Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagui' 23. september 1969, II Þann 23. ágúst voru gefin sam-J an í hjónaband af séra Jóni Auð-» uns, ungfrú Ásta Benediktsdóttir* og James Thomas Funk. Heimili* þeirra verður £ Jacksonville Flór- • ída. J Studio Guömundar Garðastræti 2. J Sautján Leikarar: Gitte Nörby og Ole Söltoft. — 3ýnd kl. 9. Bönnuð ’ nan 16 ára. Húsið á heiðinni aeð Boris Karloff. Sýnd kl. 5. HAFNARBIO Rhino Spennandi ný amerísk litmynd tekin í Afríku, með Harry Guardino, Shirley Eaton. fsl. texti. 'Sýnd kl. .5, 7 og 9. I I DAG j KVÖLD 1 j DAG | í KVÖLD 1 j DAG VISIR Auglyslngadelld ^ Aðalsfrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099 SÓLUTURNINN BARÓNSSTÍG 3 'við Hafnarbíó) OPID 7—23.30 > lla daga iðskiptin.^ — Jæja, Boggi minn, ertu ennþá ákveðinn í að læra. — Nei, þá vildi ég heldur vera Iyftuvörður. ÚTVARP • ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. „Don Giovanni“ eftir Mozart. 17.00 Fréttir. Stofutónlist. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. . 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guö- mundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svars við spumingum hlustenda um hlustunarskilyrði, erlendan sjúkrakostnað, læknisþjónustu I strjálbýli. kristindómsfræðslu og fleira. 20.00 Lög unga fólksins. Jón Stein ar Guömundsson, kynnir. 20.50 „Hetjan", sfðari hluti sögu eftir Karenu Blixen. Ragnhildur Steingrímsdóttir leikkona les þýðingu Amheiðar Sigurðar- dóttur. 21.15 Kórsöngur: Finnski háskóla kórinn syngur finnsk lög. 21.30 í sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson talar við Gunnar og Kristján Kristjánssyni um ferð Gottu til Grænlands 1929, — annar hluti viðræðnanna. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Berlínarútvarpinu. 22.30 Á hljóðbergi. Norsku skáld- hjónin Tarjei og Haldis Moren Vesaas lesa úr verkum sínum, smásögu og ljóð. 23.10 Fréttir £ stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. Umsjón Haraldur J. Hamar. db ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FJAÐRAFOK Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Þann 17/8 voru gefin saman ij hjónaband I Laugameskirkju af • séra Garðari Svavarssyni, ungfrúj Ingibjörg Kristjánsdóttir og Magn • ús Móberg Hansson. Heimili a þeirra er að Hraunbæ 28 Rvík.J Studio Guðmundar Garðastræti 2. J IÐNÓ-REVÍAN Sýning miðvikudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. \ðgöng. .iCasalan i Iðr er opin frá d. 14. ^'mi 13191. 21.05 Á flótta. Hundeítur maður. 21.55 íþróttir. Evrópumeistara- mótið í frjálsum iþróttum. 23.10 Dagskrárlok. ÁRNAÐ HEILLA • Þann 16. ágöí ,t vom gefin sam- an í hjónaband í Bíldudalskirkju, af séra Cskari Pinnbogasyni, ung- frú Alda Konráljsdóttir frá Bíldu- dal og Ólafur íllafsson frá Pat- reksfirði. Studio GuðmuijidSar Garðastræti 2. Lt isienzkur texti. Kútekarnir i Afriku (Africa — Texas Style) Bandarísk mynd í litum, tekin að öllu leyti í Afríku. Aðalhlut verk: Hugh O’Brian, John Mills. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. LAUGARASBÍO Uppgjör i Triest Æsispennandi ný ensk-ítölsk njósnamynd i litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBÍO Syndir feðranna Sérstaklega spennandi amerisk stórmynd í litum og cinema- scope. íslenzkur texti. James Dean, Natalia Wood. — Bönnuð böm um innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOCSBÍÓ Skakkt númer Sprenghlægileg amerisk gaman mynd í litum meö Bob Hope og Phillis Diller. ísl texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. STJÖRNUBÍÓ Ástir giftrar konu (The Married Woman) íslenzkur texti. Frábær ný frönsk-amerísk úrvals kvik- mynd eftir Jean Luc Godard, Macha Meril. Bemard Noel, Philippa Leroy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þann 17. ágúst vom gefin sam-J an í hjónaband af séra Jóni Auð-J uns í Dómkirkjunni, ungfrú Sig-» riður Árborg Vigfúsdóttir og IngiJ S. Gunnarsson. Heimili þeirra er» að Laugavegi 89. J Bráðskemmtileg, ný, ensk, söngva og gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BI0 Studio Guðmundar Garöastræti 2. • • Einn dag ris sólin hæst f ' -^-kur texti. Stórglæsil^ og spennandi, ný, amerísk Cinema £.ope litmynd sem gerist i Ítalíu, byggð á eftir: Rumer Godden, sem lesin sem framhaldssaga i útvarpinu i þættinum „Við sem heima sitjum." Rossano Brazzi Ma jreen O’Hara. Sýnd kl. 'i og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.