Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 6
$ OPIÐ KL. 8-22 BIFRCIÐABIGENDUR Gú^arnn BÝÐUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiðir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð a^reiðsla. Ghn:!:arðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. MGMéghvili . með gleraugum ítú Austurstræti 20. Siml I4S66. lyfla LEIGAN s.f,| Vinnuvélar til leigu Utlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og lleygum RafknOnir Stelnborar Vatnsdœlur (raimagn, benzin) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slíplrokkar Hltablásarar HOFDATUNI 4 - SIMI 23480 Nýkomnir GÍRMÓTORAR 0,8-1,1 og 3 kw. Mjög hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Sími 24455—24459. Prentmyndastofa I A Laugavegi 24 UaUi Sími 25775 Þ.Þ0R6RÍMSS0N&C0 gHIII PLASr SALA-AFGREIOSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 Sföo Þór sem bygglð *>ér sem endumýiS Sýnum m.a.í Eldháilnnréttiugar Inníhurðir ■OtOiUTfiir Byltrjuhurðír ViÖJirklæ8nIn£W SólbeUd BoríkrókshúagSga HdavéUr SUlvuka luMpa o.VLfL ÓÐINSTORG HF. . SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SlMI 14275 JON LOFTSSON h/f hringbraut I2i,sími 10600 s VlSIR. Föstudagur 28. ágúst 1970. □ Engir „brenndir drykkir" LJ skrifar: „Ég brá mér eitt kvöldiö í Templarahöllina á skemmtun. Ég varð vitni að því að gömul kona bað um að fá keypta flösku af maltöli. Var henni þá svarað meö allnokkr- um þjósti að „hér væru ekki seldir brenndir drykkir". Mér er spurn: Eru þetta nú ekki nokkuð miklir fordómar? Ekki vissi ég fyrr að maltöl væri brenndur drykkur. Fólk, sem þannig lætur, er varla rétta fólkið til að rétta æsku landsins örvandi hönd. □ Aðgangseyrír að veitingahúsum. Það er alltaf verið að argast eitthvað út 1 þetta gjald sem menn þurfa að greiða ef þeir ætia inn á veitingastaði, rúllu- gjald, minnir mig að það sé kallað, hvað sem það nú þýðir. Ég ætila eikbi að sfeammast neitt yfir aðgangseyrinum, held- ur hinu. að mér skilst, að gjald- ið sé tekið fyrir fatageymslu. Nú er það svo, að fólk er látið borga 25 kr. er það kemur inn í veitingahús, hvort sem það lætur geyma fyrir sig föt eður ei. Þetta heid ég sé regla hjá öilum veitingahúsunum — utan einu. Það er Naustið. Þar þurfa menn aðeins að greiða 15 krón- ur ef þeir eru frakika eða kápu- lausir, en 25 ef þeir láta geyma föt. Hvemig stendur á þvl að þetta er svona 1 Naustinu? Eru öll önnur veitingaihús að svindla á fódlki? Guðjón Þ. □ Ferðamannabransi Þið voruð í Vfsi að segja frá þvi að ferðamannastraumur hefði aukizt mest hingað af ÖH- um löndum. Voðalegt er að heyra. Ég er nefnilega svo af- skaplega hræddur við þennan ferðamannastraum og þessar áróðursherferðir sem landinn er farinn að standa í til þess að tæla hingað einhverjar sablaus- ar útlendingssálir. Hvað er svo sem hægt að gera fyrir þetta fólk hér? Ég veit jú að fósturjörðin er fróð- leg öl'lum náttúrusikoðurum og þeim sem þykir gaman að frosti og rigningu og kulda á fjöilum. Volki í fjailatrukkum, brennivíni og S'kyri víð vondar aðstæður °g vont veður, en það fól'k sem hefir ánægju s“ itu, er fól'k sem sækist eftir pess háttar svaðilförum og þarf ekk- ert að auglýsa eftir þvi. Það kemur hvort sem er. Hitt finnst mér forkastanlegt, að vera að gera kvikmyndir og ljósmyndir af alls konar sólskinshvömmum og jafnvel skógum og baðströnd um, sem við vitum að eru ekki til hér á landi: Glansmyndimar Ijúga nefni'lega. Og svo icoma fá- fróðir Ameríikanar hingað og vilja búa á góðu hóteli og ferð- ast um undir leiðsögn hæfs manns! Slfkt er ekk; til á ís- landi, nema kannski f Reykjavfk, og Reykjavík er aðeins örlftið brot af landinu. Um daginn hitti ég Breta sem voru búnir að þramma um Vest- firði, Noröur- og Austuriand í sumar. Er þeir komu frá Homa- firð; um Mývatn, tóku þeir sér far með rútu tid A'kureyrar. Sú rúta var á vegum einhverirar ferðaskrifstofu. Leiðsögumaður- inn hoppaði upp í rútuna, kynnti sig hressitega og er bíllinn ók af stað, bentj hann á veginn og sagði: „You see this road? It has bends in it. — You see ihis road? It is a bad road“.. Svo sagðj maðurinn fátt unz komið vaT undir Akureyri, þá ' mælti hann: „You see this i town? This is Akureyri. Beauti- ' ful town“. — GG • □ „Kjaftaþing" og kjöt Húsmóðir í ham hringcfi í gær: „Verðinu á nýja kjötinu, verða húsmæður að mótmæla. . En hvað gerist ekki ævimlega? Það er enginn töggur í íslenzku kvenfól’ki. Útlendingar hreint gapa forviða, þegar þeim er sagt . frá annarri eins glórulausri, hækkun og þessari. Fyrr má nú rota.... Hvemig er það annars með öH þessi félöig. Neytendasam- tökin hafa ekkert gett svo vitað sé, eru þau enn einu sinni dauð? Eða bjaftaþing kvennanna. Hvers vegna eru samtök ekki skipulögð um að kaupa ekki kjöt á sliku verði? Til er ég, og ' til eru margar aðrar konur, en það vantar samstöðuna um ? þetta." HRINGIÐI SÍMA1-16-60 KL13-15 smáréttir kökur GOTT OG ÖDÝRT HJA GUÐMUNDI DAGLEGA OPIÐ FRA KL. 6 AÐ MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.