Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 08.03.1972, Blaðsíða 14
14 Visir. Miövikudagur 8. marz 1972. TIL SÖLU Gullf iskabúðin auglýsir: Nýkomnir lifandi fiskar, úrval af fiskabúrum og tilheyrandi áhöldum. Póstsendum. Gullfiska- búðin Barónsstig 12. Simi 11757. Viö bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. — Garðaprýði s.f. Simi 13286. Húsdýraáburður til sölu, simi 81793. Gróðrarstööin Valsgaröur, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ, garð- yrkjuáhöld og margt fleira. Valið er i Valsgarði, ódýrt i Valsgarði. Körfur! Mæður athugið, brúðu og barnavöggur, fyrirliggjandi fall- egar, vandaðar, einnig dýnur og hjólagrindur. Sparið og kaupið hjá framleiðanda. Aðeins seldar i Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Inngangur frá Stakkahlið. Til sölu miðstöðvarofnar, stál- vaskur, og klósett notað. Upplýs- ingar i sima 23295. Fataskápur, borðstofuborð og þvottapottur til sölu, hagstætt verð. Simi 12773. Sjónvarpstæki — B.ó. 24 tomma, sem nýtt til sölu. Simi 12752 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Strauvél til sölu. Uppl. i sima 36967. Útvarp — boröstofuborð. Sem nýtt borðstofuborð, 6 stólar og Radionett Explorer ferða- og bilútvarp. Uppl. I sima 85372. Til sölu sem ný poloroid mynda- vél. Verð kr. 5.000.- Upplýsingar i sima 34048 eftir kl. 5. Til sölu 23” sjónvarpstæki i góðu lagi. Uppl. i sima 14131. Góð kynditæki, ketill (2,5 fm) og tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 20427. ÓSKAST KEYPT Geirungsskurðarhnifur, fótstig- inn óskast 10 cm. Þarf að vera i góðu lagi. Simi 11381 i kvöld og næstu kvöld. Notað mótatimbur óskastl”x6 og 2”x4. Uppl. i sima 42482 eftir kl. 6. Allt er hey I harðindum! En nú er ekki harðindi, vantar 2-3 tonn af virkilega góðu heyi. Uppl. i sima 33082 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. úppsláttartimbur óskast l”x6. Óska einnig eftir vinnuskúr. Uppl. i sima 52224. HÚSGÖGN Viögeröir á gömlum húsmunum eru á Baldursgötu 12. Til sölu, buffetskápur, skrifborð með rit vélarborö, hornhillur, stóiar. Simi 25825. Gamalt sófasett með útskornum örmum og löppum sem þarfnast viðgerðar tii sölu. Uppl. I sima 82520 i dag og á morgun. Ilornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást i öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðar- vogi 28. — Simi 85770. Vandaðir ódýrir svefnbekkir til sölu. Uppl. að Oldugötu 33. Simi 19407. Sófasett og sófaborðtil sölu. Simi 81549. Til sölu litið sófasett, 3ja sæta sófi, 2 stólar með lausum púðum. Mjög vel með farið. Til sýnis i dag frá kl. 1 og næstu kvöld. Tungu- heiði 14, Kópavogi, 1 h.t.v. Simi 41457. Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa- borð, simabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel með farin húsgögn, klæða- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, divana, rokka, og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt aö fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Antik húsgögn. Nýkomið: Útskornir skápar, borð, hæginda- stólar, saumaborö, ruggustólar, vasar, skrifborð, snyrtiborð, 6 borðstofustólar, borð og 4 stólar, rennibraut o.fl. Antik-Húsgögn Vesturgötu 3, kjallara. Simi 25160. Kaun — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þiö sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá talið við okkar. — Húsmunaskáíinn Klappastig 29, simi 10099. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Opcl Rekord 1958 til niðurrifs og Benz 220 mótor, gir- kassi, hásing, með nýju drifi og hjólastell, selst ódýrt. Upp- lýsingar i Heiðargerði 30 kl. 4—7 i dag og næstu daga. Bilasprautun. Alsprautun, blettun á allar gerðir bila. Einnig réttingar. Litla- bilasprautunin, Tryggvagötu 12. Simi 19154. Vörubill — Leigubill. Man vöru- bill með drifi á öllum hjólum, árg. ’71, ekinn 20 þús. km. Datsun 2200 disil árg. '71. Bilasalan Hafnar- firöi, Lækjargötu 32. Simi 52266. Skoda 1202 árg. ’65.i góðu lagi, til sölu. Uppl. i sima 82667 kl. 6—8 e.h. Til sölu Benz ’57 190. Upplýsingar i sima 50875, milli kl. 8.30 og 10 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu er Ford Mercury Station 58, hvitur og rauður. Billinn er meö V 8 375 hestafla vél, takka skiptur, power stýri og bremsur. Uppl. i sima 34335 eftir kl. 7 á kvöldin. Girkassi 4 g. úr Austin Gipsy til sölu, eínnig drif og ýmsir aðrir varahlutir úr flexitorabil. Upp- lýsingar i sima 33547 eftir kl. 7. Góður bill óskast á góðu veröi. Simi 20053. Dodge Weapon óskast i góðu standi m/dísilvél. Upplýsingar i sima 50498 milli kl. 5 og 9 I kvöld og næstu kvöld. Willys jeppitil sölu árg. ’55. Uppl. i sima 83524 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vel með farinn Chevy II Nova árg. ’66. Upplýsingar i sima 42014. Simca 1000, varahlutir til sölu, m.a. vél og hurðir. Uppl. i sima 85179 eftir kl. 7. óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 26763 á daginn. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum i flestar gerðir eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. FATNAÐUR Ungbarnafatnaður i úrvali, galla buxur, peysur, náttföto.fl. á eldri börn. Krómstál á niðursettu verði. Barnafataverzlunin, Hverfisgötu 64. Dökkbrún sið ullarkápa til sölu, stærð 16, á kr. 4.500. Upplýsingar i sima 10654. Honda 125, litið ekin, ný innflutt, módel ’68 til sölu. Upplýsingar i sima 41409. HEIMILISTÆKI Frystikista til sölu, 290 litra, ný- leg i góöu ásigkomulagi. Upp- lýsingar i sima 43333. Automatic saumavél (Husqvarna) i tösku til sölu. Barnaleikgrind óskast á sama stað. Uppl. i sima 84099. HÚSNÆÐI í BOÐI Hestamenn. Höfum laust pláss fyrir einn til tvo hesta i hesthús- inu i Viðidal. Getum útvegað hey. Uppl. i sima 31027 og 30774 eftir kl. 8. Stór 2ja herbergja ibúö ásamt herbergi i risi til leigu. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt ,,259” send- ist fyrir föstudag. Litið forstofuherbergi með sér snyrtingu til leigu I Kleppsholti. Reglusemi áskilin. Simi 36496. HÚSNÆDI ÓSKAST 2ja—3ja herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 43195. Júli — ágúst. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. ibúð i júli eða ágúst. Gjarnan i nágrenni Há- skólans eða Landspitalans. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi fyrir 10. þ.m. markt ,,Góö umgengni”. Leiguhúsnæði. Annast leigu- miðlun á hvers konar húsnæði til ýmissa nota. Uppl. Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2. Hjón með 2 smábörn óska eftir Ibúð, algjör reglusemi. Upplýs- ingar i sima 22892 eftir kl. 6. e.h. Ung hjón háskólastúdentar óska eftir ibúð til leigu strax. Simi 21740 e.kl. 6. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Ungan mann vantar herbergi strax, helzt i vesturbænum eða miöbænum. Uppl. i sima 40566. 1-2 herbergi og eldhús óskast til leigu, fyrir fullorðna konu. Uppl. i sima 19193. Þrjár ungar reglusamar stúlkur, i fastri vinnu óska eftir að taka á leigu góða ibúð sem allra fyrst. öruggar greiðslur. Vinsamlegast hringið i sima 21851 frá 5-7 i dag. íbúð óskast. 2-3ja herbergja ibúð óskast frá 1. april, sem næst Laufásborg. Góðfúslega hringiö I sima 12543 eftir kl. 18. Stúlka óskar eftir herberginálægt Landspitalanum. Til greina kem- ur húshjálp eða barnagæzla. Vinsamlega hringið i sima 12543 eftir kl. 18. Tvo mcnn utan af landi vantar herbergi. Vinsamlega hringið i sima 30254 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir 4-5 herbergja íbúð eða cinbýlishúsi, helzt fyrir 15. marz. Há leiga. Uppl. i sima 34083. Tvær einstæðar mæöur með sitt barnið hvor óska eftir 2-3ja herb. ibúð. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 82486 eftir kl. 18. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 21620 kl. 10-15 i dag og næstu daga. Húseigendur. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja— 3ja her- bergja ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 12585 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjón með tvö börn óska eftir 2—3ja herb. ibúð strax. Uppl. i sima 20529. ÞJÓNUSTA Viljum ráða stúlkur til afgreiðslustarfa i veitingahús vort. Reglusemi og góð fram- koma áskilin. Vaktavinna með góðum frium. Brauðbær veitinga- hús, Þórsgötu 1. Simi 20490 og 25090. Sendisveinn óskast 1/2 daginn. Þarf að hafa vélhjól. Gott kaup. Uppl. hjá Fönn Langholtsvegi 113. Kona óskast fyrri hluta dags til heimilisaðstoðar. Upplýsingar i sima 30359 eftir kl. 5. Kona óskast til ræstinga 1 dag i viku. Uppl. i sima 37195 eftir kl. 2. Reglusamur maður óskast til starfa i verksmiðjunni Varma- plast. Uppl. gefnar hjá Þ. Þor- grimsson og Co Suðurlandsbraut 6. Simi 38640. Kona eða ung stúlkaóskast á litið heimili, til aðstoðar húsmóður i 2—3 mán. Vinnutimi og kaup eftir samkomulagi Upplýsingar i sima 38453. Athugið. Tek að mér að þvo þvott fyrir skólafólk og einstaklinga. Vinsamlegast leggið tilboð inn á augld. Visis merkt „Þvottur’ 9203. Ef skórnirkoma i dag tilbúnir á morgun. Munið skóvinnustofuna á Laugaveg- 51. Skrúðgarðavinna. Tek að mér trjáklippingar og útvega einnig áburð á bletti. Arni Eiriksson, simi 51004. Trésmiði, húsgagnaviðgerðir smærri innréttingar og önnur tré- smiði, vönduð vinna. Simi 24663. Tökum eftir gömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjölskyldu- og bamamyndatök- ur, heimamyndatökur. — Ljós- myndastofa Sigurðar GuÖ- mundssonar, Skólavöröustíg 30, sími 11980. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni. Uppl. isima 16839 og 85254. ÝMISLEGT ATVINNA ÓSKAST Abyggileg 25 ára gömul stúlka með 10 ára starfsreynslu i verzlun óskar eftir vinnu. Fleira en verzlunarstörf kemur til greina. Vinsamlega hringið i sima 18622 eftir kl. 6. Málarameistari, sem vinnur einn, getur bætt við sig vinnu. Simi 43333. Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu, helzt við akstur. Simi 81428. TAPAÐ — FUNDIÐ Karlmannsúr fannst nýlega á Háskólalóðinni. Uppl. i sima 24718. Þriöjudaginn 6/3 tapaðistúr með svartri ól i nágrenni Laufásveg- ar. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 16095. Húsbyggendur. Við smíðum eld- húsinnréttingar og annað tré- verk eftir yðar eigin óskum, úr því efni, sem þér óskið eftir, á hagkvæmu verði. Gerum til- boð. Slmi 19896. Seljum einnig handklæðarúllu- kassa, sem eru viðurkenndir af heilbrigðiseftirlitinu, upplýs- ingar í slma 19896. Geir P. Þor- mar, ökukennari. Það eru margir kostir við að læra að aka bll núna. Uppl. I símsvara 21772. KENNSLA Byrja að kenna i stækkuðu kennsluhúsnæði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 (i kennslunni) og 15082 (heima). Oskum eftir að róða stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar i búðinni i dag og á morgun milli kl. 3-M5. Söebechsverzlun Búðagerði 9. (|| ÚTBOÐ Tilboð óskast í gangstéttagerð o.fl. viö ýmsar götur I Langholtshverfi. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000. króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. marz n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.