Vísir - 11.05.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 11.05.1970, Blaðsíða 6
V t S I R . Mánudagur 11. maí 1970. Leilár 0. og 10. vuú 1970 H ISLAND — ENGLAND i - / X K-B. — IlTÍdorre z - 0 / Brönshöj — Handen 2 - / / Frem — Aiborg / - 0 / B 1913 — B‘1001 O - 0 X Esbjerg — Kðge 3 - 0 / Göteborg — Elfsborg / - 3 2 Hammarby —. GA.I5. 2 - 0 / Norrköping — Djurg&rden 0 - 0 X AJ.K. — Átvidabcrg o - 0 / X Örebrq — Malmö FF 1 - X örgryte — öster z - 3 Z Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Reykjavíkurmótið í knattspymu heldur áfram i kvöld og leika þá Þróttur og Ármann. Annað kvöld leika Valur og Víkingur og á mið- vikudagskvöld Fram og KR. Leik- imir hefjast allir kl. 8 og verða háðir á Melavellinum. íslenzka liðið — ^ ^ síöu ísl. liðið byrjaði mjög vel í slðari hálfleik — strax á í. mín. átti Ás- i geir Blíasson hörkuskot neðst I markhomið — en á undraverðan hátt tókst Swannell að verja — og | rétt á eftir komst Eyleifur í „dauða. fœri“ en markvörðurinn varði á- i gaett skot hansf,En ^iwka-liðið náði aftur tökum á leiknum — og var meira með knöttinn — en sama sagan endurtójc/sig og í fyrri hálf- ieíknum, enginn broddur var í sókn- inni og ekkj hættulegt skot á fsl. markið allan leikinn. Sem betur fer — sennilega — því að Þorbergur virkaði alllt annað en sannfærandi í markinu. Og þegar líða tók é hálfleikinn fór hinn þungi vöHur að taka sinn todl af úthaldi og getu leikmanna beggja liða — leitourinn varð mjög daulfur langan kaflla — þar til kom að lokaspretti fsl. liðsins, sem hafði i naestum fært því sigur, og vissulega var hið unga landslið okkar miklu nær sjgri — þótt maður hefði hins vegar alltaf á tilfinningunni, að enska liðið kynni og gæti meira á ilestum sviðum knattspymunnar. Það fer etoki millli mála, að vörn ísi liðsins var sterk og þar var beztu menn lslands að finna. Einar Gunnarsson, Keflavik, var mjög sterikur miðvörður og hefur ekki í annan tfma leikið betur — en bezti maður liðsins var þó fyrirliðinn, Jóhannes Atlason, Fram. Ekki nóg meö, að hann væri sterkur í vöm- ih'ni, heldur sköpuöu frábær innköst hans — iangt inn í vftateig n^ót- hierjanna eins og beztu homspyrn- W— hvað mesta hættu við enska markið — og nokkrar aukaspymur hans voru sérlega vei framtovæmd- ar. Lið, sem hefur slíkan leikmann og stjómanda, er ekki á flæðiskeri statt. Þá átti Þorsteinn ágætan leik — þótt spyrnur hans mættu vera hreinni — en þó Guöni Kjartansson léiki alivel, hefur hann þó oft verið mifclu meira afgerandi í leik sínum. Eyleifur, Ásgeir og Halldór voru duglegir •— en sendingar þeirra voru yfirleitt slæmar einkum þó Halldórs, I framlínunni var Elmar fjörhesturinn, eldfljótur, en fjörið að mestu ótamið — og því fæst mitolu minna út úr leito hans, en efni standa til. Guðmundur byrjaði notokuð vel — en mátti sín síðan iitið gegn stertoasta varnarmanni Englands, fyrirliðanum Powell. - Matthías var lengstum lítið með í ieiknum og knötturinn varla send- ur til hafls — og því átti hann þann lokasprett, sem færði Islandi jaifn- -- teftið — og næstum sigur. — hsim. Bjargvættur Englands f leiknum, markvörðurinn Swannell, slær knöttinn frá í sóknarlotu íslands. Myndin gefur góða hugmynd um nýju stúkuna á vellinum. Leikaðferðin heppnaðist segir Ríkharður Jónsson, þjálfari isl. landsliðsins — Ég verð að segja, að mér fannst leikaðferð *.«á, sem ég lagði fyrir íslenzku landsliðs- mennina heppnast prýöi-lega, sagðj R'fkharður Jónsson, eftir landsleikinri. — Útfænslan var ágæt hjá strák-unum og þess vegna tókst ensku leikmönnunum sárasjald- an að ska-pa sér hættuleg færi f lei-knum. EPtir því sem lið fær á sig færri mörk, því færri mörk þarf það sj-álft að s-kora til að ná sigri — eða þá jafntefli. Á þeirri staðreynd verðum við að byggja f sambandi við fslenzka lands-liðið. Vamarleikurinn verð ur að vera sterkur, því lið okkar er ekki lfldegt til að stoora mörg mörk í Iei-k, þó sá möguleikj sé a-lltaf fyrir hendi að slfkt eigi sér stað — en varla á móti svo lefkreyndum mönnum sem þess- um Englendingum. — Tengiliðimir fjórir — Guðni, Halldór, Eyleifur pg Ás- geir — mynduðu því nokkurs konar ferhyrning á miöj-unni, og fyrir af-tan þennan ferhym- ing í vöminni var Einar Gunn- arsson, sem skUaði hlutverki s'ínu af mi'killi prýði svo að Eng- lendingar komust aldrej fríir f gegn. Og með þessu móti gátu bakverðimir Jóhannes og Þor- steinn lei-kið utar, og betur heft sóknaraögerðir á köntunum. Leikur liðsins var því sterkur ái miðjuna, en reyndi að fresta því arnir aidrei eftir — en auðvitað bitnaðj þetta aðeins á sóknar- leiknum. — Breytingin, sem færöi ofckur markið? — Jú, ;ég ætlaði aHtaf að setja Matthfas inn á mfejuniUi 'en reyridi a& frestá því eins léngi og hægt var, til að koma ensku leikmönnunum sem mest á óvart. Og það heppnað- ist. jöfnuriarmarkið kom, og með smáheppni hefðj sigurmark- ið einnig fyigt á eftir. — Mér finnst þetta enska lið ekki ein$ sterkt og þau áhuga- mannalandslið ensk, sem við mættum hér áður fyrr, ,en það er kanns-ki miss-kilningur hjá mér. Og þó — kaupið hjá at- vinnumönmmum er orðiö svo hátt, að þeir leikmenn, sem eitt- hvað geta, standast ekki þá freistingu, og því veröur lið á- hugamanna þunnskipaðra. Enska liöið mátti miklu frekar þakka fyrir jafntefli en við — vitaspyrnudómurinn var of strangur, leikmaðurinn, sem brotið var á. var ekki í skotfæri, og var á leið út í vítateigshomið. Vítaspyrna er svo alvarlegur dómur og þýðir nær undantekn- ingarl-aust mark. — Það á ekki að dæma vítaspymu nema leifc- maður sé í einhverri aðstöðu til að skora, þegar brotið er á hon- um. — hsím. Glæsilegt mannvirki Ánægður?—nei Fyrirliði enska landsliðsins Ted Powell, fyrirliði og bezti maður enska liðsins (nr. 3), var harðgerður og fastur fyrir á lei-toveHinum í gær, enda staðið í stórræðum á leiktimabilinu, sem er hið merkasta, sem hann hef-ur upplifað sem knattspymu- maður. Félag hans, Sutton Uni- ted, frá smáborg fyrir sunnan London, stóð sig frá-bærlega vel í ensku bi-karkeppninni — komst í 4. umferð og er fyrsta áhuga- mannaliðið, sem kemst svo langt í keppninni um árabil, en tapaði þá fyrir snillingum Leeds Utd. — og tveir aðrir leikmenn Sutt- on, þeir Larry Pritchard (nr. 10) og Mike Mellows (nr. 11) báru af i enska liðinu í gær ásamt Powefll og markverðinum John Swannell. Eftir ieikinn náöum við tali af Powell, sem sagði: „Þetta var harður leikur, það eru leikir a-lltaf — leikinn við mjög erfið ar aðstæður, því völlurinn var slæmur og maður vissi raun- verulega aldrei hvort knöttur- inn þeyttist áfram eða stöðvað- ist í leðjunni. Vöm ísl. liðsins var sterk — betri hluti liösins — og markvöröur ykkar var góður I úthlaupum, en útspörk hans voru hræðileg. Beztu leik- menn fsl. liðsins fannst mér vinstri útherjinn (Elmar Geirs son) og miðvörðurinn (Einar Gunnarsson). Ánægður? — Nei, maður er aldrei ánægður nema þegar sig ur fæst, og það var svo stutt eftir, þegar Island jafnaði, að vonbrigðin uröu þess vegna enn meiri. En þessi úrslit skipta okkur ekki svo verulega miklu máli — við förum nú beint til Frakklands og leikum gegn Frökkum á miðvikudaginn síð- ari leik liðanna í Evrópukeppni áhugamannalandsliöa. Þann leik verðum við að vinna, því í fyrri leiknum, sem háður var í En- field í London í vetur, sigruðu Frakkar með 2-1. — hsím. Nýja stúkan á Laugardalsvellin- ’um var form-lega tekin í notfcun f gær í sambandi við landsleik Is- lands og Englands í knattspymu — og er mifcið og glæsilegt mannvirki. Á laugardagsmorgu-n skiluðu verk- takar byggingar stú-kuþaksins verki sínu — og halfa greinilega lagt sig fram, því öll smíði þaksins virðist hin vandaðasta. Stú-lkan var stækk- uð um helming og þak sett yfir — og rúmar nú tæpiega fjögur þúsund áhonfendur í sæti. Þá var heiðurs- s-túkan stækkuð og byggð ný stúka fyrir blaðaménn sjónvarps- og út- varps-m-enn og frá þeirar sjónarhæð fæst nú miklu betri heildarsýn, en áður var. Og þakið yfir stúkunni h-lffir áhoitfendum fyrir veðri og Valur 59 ára Knattspymufélagið Valur er stofnað 11. maí 1911, svo sem kunnugt er. 1 dag, hinn 11. maí, hefir félagið því starfað í 59 ár. 1 tiletfní þessa verður „opið hús“ í félagsheimilinu að Hlfðarenda og tekið þar á mótj gestum frá kl. 4—6 e.-h., en sá siður hefir ha-ldizt, í þessu tilvi-ki, um árabil. Þess er vænzt að félagar og aðrir velunnarar Vals mæti í dag að Hlíðarenda. (Stjóm Vals). vindum. Verkið kostaði rúmar tíu milljónir króna. Biffreið iands- liðsins festist íslenzku landsliðsmennimir fóru upp í Salbvfk á laugardaginn til skrafs og ráðagerða og kl. 9.30 kom stór áætlunarbfll ti-I að flytja þá í borgina. En svo illa vildi til, að bfl-Iinn festist þama á hlaðinu f aur- bleytu — og varð ekki hreytfður hvað sem reynt var að ýta honum. Gekk þetta f miMu stappi um tfma — en síðan var hoitfið að þvi ráði að senda nokkra lei-kmenn til Reykjavfkur. Náðu þeir í bfla sfna — ó’ku upp eftir aftur — og á fyrsta tímanum aðfaranótt sunnu- dagsins — leikdagsins — komu landsliðsmennimir til Reykjavfkur. Þetta var um þremur tímum seinna en áætlað var — og fór þvf dýrmæt ur svefntími forgörðum, þótt ekki væri hægt að greina það í sjálfum lands-leiknum. BILAVIÐSKIPTI Óska eftír vel með förnum Skoda ekki eldri en árg. ’66. Uppl. f síma 36336.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.