Vísir - 29.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 29.10.1971, Blaðsíða 10
m V í S IR . Föstudagur 29. október 1971, Bernhöftstorfuterta í tilefni úrslit- anna í Bernhöftstorfusamkeppni Bernhöftstorfuterta var bökuð í gær í tilefni þess að tilkynnt varum úrslitin í samkeppninni um endur- lífgun gömlu húsanna við Lækjar- götu. Auðvitað var það Bernhöfts bakarí sem bakaði tertuna, sem var reidd fram tii handa þeim, sem voru viöstaddir þegar úrslitin voru tilkynnt. Þer Haukur Viktorsson og Ulrik Stahr áttu tillöguna, sem komst næst því að ná þvi markmiði, sem sett var, að mati dómnefndar. — Þrjár aðrar tillögur fengu viður- kenningu. I’ tillögu Hauks og Ulriks er gert ráð fyrir torgi viö Bankastræti/ Skólastræti, og að Bernhöftstorfan verði varðveitt óbreytt og húsin og svæðið millj þeirrá verði notað til handiðnaöar. sýningahalds og veitingarekstrar. 1 íkvöldI SKEMMTISTAÐIR • ÞórScafé. Loðmundur leikur. Rööull. Hljómsveitin Lisa leik- ur og syngur. Silfurtunglið. Hljómsv. Gunk og diskótek. SkiphóII. Hljómsveitin Ásar leik ur. Glaumbær. Roof Tops, diskótek Veitingahúsið Lækjarteigi 2. — Hljómsveit Guðmundar Sigur- jónssonar og Stuðlar. Ingólfsoafé. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Bjöm Þorgeirsson. Tónabær. Hljómsveitm Ævin- týri. Hótel Loftleiöir. Hljómsvek frá Jamaica. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Frikirkjunnar í Reykjavík heldur basar 2. nóv. kl. 2 í Iðnó uppi. Þeir vinir og vel- unnarar Fríkirkjunnar, sem viija gefa á basarinn, eru góðfúslega beðnir að koma gjöfum sinum til Bryndísar Melhaga 3, Kristínar Laugavegi 39, Margrétar Lauga- vegi 52. Elinar Freyjugötu 46. BaSar Kvenfélags Háteigssókn- ar verður í Alþýðuhúsinu Hverfis- götu mánud. 1. nóv. kl. 2.00. — Vel þegnar eru hvers konar gjafir til basarsins og veita þeim mót- töku Sigríður Jafetsdóttir Máva- hlíð 14, s. 14040, María Hálfdánar döttir, Barmahlíð 36, s. 16070, Vilhelmína Vilhelmsdóttir, Stiga- hlíð 4, s. 34114, Kristín Halldörs- dóttir Flókagötu 27. s. 23626 og Pála Kristjánsdóttir, Nóatúni 26. s. 16952. íslenzka dýrasafniö er opið frá kl. 1—6 alla daga Skólavörðustig 6 b, Breiðfirðingabúð. S. 26628. Tiiboð óskast í í Chevrolet árg. 1955 að Kvisthaga 29. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51. 52. og 53. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í lóðinni nr. 13 viö Ránargötu, þingl. eign Kristjáns Eiríkssonar fer fram eftir kröfu Ragnars Óiafssonar hrl., á eigninni sjálfri, miövikudag 3. nóv. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS fjw 1 ARGER yt é M 9 'K 1 W1/ , "K 10000 DREGIÐ 4. DESEMBER 1 971 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar VEÐRIÐ OAG Breytileg átt en síðan suðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi. Rigning öðru hverju. t ANDLÁT Jón AlexandersSon, útvarps- virki, Víðimel 39, andaðist 23. okt. 71 árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Guömundur Ósk^r GeirSson menntaskólanemi, Nesvegi 49, andaðist 24. okt. 18 ára að aldri. llann veróur jarðsunginn frá Nes kirkju kl, 10.30 á morgun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.