Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 11
VÍSIR . Föstudagur 16. apríl 197L 11 Ci D>AG IÍKVÖLdI Í DAG IÍKVÖLdI I DAG I SOT5EOTHET 8 T 'll IWtil IIIMM 1 "' "" ' '" ' "' '•WmWw sjónvarp| * Föstudagur 16,. april. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður cjg auglýsingar. 20.30 Frá sjó nartheimi. Einliöinn á Signutoökíkum. Myndlistar- þáttur í urosjá Bjöms ITh. Bjömssonar. 1 þessum j>ætti greinir frá franska rriálaranum Honoré Daumier, (1809 — 79), og starfs ævi hans ii Parísarborg. 21.00 Flimm eT. Skemmtiþáttur með söng- og dansatriðum. 21.15 Mannik. Skuggi af manni. Þýðandi Iíristmann Eiðsson. 22.05 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.35 Dagsk'rárlok. útvarpf^ Föstudagur 16. apríL 15.00 Frét.tir. Tilkynningar. Lesin' dagskrá næstu viku. Klassisk tönlist. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Tonimi“ eftir Berit Brænne. Sigurúur Gunnarsson les þýö- ingu íslna (10). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 V eöurfregnir. Dagskrá kvöld/íiins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.30 7U3C — Inga Huld Hákon- ard. og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lifinu. 19.55 Kvöldvaka. a. Ííílenzk einsöngslög. Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveintojörnsson og Þórarin Jónsson. Ólafur Vign ir Albertsson leikur á píanó. b. Bjöm ríki Þorleifsson. Ámi Benediktsson flytur erindi eft ir Benedikt Gfslason frá Hof- teigi. c. Vísnaþáttur. Sigurður Jóns- son frá Haukagili flytur. d. Málastapp í Mosfellssveit. Séra Gísi; Brynjólfsson fiytur frásöguþátt. e. . Þjóðfræðaspjall. Ámi Bjöms son cand. mag. flytur. f. Alþýöulög. Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur útsetningar Þorkels Sig urbjörnssonar á eriendum og innlendum alþýðulögum. — Stjómandi Þorkell Sigurbjöms son. 211.30 „Mátturinn og dýrðin" eft ir Graham Greene, Þorsteinn Hannesson les (9). 22.00 Fréttir. 2:2.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógurinn“ eftir Einar Guð- mundsson. Höfundur les (2). 22.35 Kvöldhljómleikar: Tónleik- ar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands og söngsveitarinnar Fíl- harmoníu í Háskólabíói lcvöld ið áður. Stjórnandi: Dr. Ró- bert Ottösson. Einsöngvarar: Guðrún Tómasdóttir, Rut Magn ússon, Sigurður Bjömsson og Kristinn Hallsson. 23.45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Róbert Abraham Ottósson stjórnar tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, sem útvarpað verður í kvöld. ÚTVARP KL. 22.35: Schubert, Memfeissohrr og Bruckner <j»nwn I kvöld veröur útvarpað tónleik um Sinfóníuhljómsveitar íslands. Tónleikar þessir voru haldnir í Háskólabíói I gærkvöldi. — Á efnisskrá em: Sinfónía í h-moll „Ófullgeröa hljómkviðan“ eftir Franz Schubert. Þá koma þættir úr „Jónsmessunæturdraumi“ eft ir Felix Mendelssohn Bartholdy. Það seinasta á efnisskránni er „Te deum“, eftir austurríska tón skáldið Anton Bmckner. Te deum er samið fyrir hljómsveit, ein- söngvara og kór. — Flytjendur verksins eru Guðrún Tómasdó|t«, ir, Ruth Little Magnússon, Krist • inn Hallsson og Sigurður Björns-J son ásamt söngsveitinni Fílhar-J moniu, stjórnandi er Róbert Ottósson. — Höfundur verksins Anton Bruckner er eins og fyrr segir fæddur í Austurriki. Hann var alinn upp í klaustri. Hann lagði stund á allar greinar tón- listar að kórsöng meðtöldum. Bruckner helgar þetta verk sitt sem samið er um lofsöng heilags Ambrósíusar, kærleiksríkum guði. Að lokurn má geta þess að textinn við Te deum er sunginn á latínu. EECBÍIMP MINNINGARSPJOLD 9 Minningarkort kristniboðsins i Konsó fást á: Aðalskrifstofunni. Amtmannsstfg 2. og Laugames- búðinni. Laugamesvegi 52. Minningarkort Óháða safnaðai ins fást á eftirtöldum stööum: Minjabúðinni Laugavegi 52, Stef- áni Ámasyni, Fálkagötu 9, — Björgu Ólafsdóttur, Jaðri viö Sundlaugaveg, Rannveigu Einars dóttur, Suðurlandsbraut 95E. Sköpun heimsins Stórbrotin amerísk mynd tek in í de luxe litum og Pana- ýision 4ra rása segultónn. Leikstjóri John Huston. Tón- list eftir Toshiro Mayzum. íslenzkur texti. Aðalhlutverkin leikur fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Michael Parks Ulla Bergryd Ava Gardner Peter OToole Sýnd kl. 5. Fundur kl 9. NYJA BI0 íslenzkur texti. Flint hinn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispeón- andi amerísk Cinemascope lit- mynd um ný ævintýri og hetjudáöir hins mikla ofurhuga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti. Heimsfræg, ný, amerisk stór mynd i litum tekin á popp- tónlistarhátíöinni miklu árið 1969, þar sem saman voru komin um V2 millj. ungmenni. 1 myndinni koma fram m.a.: Joan Baes, Joe Cooker, CroSby Stills Nash & Young, Jiml Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður i anddyri húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og í hléum. Sýnd kl. 5 og 9. ¥*J£SB Jörundur í kvöld kl. 20.30 síðasta sýning Hitabylgja laugardag Kristnihaldið sunnudag Máfurinn eftir A. Tséghov. Þýðandi Pétur Thorsteinsson. Leikmynd Ivan Török. Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson Frumsýning þriðjudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. — I I I I II IIIIW íslenzkur texti. Goti kvöld, frú Campbell Snilldar vel gerð og leikin. ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð Myndin sem er i litum er framleidd og stjómað at hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Glna Loliobrigida Shelley Winters Phil Silvers Peter Lawford Telly Savalas Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. wx 131 iaburinn frá Nazaret Stórfengleg og hrífandi mynd í litum og Cinemascope, byggð á guðspjöllunum og öðrum helgiritum. Fjöldi úrvalsleik- ara. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeins fáar sýningar, Ævintýri i Austurlóndum Afar skemmtileg amerísk mynd 1 litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. . Aðalhlutverk: Hayley Mills Trevor Howard Hættuleið til Korintu Hörkuspennandi og viöburða- rík ný frönsk litmynd, gerö í Hitchcock-stíl, af Claude Chabrol með Jean Seberg og Maurice Ronet. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ittfciilaimn Funny Girl lslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk sbór- mynd l Technicolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharit og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars- verðlaun fynr leik sinn i mynd inni. Leikstjóri Ray Stark. — Mynd þessi efur alls staðar verið sýnd viö metaðsókn. Sýnd kl 5 og 9. W ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Éq vil Éq vi! Sýning i kvöld kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir. Svartfugl Sýning laugardag kl. 20. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 20. NæSf síðasta sinn. Aögonguniióasaian jpin frá ld. 13.15—20 Sfmi 1-1200 Leikfélag Kópavogs Hárið aukasýning sunnud. kL 3 Hárlð mánud. kl. 20 Miðasalan i Glaumbæ er opin frá kl. 16—18. Sdmj 11777.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.