Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1970, Blaðsíða 2
Unnu 88 i milljónir ísl.j kr. í happ-i drætti Hvernig fyndist yður að fá af- hentar 4.400.000,— kr. árlega næstu 20 árin án þess að hreyfaj legg eða liö til aö vinna tilj þeirife? Sennilega nokkuö gott.J En þetta gerðist einmitt í síð-J ustu viku. Pá unnu 1. verölaun íj State Lottery, þ. e. ríkishapp-J drættinu i New York, hjóninj George og Genevieve Ashton J ásamt einkasyninum Glenn. OgJ 1. verðlaun í því' happdrætti eruj enginn skítur á prjki: SamtalsJ 88.000.000.— áttatíu og átta millj • ónir íslenzkra krónh — ein millj- • ón Bandaríkjadala, og reyndar* gerir ein milljón dollara heldur* betur en áttatíu og..<iUa milljónir c kr., því söluverö dollarans reikn- í hst nú 88,10 kr. « Og þau Ashiton-hjónin og sonur s þurftu ekki einu sinni aö kaupaj miða í happdrættinu til að fá J vinninginn, þvi þaö var systir frú- J arinnar sem gaf þeim mið'ann. J Vinningshafi fær ekki allan 1 vinninginn greiddan út í einu, heldur sem fyrr segir 4,4 milljón- ir árlega — eöa 50.000 dollara. „50.000 dollariar eru eiginlega of mikið“, sagöi George Ashton, „mér finnst 10.000 vera alveg nóg. Auðvitað látum við fleiri en okkur sjálf njóta þessa. Mág- k.ona mín á nú skiliö að fá hlut- Connie Kreski (með Polanski vinstra megin) er mjög lík Sharon Tate, hans Iátnu eiginkonu. Sharon Tate. Nýja vinkonan tvífari Sharon Tate Roman Polanski, leikstjóri hef- ur nú tekið sér nýja fylgikonu og er sú sögö sláandi lik, ef ekki tvifari hans sálugu eiginkonu Sharon Tate, leikkonu, sem hippi Charles Mansons myrtu á viöur- styggilegan hátt í fyrra. Vinkona Polanskis heitir Connie Kreski og var sú nýlega mynduö nakin fyrir tímaritiö „Playboy". Þ'au Polanski og Connie Kreski hafa sézit víða sam an síðan um síðustu áramót, en þá voru 4 mánuðir liönir frá þvi Sharon Tate var myrt. Segja fregnir aö Hugh M. Hefner, eig- andi og forstjóri Pl'ayboy-fyrir- tækisins, sem er vinur Polanskis, hafi kynnt Connie Kreski fyrir Polanski. Þau hafa enda oftlega sézt saman, Hefner og hans vin- kona, B'arbara Benton og Pol- anski og Connie. Þau Polanski hafa síðustu mán uöi orðið æ samrýndari, þrátt fyrir það aö Polanski sagði við fréttamenn 1 ágúst s.l. aö „eng- inn gæti bætt honum upp þann missi sem hann hafi orðiö fyrir“, Connie Kreski hefur fram til þessa unniö fyrir sér með fyrir- sætustörfum. Hún svarar engu ef blaðamenn spyrja hana hvort Polanski muni ætla henni hlut- verk í myndinni sem h'ann ætlar fljótlega að gera í París. deild I þeirri hamingju sem miö- inn hennar færði okkur. Og ætli maður gefi ekki eitthvhð til ým- issa félaga. Ég vil nú helzt styrkja læknavísindin eöa tilraun ir á sviði lækninga.“ Sonur Ashton-hjónanna ér 16 ára, og h'ann ekki síður en þau, hélt andlegu jafnvægi fullkom- lega, þótt allir þessir peningar kæmu upp i hendur þeirra allt • i einu. Þau sögöu öll aö þau« fangaöi mest að fara heim til sínj og vera þar í ró og næði, þara til mesta fjaörafokið vegna þessa væri liðið hjá, og fjölskyldufað- irinn ætlaöi hreint ekki að hættía að vinna sem sölumaður — J „koma tímar, koma ráð“, sögöu* þau og brostu. REBEKKA A SKEMMTIGONGU George, Glenn og Genevieve Ashton brosa sínu nýja milljón dollara brosi. Þetta virðist vera óraögulegt. Og væri lika ómögulegt, ef nas- hyrningurinn væri raunverulegur. Þ'aö er hún Rebekka Smart, 15 ára dóttir forstjóra eins fyrir hringleikahúsi, sem lyftir þessu áiskrímsli svo léttilega. Hún fékk hann lánaöan andartak og skrapp í gönguferð út fyrir hringlefka* svæðið eigi all« fyrir löngu. Þau Rebekk'a og Nasi eru stödd skammt frá Windsor kastalanum við London.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.