jbd greiðið þér aðeins 2000 kr. út og 2000 á mán. ÚRVM — GÆÐI — ÞJÓNUSTA cjoieir>eat->öl!»i** -— (J Sími-22900 Laugaveg 26 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.