Vísir - 05.08.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 05.08.1970, Blaðsíða 15
V 1 S I R . Miðvikudagur 5. ágúst 1970. T5 Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yður ekkj neitt. Leigu- miöstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. veittar klukk- an 18 til 20. Sími 10059. 2ja—3ja herb. lítil íbúð óskast. Uppl. í síma 24956 eftir kl. 6. Regluisöm verzlunarskólastúlka óskar eftir herb. og fæöi á sama stað. Uppl. í síma 32829. ■iW'JlllififaiOTTlB Ræstingakona óskast. Hlíðagrill Suðurveri. Sfmi 38890. Stúlka óskast til heimilisstarfa í New York fylki U.S.A. Uppl. í síma 40192. Vön skrifstofustúlka óskast nú þegar hálfan daginn. Hilmir hf. Skipholti 33. Múrarar. Vantar tilboð í utan- hússpúsningu við Álfhóisveg 107. Uppl. í síma 41989. ATVINNA ÓSKAST Vélaverkfræðinemi óskar eftir at vinnu í sumar. Uppl. í síma 37774. Prúð 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslustörfum, kann vélritun. Meömæli fyrir hendi. — Uppl. í síma 32857. Samvizkusöm stúlka óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslu. Uppl. í síma 16557. 17 ára stúlka óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 15431. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu 1. sept., margt kemur til greina, er vanur bílstjóri. Uppl. í síma 18571 frá kl. 16—19. Laghentur ungur maður óskar eftir léttri vinnu. Hefur bílpróf. — Uppl. f síma 40982. Kona (25 ára) vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu. Upþl. í síma 25613. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur ljósmyndavél (Min olta SR—7) í brúnni leðurtösku. Finnand; vinsamlega skili henni á Radíóstofuna, Óöinsgötu 4 eða lög reglustöðina gegn fundarlaunum. Svefnpoki í gráum hlífðarpoka, tapaðist fyrir helgina á Hafnar- fjarðarvegi. Vinsamlega hringiö f síma 37331. Landkynningarferðir til Gullfoss og Geysis alia daga. Ódýrar ferð- ir frá Bifreiðastöð Islands. Sími 22300. Tii Laugar',''tn«! daglega. — BARNAGÆZLA Áreiðánleg og barngóö kona eöa stúlka óskast til að gæta 2 mánaöa barns frá kl. 2 til 5 e. h. mánudag til föstudags, til mánaðamóta sept. — okt., og e. t. v. lengur, en þá á öðrum tíma. Hlíðahverfi. Uppl. í sfma 16828. ------_----------------------1------ HREINGERNINGAR Hreingemingar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum oa húsgögn um. Ódýr og góð þiónusta. Margra ára reynsla. Símj 25663. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir Höfum ábreiður á teppi og hús. gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðlr. Þurrhreinsum gólftenoi og húsgögn , nýjustu vélar Gólfteppaviðgerðir bs breytingar. — Trygaing gegn; -itemmdum. Fearun hf. Sfmi 35851 oe Axminster Sími 30676. Nýjung í teppahreinsun,- þurr-; hreinsum gólfteppi reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða liti frá sér Erna og Þorsteinn sími 20888. SMÁAUGLÝSINGAR einnig á bls. ÍO EINKAMÁL Maður í góðum efnum óskar eft ir að kynnast konu 35—48 ára. Svar sendist Vísi fyrir 10. ágúst merkt „Einkamál 2727“. Alger trúnaður. TILKYNNINGAR Hreingemingar. Fijótt og vel unn ið, vanir menn. Tökum einnig að okkur hreingemingar úti á landi. Sími 12158, Bjarni. Glerfsetningar, einfalt og tvöfalt gler. Sími 12158. Hreingemingar — handhreingem ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræður. PRÝÐIÐ HEIMILI YÐAR meö flísum frá Flfsagerðinní sf., Digranesvegi 12, við hlið- ina á Sparisjóði Kópavogs. Símar 37049, 23508 og 25370. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öl) vinna f tíma- eöa ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Simonarssonar. sími 33544 og 25544. AUGLÝSING frá Hús og hagræðing ^ Eftirtalin verk unnin af fagmönnum: 1) Húsbyggingar 2) ÖH vinna við bámjárn, hvort sem er á þökum húsa eða hliðum. 3) Máltökur og fsetningar á tvöföldu gleri. 4) Aðr- ar hugsanlegar viðgerðir og breytingar á húsum. Uppl. i slma 37009 og 35114. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sími 36292. Sprunguviðgerðir — þakrenpur Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaui- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföli og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum alit efni. Leitið upplýsinga f sfma 50-3-11. VATNSDÆLUR - VATNSDÆLUR Mótordælur tii leigu að Gnoðarvogi 82 og Teigagerðj 3, óaýr leiga. Tökum að okkur að dæla upp úr grunnum o.fl. Uppl. i símum 36489, 34848 og 32013. VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jaröýtur — traktorsgröfur. iSiarðv£mis2an sf Síðumúla 25 Símar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — 33982 BJÖRN OG REYNIR Húsaviðgerðir — giuggahreinsun. — Framkvæmum eftir- farandi: Hreingerningar ákveðið verð, gluggahreinsun, á- kveðiö verö, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúöum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöid á glugga i geymslu o.fl. o.fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn. set niður heliur, stevpi innkeyrslur, girði lóðir og lagfæri set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur í veggjum, viðhald á húsum o.fl. o.fl. Ýmsar smáviögerö- ir. Simj 38737 og 26793. ^YíiÍijáÍ-muy 'Jjör PÍPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnir. Stilii hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viögeröir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sfmi 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pipulagningameistari. ______ HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Gerum viö allar tegundir af heimilistækjum. Önnumst einnig nýlagnir, viögerðir og breytingar á eldri lögnum. Rafvéiaverkstæði Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19. Sími 25070, kvöldsímar 18667 og 81194. Sækjum, sendum. LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttar, bflastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóð- ir og steypum garðveggi o. fl.. Slmi 2661L__ HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hóteium og öðrum smærri húsum hér l Reykjavík og nágr. Lfmum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur. jámklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptai rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir Húsaþjónustan, sími 19989 Gistihús Hostel B.Í.F. Farfuglaheimiliö Akureyri Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á kr. 65,— með eldunaraðstöðu. Grund. sfmi 11657. — Akureyri — ÁHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, \dbratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensfn), hræri- " vélar hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum fsskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og niður föllum. Nota tii þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og fleiri áhöld Set n;ður bmnna geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Vaiur Helgason sfmi 13647 og 33075. — Geymið auglýsinguna. ________________ ÞURRHREINSUN — PRESSUN Frágangur i sérflokki Hraöhreinsunin Norðurbrún 2, móttaka Sjóbúðinni Grandagaröi, sími 16814. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viögerðir á hús- um útí og inni Sími 84-555. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvog.sbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt viö sig mosaik, flísalagningu, við- • gerðum o. fl. — Uppl. í síma 20390. Steypuvinna og lóðastandsetning. Steypum og leggjum gangstéttir. bflskúrsaðkeyrslur, garð- < veggi og fleira. Tökum einnig giröingar og standsetningu} á lóöum. Uppl. f sfma 30697. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og, svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum ■ þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- ' súg. ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 ' f.h. og ef(ir ki. 19 e.h. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-1 rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og' snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. 1 sfma 10080., TRAKTORSGRAFA Til ieigu traktorsgrafa. Upplýsingar í sfmum 31217 og, 81316. I HRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI Sfni 50994 Heirrtrtfml 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja-; steinar 20x20x40 cm f hús, bílskúra, verksmiðjur og hvers * konar aörar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. BARNAVAGNAR — KERRUR Höfum ávallt fjöibreytt úrval af bama-; vögnum, kerrum, göngugrindum, leik-1 grindum, burðarrúmum, bflsætum og. ^ HBHb lamastólum. jT ^ Verð og gæði við allra hæfi. fl^X^© LEIKFANGAVER (áður Fáfnir) Klapparstfg 40, sfmi 12631. ? BIFREIDAVIDGERDIR BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, fast tilboð. —; Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi). Sími 33895 og réttingar 31464.1 BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látiö okkur gera við bílinn yöar.- Réttingar, ryðbætingar, • grindarviðgeröir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerö- ir. Þéttum rúöur. Höfum sflsa 1 flestar tegundir bifreiða. '■ Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Bfl^smiðjan 1 Kyndill sf. Súðarvogi 34, slmi 32778.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.