Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 15
V'ÍSIR. Föstudagur 22. október 1971. /5 Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059 Tapazt hefur gullhringur. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 31064 milli kl. 5 og 7. Tapazt hefur brún lyklakippa. — — Finnandi vinsaml. hringi í síma 20478._____________ Tapazt hefur gullarmband með plötu áletrað Ragna, sl. mánudag. Vinsaml. hringið í síma 38449. — Fundarlaun. Get tekið tvo skólapilta í kvpld- fæði. Sími 85088. Einkamál. Miðaldra maður óskar eftir að kynnast myndarlegri konu á aldrinum 40 — 45 ára sem félaga er hefði gaman af að dansa. Tilboð um þetta sem verður farið með sem trúnaðarmál sendist augl. Vísis merkt ,,Single“. ATVINNA í BOÐI Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Uppl. í Björnsbakaríi Vallarstræti milli kl. 3 og 5 í dag. Rófur. Fólk óskast til að taka upp góðar rófur á laugardag og sunnudag. Það fær f laun þriðja hvern poka. Sími 21738 f dag og á morgun, Iðnaðarmaður í sveit óskar eftir ráðskonu. Öll nýtízku þægindi. — Tvennt f heimili. Sfmi 40709. ATVINNA OSKAST Tvítugur maöur óskar eftir at- vipnu. Helzt við útkeyrslu, en þó ekki skilyrði. Simi 17977. Húsmóðir óskar eftir einhvers í konar heimavinnu. Allt kemur til greina. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Heimavinna". 18 ára stúlka sém er í kvöld- skóla, óskar eftij- að taka að sér lítið heimili, herbergi þarf að fylgja. ! Símr 32865 f. kl. 18. 17 ára menntaskólanemi óskar ! eftir vinnu eftir hádegi eða á kvöld- | in — helzt vaktavinnu. Sími 51682. Kaupuir fslenzk frimerki og göm al umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðia og erlénda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. | Kaupum íslenzk frfmerki, stimn | uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt. seðla og póstkort. Frí- merkjahúsið. Lækjargötu 6A, sími 11814 ✓ BARNAGÆZLA Barnagæzla. Barngóð kona vill taka eitt til tvö börn í gæzlu, á heima í miðbænum. Sími 21608. Barngóð kona eða stúlka óskast * í Vogum eða Kleppsholti til barna gæzlu 5 daga vikunnar frá kl. 5—7. I Sími 85763 eftir kl. 7.30. Fót- og handsnyrting Fótaaðgerðastofan Bankastræti 11. Sími 25820. Athugið. Tökum að okkur ísetn ingar á gleri og flísalagnir og margt fleira. Sími 26104 og 16085. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við . í heimahúsum -á kvöldin. — Sfmar 85431 — 30132... Múrbrot. Tek að mér allt minni háttar múrbrot. Einnig að bora göt fyrir rörum Árni Eiríksson, sími 51004. Getum bætt við okkur viðgerðum á múrverki oj> tréverki. Sími 84722. KENNSLA Tungumai — Hraðritun. Kenm ensku. frönsku, norsku. sænsku, spænsku. þýzku Talmál, pyðingar, verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis Hrað- ritun á 7 málum auðskilið kerfi Arnór Hinriksson Sími 20338 HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, símj 20888. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun Vanir menn. vönduð vinna Þrit, Bjarni, sfmi 82635. Haukur simi 33049. Hreingerningamiðstöðin. Gerum nreinai ibúðir, stigaganga og stotn- anir. Vamr menn, vönduð vinna. Valdimar Sveinsson Simi 20499. Hreingerningar. Gerum hremar ibúöir, stigaganga sali og stotnan ir. Höfum ábreiður á teppi og nús !gögn. Tökum einmg hreingerningai utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef oskaó er. Þorsteinn-'simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- jiagna ’ heimahúsum og stofnunum Fast verð allan solarhringinn Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 e. h. og á kvöldin. IWTWrö.'l.'HliUI Ökukennsla — Æfingatímar. — í Kenni á Opel Rekord árg. ’71. — 1 Árni H. Guðmundsson. Simi 37021. Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson sími 35686 Volkswagenbifreið Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og döi^sku. Æf- m'gatimar fvrir þá, sem treysta sér illa i umferðinni. Ökuskólj ög próf gögn ef óskað. er. Magnús Aðal- steinsson simi( 13276 Lærið að aka nýrri Cortínu — Öll prófgögn útveguð ! fullkomnum ökuskóla, et óskað er. Guðbrandur Bogason Simi 23811. Ökukennsla — æfingatimar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Kenni á nýjan Chrysler árg 1972. Ökuskðli og prófgögn. tvai Nikulásson, sími 11739. ÍSLENZKAR MYNTIR 1972 Verðlistinn ÍSLENZKAR MYNTIR 1972 kominn, — Skráir allar íslenzk- , ar myntir, brauð-og vörupeninga. Einnig skrá ásamt myndum a£ öllum íslenzkum seðlum tii 1957. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. TRAKTORSGRÖFUR Vélaleiga. Vanir menn. — Sími 24937. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum meö þaulreyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga í síma 50311. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn, úrval áklæða — komum með áklæðasýnishom og gerum kostnaðaráætlun ef óskað er. Höfðatúni 2 (Sögin) Sími 15581 LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæi ur til leigu. — Öll vinna í tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. S'imar 33544 og 85544. MAGNÚS OG WIARINð HF. SÍMI 82005 Málarastofan Stýrimannastíg lö Framk.væmum jarðýtuvinnu hverskonar Málum ný og gömul húsgögn í ýmsum litum og með margs konar áferð, ennfremur í viðarlíkingu. Símar 12936 og 23596. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. —) Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm- ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgamir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. — Pantið 1 tfma að Eiríksgötu 9, síma 25232. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum. til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur. Ákvæöis eða timavinna. i arðvinnsian sf r Sfðumúla 25. Símai 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Pressuverk hf. Til leigu traktorsloftpressur í öll, stærri og minni verk. Vanir menn. Símar 11786 og 14303 HÚSGAGNA VIÐGERÐIR , Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling Höfðavík við Sætún. (Borgartúni 19.) Sími 23912. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stlflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið- urföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld, Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. — Nætuf og heigidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. i síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. ÍTALSKT GLUGGASKRAUT Höfum fengiö mjög fallegt ítalskt gluggaskraut úr þykku gleri 1 mörgum litum og stærðum. Þetta hefur aldrei sézt hérna áður, en er mjög i tízku núna. Þetta var ' gamla daga mikið notað og er nú aftur að ryðja sér til rúms. Þetta er mjög fallegt bæöi í björtu og er rafmagns- ljós brotna í glerinu. Ungir sem gamlir kunna þegar að meta þetta, skoðið í gluggana. Gjafahúsið, Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin). BIFREIÐAVIDGERDIR ANKER — SPÓLUR — STARTROFAR Höfum á lager dínamó- og startaraanker í flestar gerðir evrópskra bíla. Einnig segulspólur og startrofa 6, 12 og 24 volta. Ljósboginn Hverfisgötu 50, sími 19811 eftir lok un 13039, Sveinn B. Ólafsson. Viðgerðir og viðgerðaraðstaða fyrir bfleigendur og bflstjóra. Gerið sjálfir við bflinn. Einnig eru almennar bílaviögerðir. Opið virka daga 9—22, laugardaga og sunnudaga kl. 10—19, Nýja bilaþjónustan. Skúlatúni 4. sfmi 22830 og 21721. Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og 6d ‘ ar viðgerðir á eldri bflum meö plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboö oi* tfmavinna. — Jón J. Jakobsson, Srniðshöfða 15. Sinu 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.