Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 6
6 VfSIR. Mánudagur 16. júnf 1969. Auglýsing um umferð í Reykjuvík 17« jiíní I969 L Leiðir að hátíðarsvæði í Laugardal. Ökumönnum er bent á að aka einhverja af þremur eftirtöldum leiðum að hátíðarsvæð- inu: 1. Frá Suðurlandsbraut norður Reykjaveg. 2. Frá Sundlaugavegi um Gullteig, Sigtún og inn á Reykjaveg. 3. Frá Laugamesvegi um Sigtún inn á Reykjaveg. II. Bifreiðastæði. Ökumönnum er bent á eftirtalin bifreiðastæði: 1. Bifreiðastæði mill' íþróttaleikvangsins í Laugardal og sundlaugarinnar. Ekið um stæðið frá Reykjavegi við Austurhlíð. 2. Bifreiðastæði við sundlaugina. Ekið inn frá Sundlaugavegi. 3. Bifreiðastæði við Laugarnesskóla. Ekið inn frá Gullteig. 4. Bifreiðastæði við Laugalækjarskóla. Ekið inn frá Sundlaugavegi. Er skorað á ökumenn að leggja bifreiðum vel og skipulega og gæta þess, að þær valdi ekki hættu eða óþægindum. m. Einstefnuakstursgötur, meðan hátíðar- höld í Laugardal standa yfir: 1. Reykjavegur til norðurs, frá Sigtúni að Sundlaugavegi. 2. Gullteigur til suðurs. 3. Hraunteigur, Kirkjuteigur, Hofteigur og Laugateigur til vesturs frá Reykjavegi. IV. Vinstri beygja er bönnuð af Reykjavegi inn á Suðurlandsbraut. Ofin í 365 cm. breidd — breiðustu ullarteppin á markáðinum. Glæsileg, vönduð og endingargóð. \ *"*' * J.-; * ;‘V - ♦-* * v * jrf Skoðið teppin hjá okkur á stórum ileti, -■v ‘ \ ■"" ■■ ■': :: ; SiS|ö:@i ' ■ . . .2* _________ ■: ■; "'■■ :-.'■ /' : : Grensásvegí 3 - Sfmi 83430 JVT WILTON-TEPPI Ný mjnstur frá Álaíossi V. Götum, er liggja að hátíðarsvæði í mið- borginni, verður lokað frá kl. 21.00 til kl. 02.00. Lögreglustjórinn í Reykjavjk 13. júní 1969. Sigurjón Sigurðsson. FLJQT QGGOÐ AFGREIÐSLA GARMHREPPI PÍPULAGNINGAMEISTARAR Verki er lokiö og aöeins eftir aö prófa kerfiö undir þrýstingi, en þá kemur í Ijós. aö lögnin lekur á einum eöa jafnvel tveimuT stööum. Hvaö kostar aö laga slíkan leka? — Eitt hundrað? Fimm hundruö? Eitt þúsund krónur? — Allar tölumar gætu staöizt en þær þurfa ekki að gera það, ekki ef þér notiö BAKERSEAL, þvi þaö er öruggasta vömin gegn slíkum óhöppum. Eftir að hafa notað BAKERSEAL um tíma þá munuö þér komast að raun um, að þér hafið ekki efni á að nota annað þéttiefni — jafnvel ekki þótt yður væri gefið það. BAKERSEAL er i algjörum sérflokki meöal þéttiefna, þvl að BAKERSEAL: harðnar ekki — þolir hita allt að 315 C6 — án hamps heldj- það þrýstingi allt að 4 kg/fercm á evrópskum fittings og allt að 700 kg/fercm á amerískum dttings — litlaust og þvi afar þrif- legt i notkun — sérlega öruggt á olíu- og gufulagnir — drjúgt i notkun. Frekari upplýslngar i verzlun vorri. ÍSLEIFUR JÓNSSON H/F • Bolholti 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.