Vísir - 25.03.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 25.03.1971, Blaðsíða 2
Launahæsti DANINN A. W. Nielsen, forstjóri Carls berg og Tuborg, er launalhæstur allra Dana. Um þá staðreynd hef ur dönskum reyndar verið kunn ugt lengi — hins vegar hefur ekki fengizt upp gefið hversu há mánaðariaun forstjórans eru, né heldur hvort það er Carlsberg & Tulborg sem gæiðir honum launin eða önrnrr fyrir- tæki. Nýlega var svo frá því skýrt, að minnst atf launum sín um fengi forstjórinn hjá Carls- berg & Tuborg, því að hann er meðstjómandi i 36 fyrirtækjum auk siöðu sinnar hjá bruggverk smiöjuinutn. BYRJAÐI 14 ÁRA A. W. Nielsen er eitt daemið um fátæka drenginn duglega sem fetaði sig upp metorðastiga þjóð félagsins menntunarsnauður en aegilega duglegur. Þegar hann var 14 ára réðst hann til mjólkurlfélags eins að læra mjóLkurfræði. 22 ára keypti hann helminginn i mjólkurbúi einu á 10.000 danskar krónur. 1948 seldi hann þennan hluta sinn á þrjár milljónir danskar, og stofnaði fjármögnunarfyrir- tælki. Fljótt varð nauðsynlegt að fara að afskrifa eitthvert fé, og Nielsen keypti herragarðinn Rod steenseja við Odder, sem hann síðan hefur rekið. Hann var þá forstjóri hinnar konunglegu Grænlandsverzlunar. Menn geta sér þess til, að forstjórinn hafi eitthvað í kring um 700.000 danskar krónur á ári í laun, þ. e. 7,7 til 8 milljónir íslenzkra króna. í hinum dönsiku „Samtíma- mönnum", þ. e. „Kraks blá bog“ er kaflinn um Nielsen hvað lengstur. 40 línur þarf til að telja upp helztu staðreyndir um lífshlaup forstjórans auðuga, og tniklu magni af prentsvertu er eytt I að telja upp þau heiðurs- merki sem hann hetfur hlotið. A. W. Nielsen, forstjóri — hefur kringum 8 milljónir í laun á ári, »••••••••••••••••••••••< Þetta er sko stóll, Maó f • . . . og ef við bregðum fyrir okfcur ensikunni: „That's a diair, man!“ Rétt til getið. Þetta er nýi „Maó-stóllinn“, gerður sem eftirmynd Maós tformanns þess kinverska. .Stóllinn er úr rauðu plasti, og telst efcki fullkominn nema sessa í mynd Maós fylgi — auk eins eintaks af Rauða kverinu, hugsunum Maós ' for- manns. Það var brezfci myndasöguhöf undurinn Gerald Scarfe sem hannaöi stól þennan og kom honum fyrir með öðrum lista- verkum á sýningu í National Gallery í London fyrir skömmu. Saga úr dýragarðinum Hann David Fullwer, gæzlumaður í dýragarðinum í Surrey, Englandi, er þarna að framkvæma hina árlegu vorhreingemingu á munni vinar síns, flóðhestsins Benjamíns. minn Segir FBI hafa staðið að morði Martins L. King Stóð bandaríska alrikislögregl verðlaun Nóbels, „ og margir • an FBI að morðinu á svertingja- • Ieiðtoganum séra Martin Luther 2 King? • Því heldur bandaríski rithöf- : undurinn John A. Williams fram • f bók sinni: „Kóngurinn, sem • guð frelsaði ekki“. William set ^ ur þar fram kenningu sína, að '• King, sem fékk ‘friðarverðlaun • Nóbels á sínum tíma, hafi sætt J fjárkúgun af hendi FBI vegna • kynlífs síns. ^ Segir höfundurinn að King • hafi orðið að þola þaö að FBI • hleraði ÖM hahs simtöl, og einn-1 ^ ig hafi FBI legið fyrir honum • á óliklegustu stöðum og tekið ^ ljósmyndir af King — sem ekki 2 skildu mikið eftir handa hug- • myndafluginu. Samstarfsmaður Kings ónafn- greindur og er heldur ekki látið uppi um kynferði hans — á að hafa skýrt Williams frá því að FBI hafi í sínum fórum a.m.k. 2 myndir, er sýni King og heim ildarmann rithöfundarins f ,,ó- heppilegu" ástandi. I bók Williams segir: „Önnur myndin sýnir mig, þar sem ég sit á gólfinu við hliðina á baðkari og I því situr King nakinn. Ég vann þá að ákveðnu máli með King, og hann var ákaflega önnum kafinn maður, og varð að nota hvert einasta andartak, sem hann réð yfir“. FBI lét King vita af „sönnun- argögnunum" sem lögreglan kvaðst hafa undir höndum. — Verðið á þejm sönnunargögnum átti að vera það að King gengi ekki of hart fram í réttindabar- áttunni. Williams segir að mörgum Bandarikjamönnum hafi gramizt mjög, er King voru veitt friðar misstu þolinmæðina í garð Kings“, segir Williams. Kenning rithöfundarins um morðið á negraleiðtoganum er nokkuð þokukennd. Hann ákær- ir FBI ekki beinlínis, en talar um ,,samsæri“. Langflestir af fyrrverandi sam starfsmönnum Kings hafa hafnað gersamlega öllum staöhæfingum Williams um fjárkúgun. — Kona hans neitar því að til greina geti komið að King hafi haldið fram hjá henni..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.