Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 12
V í S I R . Miðvikudagur 6. maí 1970. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. mai. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Dagurinn einkennist að því er viröist af ófyrirsjáanlegu ann- ríki. Reyndu eftir megni að skipuleggja hlutina jafnóöum svo aö allt gangi sem árekstra- minnst og eitthvað komist í verk. Nautið, 21. april—21. maí. Það lítur út fyrir að þú hafir talsvert viö að fást, aó minnsta kosti fram eftir deginum. Vanda mál, sem þú hefur átt viö að glíma, leysist óvænt af sjálfu sér einhvern tíma dagsins. Tvíburamir, 22. maí — 21. júni. Þú ættir aö taka þér stund til aö staldra við og líta yfir gang málanna i ró og næöi, og þá er líklegt aö þú komist aö raun um eitthvað, sem veldur þér talsveröri undrun. Krabbinn, 22. júnf—23. júlí. Þú ættir ekki að byrja á neinu nýju i dag, en leggja því meiri leika, þegar á daginn líður, meö þvi að skipuleggja störf og viö- fangsefni þegar aö morgni, að minnsta kosti í stórum dráttum, eftir þvi sem viö á. Steingeitin. 22. des.—20. jan. Reyndu að einbeita þér sem bezt aö störfum þínum, en var- ast dagdrauma og óraunhæfa skýjaborgabyggingu. Þaö ríöur talsvert á því, aö þú vandir verk þín í dag. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þú kemst ekki hjá að taka af- stöðu til einhvers náins vinar í dag, og ríöur á mikiu fyrir þig, að þú látir ekki óviökomandi hafa nein áhrif á væntanlega ákvöröun þína. Fiskarnir. 20. febr.—20. marz. Svo er aö sjá sem peningamál- in verði ofarlega á baugi. Ekki er útilokað aö þér bjööist eitt- hvert gott tækifæri til að koma þeim í betra horf, þótt það kosti þig nokkra vinnu. hvert þaó viðfangsefni, sem þú hefur með höndum. VoRÍn, 24. sept, —23. okt. Þótt þaö geti veriö óheppilegt að binda hugann um of viö smá- atriði, veröur ekki heldur fram hjá þeim gengið, og í dag er einmitt aö sjá aö' smáatriðin skipti talsvert miklu máli. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú ættir ekki að gera of miklar kröfur tii annarra í dag, sízt þinna nánustu. og yfirleitt skaltu setja þér það mark að láta sem minnst uppskátt um skap þitt eða tilfinningar. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú getur losnað við ýmsa erfiö- áherzlu á að ljúka þvi, sent þú hefur unnið að undanfariö. — Láttu ekki tefja þig með óþörf- um bollaleggingum. Ljóniö, 24. júli—23. ágúst. Þaö getur farið svo aö ýmislegt komi þér allþægilega á óvart. áður en dagurinn er allur. — Hafðu ekki neinar fastar áætl- anir, umfram hversdagsleg skyldustörf, og þaö, sem áður er ákveðið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Starfsreynsla þín eöa einhver fyrri reynsla, virðist koma þér að góöu gagni f dag, að öllum líkindum ' sambandi viö eitt- ÞJONUSTA ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h, Sími 21240. |by Edgar Hicc Burroughs ...WITHOUT fT. THEY WERE EASy PREy FOR BETRAYAL TO THE INVADERS! y' BLTT AB DID K/Gt/r IN OVER- THRDWING THE CITy'S RELISION OF U'JMAN SACRIFICE, TARZAN! A8S 7-/M/ASG WAS WRONS, KDRAK! THE OLD RELIGION MAV HAVE 8EEN BLOODTHIRSTy AND PAGAN... 8UT IT HELD THE PEOPLE TOGETHER... Sé hringf fyrir kl. 16, sœk|um viS gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á límanum 16—18. Siaðgreiðsla. „En Ab gerði rétt í því að kollvarpa mannfórnarblótum borgarbúa, Tarzan.“ „Ab kom ekki á réttum tíma, Korak. Það getur vel verið að gömlu trúarbrögð in hafi verið blóðþyrst og heiðin ... En þau sameinuðu fólkið ...“ .. .An þeirra var fólkið auðveld bráð svikara í hendur innrásarliðsins.“ HEFUR TEPPIN HENTA YÐUR ViSlR suðurlands- BRAUT 10 — Jú auðvitað vil ég koss á kinnina, en gætirðu ekki málað á þér varirnar fyrst? > 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteðs skeifan 5 Tökum aö okkur. ■ Viðgerðir á rafkerfi dínamóum op störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum (©PIB ÁH, DÉTER OM DEM MAPPE - ? JE6 OPOA6EDE DET DESt/ÆPBE FðBSr, \ DAJE6KOM LV HJEM (MDSKYlD Mlú - TELEEONEN ! 6ARDEBO8EN B/NGER... K SKAL IKKE SP0R6E PA kXMTORERNE - > DER KCMMER EN POLtT/ASSI- STENTOóHEN- 7ER DEN-HVOR , 8OR0E? . „Þér skuluð ekki leita upplýsinga á skrifstofunum“. „Afsakið þér mig — síminn í fáta- henginu hringir11. „Já er það í sambandi viö þessa skjala tösku?“ „Ég komst því miöur ekki að því, fyrr en ég kom heim.“ „Það kemur lögregluþjónn og sækir hana. Hvar búið þér?“ TEPRAHUSIÐ TTRÍTI m m [Tl' nranr uuL JSUl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.