Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 13

Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Blaðsíða 13
Gallerí Álafoss Nýlega var Álafoss- Galleríið stækkað um helming frá því sem áður var en Galleríið hefur nú verið starfrækt í um 5 ár. í dag er 18 listamenn með verk sín í galleríinu og er þar aðallega um að ræða málverk, keramik og gler. Hjónin Pétur og Elsa sem rekið hafa Álafossbúðina um árabil hafa einnig hafið innflutning og sölu á sér- lega vönduðum ullamær- fötum frá Noregi. Það er því ærin ástæða fyrir okkur Mosfellinga að bregða okkur niður í Álafossbúð og berja augum þá fallegu listmuni sem þar era. Góðir Mosfellingar! Við hvetjum ykkur til að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins f Mosfellsbæ þann 9. februar n.k. Bjarki Sigurðsson Guðmundur S. Pétursson Kosið er f Varmárskóla kl. 10:00 - 19:00 Bryndís Haraldsdóttir Athugið utankjörfundarkosningu í Urðarholti 4, dagana 4.- 8. febrúar kl. 19:00 - 21:00 Gylji Guðjónsson Hafdís Rut Rudolfsdóttir Kveðja, frambjóðendur Hafsteinn Pálsson Ragnheiður Ríkharðsdóttir Haraldur H. Guðjónsson Herdís Sigurjónsdóttir Ólafur G. Mutthíasson Haraldur Sverrisson Klara Sigurðardóttir Pétur Bewrg Matthíasson WOSFELLSIJBLAÐIÐ

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.