Vísir - 18.12.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 18.12.1971, Blaðsíða 11
V $ 5 I R . Laugardagur 18. desember 1971, FF | j DAG t IKVÖLD D DAG B Í KVÖLD B I DAG útvarf# Laugardagur 18. des. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þúttcw. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál Endurtekinm þáttur Asgeirs Blöndals Magn- ússonar frá s.l. mánudegi. 16.15 Veöurfregnir. Framhaldsleikrit barma og unglinga: „Ámi í Hraunkoti" eftir Ármann Kr. Einarssom. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 16.45 Bamalög sungim og leikin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Andrea Jónsdóttir og Pétur Steingríms- son kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr mvndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um páfagauka. 18.00 Söngvar í léttum dúr.' Þýzkir listamenn leika og syngja lög frá liönum árum. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Danslög. | 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 19. des. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úr forustugreinum 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa með jólatónlist í Háteigskirkju. Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Orgamledkari: Martin Hunger. Jólatóniistina flytja kirkjúkór og bamakór Háteigskirkju og nemendur í Tómiiistarskólanum. Einleikari á trompet: Jón Sigurðssom. 12.15 Dagskráin Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð'Uifregnir. Tilkynningar. 13.10 Könnun á smygli. Dagskrárliður í umsjá Páls Heiöars Jónssomar. Meðal þátt- takenda: Þórður Björnsson yfir- sakadómari, Ólafur Jónsson tollgæzlustjóri, Aðalsteinn HalJ dórsson toilvörður, Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri, Jón Magnússon starfsmannastjóri, Guðmundur Péturssom forseti Farmanna- og fiskimannasam- bands Isiands, Jón Sigurðssom formaður Sjómannasambands íslands og Ögmundur Guð- mundsson tollvörður. 14.0o Miödegistómleikar: Frá tóm- listarhátíð í Besanoon í Frakk- landi á þessu ári. 15.30 Kaffitíminn: Tónilist eftir Oscar Straus. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolí og Alex- öndru Becker. Þriðji þáttur. Þýðandi Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: F’losi Ólafsson. 16.30 ,,Ástarljóð“. Vadsar op 52 eftir Brahms. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Krisitimsson sér um þáttimn og leggur skákþrautir fyrir hlustendur. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Á flæðiskeri um jólin“ Else Snorrason les (4). 18 00 Stundarkom meö tenór- söngvaranum Nicolai Gedda. 18.20 Tiikynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkymningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi. Þáttur með fréttum tilkynning- um og fleiru. 19.45 Einleikur á píanó: Heinrich Berg frá Hamborg leikur verk eftir Johamnes Brahms. 20.25 „Þegar að vorsól á Vala- hnúk skfn‘‘ Jón R, Hjálmars- son tekur saman dagskrá um Þorsteinn Erlingsson skáld. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu Jóhamnesdóttuir og Stefáns Halldórssonar, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Handknattleikur í Laugardals- höll. Jón Ásgeirsson lýsir leikj- um í 1. deild íslandsmótsdns. 22.40 Danislög. Guöbjörg Pálsdóttir damskenn- ari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. SKRA um þinglýsingar- og stimpilgjöld Athygli lánastofnana, lögmanna og annarra, er hlut eiga að máli, er vakin á því, að skrá um þinglýsingar- og stimpilgjöld og ýmis aukatekjugjöld, er komin út og er þar m. a. miðað við hið nýja fasteignamat, sem tekur gildi 2. janúar n. k. Skráin fæst í skrifstofu ríkisféhirðis í Amarhvoli, og er verð hennar kr. 200.00. Fjármálaráðuneytið, 14. des. 1971. — Að hugsa sér hvað mér finnst hnefaleikar í raun og veru — já, berðu skepnuna I klessu! — viðbjóðsleg íþrótt. HEILSUGÆ7.LA S L Y S : SLYSAVARÐSTOFAN: sfmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk og Kópavogur sfms 11100, Hafnar- fjörður sími 51336. L'/EK N 1 Riiji «o<-i *t* REYKJAýÍK, KpPAVOGUR. ■1 iv-i Dagvagt: kí. 08:00—17:00, mánud —föstudags ef ekki næst T heim- ilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— 08:00, mánudagur—fimmtudags sími 21230. Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld ti; kl. 08:00 mánudags- morgun sfmj 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, sfmar 11360 op 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt, sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA- HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla, upplýsingar ’.ögregluvárð- stofunni sími 50131. Tannlæknavakt er f Heiisuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, simi 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kíl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00 vikuna 18,—24. des.: Ingólfsapó- tek og Laugarnesapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavfkursvæðinu er f Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. HÁSKÓLABI0 Læknir i sjávarháska Ein af hinum vinsælu, bráð- skemmtilegu „læknis“-myndum frá Rank. Leikstjóri: Ralph Thomas. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: - í Leslie Phiillips Harry Scombe James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Villt veizla Stórkostleg, amerísk grínmynd í sérílokki. — Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Peter Seliers Claudine Longet. Endursýnd kl. 5,15 og 9. íslenzkur texti. HAFNARBIO Nornaveiðarinn Hörkuspennandi og hrollvekj- andi, ný, ensk litmynd með Vincent Price. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ódýrari en aárir! SHODH IBICAH AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. „JOE" Ný, amerísk áhrifamikil mynd í litum Leikstjóri: John G Avildsen. Aðalhlulyerlc Susan Sarandon Dennis Patrick Peter Bovle f Islenzkur texú. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. &m)i 'JÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÖTTIN eftir Indriða Einarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Tónlist: Jón Ásgeirsson Höfundur dansa og stjómandi: Sigríður Valgeirsdóttir. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning þriðjudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning miðvikud. 29. des. ki. 20. Fjórða sýning fimmtud. 30. des. kl. 20. Fastir fmmsýningargestir vitji aðgöngumiða fýrir þriðjudags- kvöld 21. desember. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. íslenzkur texti. Hrói höttur og kappar hans Æsispennandi, ný, ensk liit- mynd um ævintýri, hreysti og hetjudáðir. Barrie Ingham James Hayter Sýnd kl. 5 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Isienzkur texti. Ég er forvitin — gul Hin heimsfræga, umdeilda, sænska stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhiutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Endursýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára H!tíiiWsMMs!í BLAA HONDIN Hörkuspennandj og mjög við- burðarík ný, ensk sakamáila- mynd í litum. Aöalhlutverk: Klaus Kinski ■ Diana Komer Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ■ fillWlUi'If.Wi / óvinalandi Geysispennandi, ný, amerts&' mynd i litum, um niósnara að baki víglínu Þjóóverja í síðuste heimsstyrjöld, Islenzkur texti. Tony Franciosa Guy Stockwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN HEITIR OG KALDIR RÉTTX í HÁDEGINU — STEIKUR í ÚRVAU f SILLA & VALDA HÚSINU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.