Vísir - 18.03.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 18.03.1971, Blaðsíða 15
V í S I R . Fimmtudagur 18. marz 1971. Einhleyp og heiðarleg kona get- ur fengiö leigða 2 herb. séríbúö í vor. Reglusemi áskilin. Sumar- bústaður óskast til leigu eða kaups á sama stað. Uppl. í síma 14952 eftirjd. 8 á kvöldin. 3 herb. og eldhús til leigu nú þegar fyrir reglusama fjölskyldu. Sanngjörn húsaleiga, en sá sem get trr úbvegað 200 þús. kr. lán til 6—9 mán., gengur fyrir leigu. — Tilboö merkt „9500“ sendist Vísi fynr_hádegi á laugardag. Til leigu er lítil 2ja herb. fbúð nálaegt miðbænum strax. — .Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „9514“ sendist blaðinu sem fyrst. HUSNÆÐI ÓSKAST Eldri hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð, tvennt í heimili. Til- boð sendist blaðinu fyrir 20. marz, merkt „9481“. ___ Þriggja herb. íbúð óskast á leigu i austurbæ. — Uppl. í síma 83190, Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu, ekki síðar en 1. júní. Uppl. í síma 31011 eftir kl. 3 næstu daga. Barnlaus hjón bæði í námi, óska eftir 2 — 3 herb. íbúð. Skilvísi og reglusemi heitið. — Uppl. I síma 51525. Ungt reglusamt par óskar eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. f_síma 15274 milli fel. 7 og 8. Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúö (steinhús). Tvennt í heimili. Uppl. í síma 85348 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Skrifstofumaður óskar eftir rúm góðu forstofuherbergi. Reglusemi. Uppl. i síma 12163 til kl. 19. Óska eftir 2ja herb. íbúð eða einu herbergi og eidhúsi. Skilvís greiðsla. Uppl. í sima 83190 eftir kl.19. __________ Óska eftir lítilli 2ja herb. ibúð frá 1. apríl til hausts, helzt sem næst Dalbraut. Uppl. í síma 38203. Oska aö taka á leigu 2 — 3 herb. íbúð, helzt í vesturbænum, má vera frá mán.m. apríl —maí. Uppl. í síma 83919 eftir kl. 8. 3ja herb. íbúð óskast nú þegar á leigu. Þrennt í heimili. Reglusemi. Sími 25585. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. tbúðaleigan. Sími 25232. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengiö inn frá Lokastíg. Uppl. i sfma 10059 ATVfttNA í Ungur maður óskast nú þegar í þrifalega innivinnu. Uppl. í síma 42181. Minjagripaverzlun í miðbænum óskar eftir afgreiðslustúlku nú þeg ar. Ensku og dönsfeufeunnátta nauð synleg. Aldurstakmark 20 ár. Um sökn merkt ,,Strax“ ‘-endist afgr. blaðsins fyrir 23. þ. m. Bifvélavirkjar óskast. Viljum ráða nú þegar eða i næsta mánuði bif vélavirkja eöa menn vana bílaviö gerðum. Skodverkstæðið hf. Auð- brekku 44—46, Köpavogi. Á VERTÍÐINA. Háseta vantar strax á netabát viö Vestmanna- eyjar. — Uppl. I síma 98-2237 á kvöldin. ATVINNA OSKAST Vana saumakonu vantar vinnu strax. Heimasaumur kemur til gr. — Simi 36407 miilli kl. 3 og 7. Stúlku vantar vinnu hálfan dag- inn. Helzt strax. Uppl. í síma 36809. ___ Kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Go.tt píanó , tM sölu á sama stað. Uppi. i síma 23965 milli kl. 3 og 6. Hvítur páfagaukur tapaðist í Breiðholti. Finnandi hringi í síma 32571. Fundarlaun. Kvenarmbandsúr tapaðist á mánudag um Hagamel að Garðars- búð. Skidvls finnandi vinsamlega skili þvi að Hagamel 29, III. hæð. Sími 12364. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til aðgæta ársgamals bams í vesturbae, Kópavogi. Uppl. I síma 41607 eftir fel. 19. ÞJÓNUSTA Múraravinna. Tek að mér alls konar múrverk, bæði úti og inni, svo sem viðgerðir, fiísalagnir og m. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. Magnús A. Ólafsson, múraram. Sími 84736. Grímubúningar ti'l leigu á börn og fullorðna á Sunnufiöt 24 kjall ara. Uppl. í síma 40467 og 42526. ÓKUKENNSLA Ökukennsla, æfingatímar, að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Kenni á Taunus. Sigurður Guð- mundsson. Sími 42318. Ökukennsla og æfingatímar. — Simi 35787. Friðri'k Ottesen. Reykjavík — Kópavogur — Hafnarfjörður. Við kennum á eftir taldar bifreiðir: Volkswagen, Ram- bler Classic, Peugeot. Útvegum öll gögn varðandi bílpróf. Uppl. í símsvara 21772, 51759 og 19896. Kenni á Volkswagen, útvega öll gögn varðandi bílpróf, nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gísla- son, sími 52042 og 52224. Ökukennsla Volkswagen 1300 Ólafur Hannesson Simi 3-84-84 Ökukennsla Sími 18027. Eftir fel. 7, sími 18387. ökukennsla Gunnar Sigurösson Sími 35686 Volkswagenbifreið árg. ’71. Ökukennsla - Æfingatímar. - Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímai eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega ÖH gögn varð andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. — Simi 30841 og_14449. __________ Ökukennsla. Ford Cortina. — Hörður Ragnarsson. Simi 84695 og 85703. ökukennsla. Guöm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. flLKYNNINGAR Les í bolla og lófa frá fel. 1—9 alla daga. Simi 16881. KENNSLA I'ungumáJ Hraðritun. Kenm ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvö] erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum Amór Hinriksson. sími 20338 Kenni þýzku. Áherzla lögð á málfræði og talhæfni, — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bófefærslu, rúmteikn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl„ einnig latfnu, frönsku, dönsku, ensku og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áöur Weg), Grettisg. 44 A. Sími 15082. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingeming ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097._________________________ Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi efeki og liti frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Ema og Þor- steinn. Sími 20888. Hreingerningar. Einnig handhrein gemingar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. - Margra ára reynsla. Sími 25663. hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... .. . . og viS munum aSstoða þig við aS opna dyrnar aS auknum viSskiptum. 1 ISIit Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610. ÞJONUSTA FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgeröir. Útvegum efni og vinnupalla. Sími 35896. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR, skápa og vinn aðra innréttingavinnu. Uppl. í síma 25421. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkemm, WC rörum og niðurföJlum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppi t sfma 13647 miffli ld. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. ____________________ TAKIÐ EFTIR önnumst alls konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum i frysti- skápa. Fljót og góð þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f„ Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir á klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboða — Jarðverk h.f., sími 26611 og 35896. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — IV! ■■ ’ 'tssprengivinna. Önnumst nvers Konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðið, simi 10544. Skrifstofan simi 26230. LÓÐAHREINSUN Hreinsum lóðir fyrir fyrirtæki og einstatolinga. Pantið tímanlega fyrir vorið. Uppl. i síma 41676. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. PÍPULAGNIR! Skipti hitafeerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eöa um of* eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson. pípulagningameistari. Slmi 17041.___ I rafkerfið: Dínamó og startaraanker I Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar I M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspóiur Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verði í margar gerðir bifreiða. — önnumst viðgerðir « raltoerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn f portið). — Sfmi 23621. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt .núrbrot. sprengingar f húsgrunnum og hoi- ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— öll vinna I tima- ot ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sim onar Símonarsonar Armúla 38 Símar 33544 og 85544, heima- sími 31215. NU GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Viö bjóðum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum viö sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. i sima 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaui- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum viö gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f síma 50-3-11. _ ____ HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. — Hreinsa stfflur og frárennslisrör. — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibmnna — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföll — o. m. fl. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bflum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Slmi 34816._______________________________ Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar i góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bílaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúöuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndiil, Súðarvogi 34. Simi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.