Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 15
ftSFR . Miðvikudagur 19. ágúst 1970. J 5 ATVINNA ÓSKAST 15 ára stúlka óskar eftir vinnu etur byrjaö strax. Margt kemur il greina. Vinsaml. hringið í síma 3099. 22 ára ábyggilegur maður óskar eftir einhvers konar heimávinnu. Margt kemur til greina. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir helgi merkt „Kvöldvinna—8809“. Óska eftir vel launaðri ræstinga- vinnu. Sími 38913. Á sarna stað óskast til kaups sjálfskipting í Buick árg. ’57. 17 ára stúlka með gagnfræða- ■ próf óskar eftir atvinnu strax, er vön afgreiðslu í kjörbúð. Uppl. í | sima 30697. Tapazt hefur tjaldbeddi og stór plastbrúsi á leiðihni Laugarásvegur Hraunbær. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 34303 eða 81175. Yapazt hefur svartur stálpaður kettlingur frá Borgarholtsbraut 11 i Kópavogi.- Finnandi vinsamlegast hringi í síma 42097. Tapazt hefur karlmanns-gullúr (Pierpoint) í miðbænum. Finnandi vinsaml. beðinn að skila því á lög reglustöðina. Fundarlaun. Þriðjudagskvöld tapaðist raúður tjaldbeddi og blár bensínbrúsi (merktur R-5078) á leiðinni Laugar ásvegur, Langholtsvegur og upp í Árbæjarhverfi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81175 eða 40093. Grábröndótt læða, hvít á bringu og fótum er í óskilum. Sími 14594. Gulbröndóttur köttur týndist í Kópavogi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 40029. EINKAMÁL Kynning! Konan er settj augl. með tilboði merkt .„Vinur 8282“, þann 12. þ.m. er beðin að setja til- boð inn á augld. Vísis merkt „Á- ríðandi." BARNAGÆZLA Barngóð eldri kona eða stúlka óskast frá 1 sept. til að hugsa um 8 ára dreng frá kl. 9 —12.30. Uppl. í síma 21628 eftir kl. 7. Vil taka að mér að gæta barna í vetur. Er vön. Uppl. í síma 15094 HREINGERNINGAR Hreingerningar — handhreingern ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræður. Nýjung í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 og Axminster Sími 26280. ÞRIF — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Biarni. Hreingemingar. Fljótt og vel unn ið, vanir menn. Tökum einnig að okkur hreingemingar úti á landi. Sími 12158, Bjami. Glerísetningar, einfalt og tvöfalt gler. Sími 12158. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á fallega spán nýja Cortínu. Tek einnig fólik í æfingatifma. Útvega öll gögn. — Þórir S. Hensveinsson, símar 19893 og_33847. ökukennsla. Æfingatímar og aðstoða við endurnýjun ökuskír- teina. Sigurður Guðmundssori, sími 42318. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 22771. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. — t Ökukennsla. Aðstoöa einnig viö endurnýjun ökuskírteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Leitið upp- lýsinga. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 22922. Fíat — Ökukennsla — Fíat. — Viö kennum á verðlaunabílana frá Fíat. Ffat 125 og Fíat 128 model 1970. Otvegum Öll gögn. Æfinga-. tfmar. Gunnar Guðbrandsson, sími 41212 og Birkir Skarphéðinsson, sfmar 17735 og 38888. Ökukennsla — Æfingatfmar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir’kl. 8 á kvöldin virka daga. ÞIÓNUSTA Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon- ur, opið alia virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar EIl- erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. ■ Tökum aöeins nýhreinsuö föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sfmi 16238. Verktakar — Traktorsgrafa Höfum til leigu traktorsgröfu í stærri og smærri verk, vanur maður. Oppl. í síma 31217 og 8131(h HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Tlerutn við allar tegundir af heimiiistækjum. Önnumst ■iinnig nýlagnir, viögerðir og breytingar á eldri lögnum. ícafvélaverkstæöi Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19. Simi 25070, kvöldsimar 18667 og 81194. Sækjum, sendum. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot. sprengingar í húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öl! vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Slmonar Simonarssonar. sími 33544 og 25544. HÚSEIGENDUR — HUSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Oppl. f sfma 10080. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sfmi 36292. - ; HÚSAÞJÓNUSTAN, sírni 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér i Réykjavfk og nágr. Lfmum saman og setjum f tvöfalt g!er, þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorö okkar: Viðskiptavinir ánægöir. Húsaþjónustan, sími 19989 VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. i larðvinnslan sf Síöumúla 25 Símar 32480 - 31080 Heimasímar 83882 — 33982 BJÖRN OG REYNIR Húsaviðgeröir — gluggahreinsun. — Framkvæmum eftir- farandi: Hreingerningar ákveðið verð, gluggahreinsun, á- kveðið verö, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúðum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga i geymslu o.fl. o.fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn, set niöur hellur, steypi innkeyrslur, girði lóðir og lagfæri set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur í veggjum, viðhald á.húsum o.fl. o.fl. Ýmsar smáviðgerö- ir. Símj 38737 og 26793. G AN GSTÉTT ARHELLUR margar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur, vegg- plötur o. fl. Leggjum stéttir og hlöðum veggi. — Hellu- steypan við Ægissíðu (Uppl. i síma 36704 á kvöldin). GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) PRÝÐIÐ HEIMILI YÐAR með flísúm frá Flísagerðinni sf.. Digranesvegi 12, við hlið- ina á Sparisjóöi Kópavogs. Símar 37049, 23508 og 25370. Gistihús Hostel B.I.F. Farfuglaheimilið Akureyri Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á kr. 65,— með eldunaraðstööu. Grund, sfmi 11657, — Akureyri — PÍPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sfmi 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. __________ HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tek að mér að skipta hitakerfum og stilla hitakerfi, sem hjrtna misjafnt. Viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis- pfpum. Hitaveitutengingar, uppsetningar á hreinlætistækj- um og tengingar á þvottavélum. Sfmi 24767. — Jóhannes S. Jóhannesson, löggiltur pipulagningameistari. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíöa eldhúsinnréttingar og skápa. bæði I gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur I timavinnu eða fyrir ákveðiö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vöri- um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. __________________ Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar, Höfða túni 2. Sími 22186. Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborðsmótorum. Á Bryggs & Stratton mótorum. Á vélsleðum. Á smábáta- mótorum. Slfpum sæti og ventla. Einnig almenna jám- smfði. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „SlottsIisten“ innfræstum varanlegum þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sfmi 83215 frá kL 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðiö, sími 10544. Skrifstofan, sími 26230. KAUP—‘3 SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæöið Víðimel 35. KÖRFUR Hef opnað aftur eftir sumarfri. Barnakörfur 4 gerðir, brúðukörfur, hunda- og kattakörf- ur með tágabotni ásamt fleiri gerðum af körfum. Hagstætt verð. — Körfugerðin Hamrahlíð 17, gengið inn frá Stakka- hlíð. Sími 82250. Garð- og gangstéttarhellur margar gerðir fyrirliggjandi. Greiöslukjör og heimkeyrsla á stórum pöntunum. Opiö mánudaga til laugardags frá kl. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgreiðslu á kvöld- in óg á sunnudögum. HELLUVAL Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimasími 52467. • DRAUNSTEYFAN hafnarfirði SfmT509fS Helmntmi 50B03 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bílskúra, verksmiöjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. Indversk undraveröld Mikiö úrval austurlenzkra skrautmuna ti! tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæöur Oangar), heröa- sjöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bílum. Tímavinna eöa fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Slmi 31040. RÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bilinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviögerðir yfirbyggingar og almennar bílaviðgerð ir. Þéttum fúður. Höfum sílsa I flestar tegundir bifreiöa. Fljót og góð afgreiösla. — Vönduö vinna. — Bflasmiöjan Kyndill sf. Súðarvogí 34, sími 32778. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum aliar gerðir bfla, fast tilboö. — Réttingar og ryöbætingar. Stirnir st. Dugguvogi 11 (imi- gangur frá Kænuvogi). Slmi 33895 og réttingar 31464. mm • -5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.