Vísir - 26.03.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 26.03.1971, Blaðsíða 12
12 V I S I R . Föstudagur 26. marz 1971. Þ.ÞORGRÍNISSON&CO ARMA PLAST' SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 §& ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—i8 Laugardaga kí 8—12 f.h. mim hf. Laugavegl 172 - Siuu 21240 Rafvélaverkstæði S. MeBsteðs j Skeifan 5. — Sími 82120 / Tökum að okkur: Við- j gerðir á rafkerfi, dína-7 móum og störturum. — ? Mótormælingar. Mótor-1 stiliingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. BIFRilÐA- STJÓRAR Ódýrast er að gera við bflinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veituxn yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, Iaugar- daga frá kl. 10—21. Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. marz. Hrúturinn, 21. maxz—20. apríl. Þú nærö beztum árangri ef þú tekur daginn snemma og reyn- ir aö koma sem mestu í verk fyrir og fyrst eftir nádegið. — Treystu ekki á seinni hluta dagsins. Nautið. 21. apríl—21. maí. Þótt þú hafir í mörgu .múast skattu ekki láta iþaö veröa til þess atí þú gefir þér ek'ki endr- um og eins tíma til aö lyfta þér svolitiö upp. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. Þaö er elkki útilokað aö þú Iend ir í ein'hverju þjarki í sambandi við vinnu þína, og eins l'íklegt að þú hafir þar betitr, ef þú ferð hægt og rólega í sakirnar. Krabbinn, 22. júnl—23. júM. Góður dagur til flestra hluta, einkum til aö fitja upp á ein- 'hverju nýju, ta'ka upp nýjar aö- MW\ Ití m * *JL* * spa feröir eöa athuga aörar leiöir til aö ná bættum árangri. Ljóniö, 24. júIi—23. ágúst. Fyrrj hluti dagsins verður yfir- leitt betri en þegar á líöur, en þá er hætt við ófyrirsjáanleg- um töfum. Peningamálin kunna aö þanfnast noikkurrar athug- unar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Áhriif einhverra atburða, sem urðu ekki alls fyrir löngu, taka nú að segja til sín, og geta oró- ið 'harla jákvæð, ef þú tekur þeim á viöeiigandi hátt. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þér býðst að öllum líkindum tækifæri, sem hafa mundi nokkrar breytingar í för með sér, ef þú notfærðir þér þaö. Hugsaöu þig vel um áöur en þú tekur ákvöröun. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Góður dagur, en fremur fátt sem gerist, að minnsta kosti á yfirboröinu. Ekki er ólíklegt að einhver geri þér greiða, sem er vel 'þess verður aö þú munir hann. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Verói aðstoðar þinnar leitaö, skaltu bregðast vei við, jafnvei þótt þú veröir aö fóma ein- hverju af tíma þínum í þvi sambandi. Það getur borgað sig siöar. Steingeitin, 22. des.—20. ian. Ef til váli veröur ‘þú í nokkrum vafa um það í dag hivaöa stefnu þú eigir aö taka í máli, sem snertir þig og náinn banningja þinn, og skaltu ebki flana þar aö neirnu. Vatnsberinn. 21. jan. —19. febr. Góöur dagur, þótt þú eig.ir ef til vill við nokkra erfiðleika eða óvissu að stmða, í sambandi við einhvern af fjölskyldunni, senni lega af yngri kynslóöinni. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Þaö er eins víst aö þaö borgi sig ekfci aö segja hug sinn alian í dag, en ekki skaltu samt leggj- ast sivo lágt aö tala eins og hver viíl heyra, Þögnin veröur 'betri. hy Edgar 'Rice Barnmghs — Fólkið kallar nafn Tarzans er hann ekur með drottningunni urti stræti hinn- ar fomu Þebu. SKAl JEó OÍ&0ÚS MAX PASOU 06 FO«tAN6E OE SMYKKEP, THSA6E, SOM HAU HAd WET DEM 06 SUMiÉT ? > OÉT HAB ANDfiE TjSg PR0VET FO06Æ- VES FfX? OÉM ! (rjtí'Íf ÍIÍRB LEIGAN s.f. Vinnuvelar ttl leigu „A ég aö heimsækja Max Paroli og fal ast eftir þeim skartgripum aftur, sem hann hefur gefið yður og stolið?" „Það hafa aðrir reynt árangurslaust á undan yður!“ „Það er aðeins ein lausn — að brjótast inn i hús hans og taka þá! Ég veit ná- kvæmlega hvar hann geymir allt sem mér tilheyrir“. „Þér eruð ekki bangin! Mín kæra, þér híkiö ckki við að fá ókututan mann ttt að setja á sig grimu og fá sér rifjSm í höndína!“ AugEýsið í Vísi — Þú varst draumur að bjóða mér á bíó og puiSH með öllu á eftir Boggi niiim. Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og Ueygtim RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppvr Vibratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI 4 SÍMI 23480

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.