Vísir - 04.10.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 04.10.1972, Blaðsíða 15
Visir MiAvikudagur 4. október 1972. 15 Stúlka óskast við ræstingu. Upp- lýsingar á skrifstofunni i Gamla biói. Heimaprjón: Okkur vantar nokkrar vanar prjónakonur, sem hafa handprjónavélar nr. 5 til a6 prjóna úr lopa. Upplýsingar i sima 13433 eftir kl. 4,00 — Þýðingarlaust að hringja fyrr. Kona eða stúlka óskast til starfa eftir hádegi fimm daga vikunnar i Bólstaðarhlið. Upplýsingar i sima 32482. Káðskona óskastá gott heimili úti á landi. Uppl. i sima 82196. Ungur maðuróskast nú þegar eða sem fyrst til lagerstarfa i mat- vöruverzlun. Uppl. i sima 38844 og 38855. Stúlka óskasti vist til Bandarikj- anna. Enskukunnátta æskileg. Upplýsingar i sima 81644. Vana stúlku vantar i kjörbúð strax. Simi 10280. Ilafnarfjörður. Frjálsiþróttadeild F.H. óskar eftir þjálfara i vetur. Þeir sem hafa áhuga á starfinu hringi i sima 52403. Kona óskast til heimilisstarfa 3svar i viku hálfan daginn i Arnarnesi. Tilboð merkt ,,3080” sendist auglýsingadeild Visis. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 42495. Tveir 19 ára piltar óska eftir vinnu. Margt kemur til greina, vanir bilaviðgerðum. Simi 35292. Kóstrunemi vill taka að sér að gæta barna seinnihluta dags eða á kvöldin, helzt i Breiðholti eða ná- grenni. Upplýsingar i sima 34821 milli 5 og 8 á kvöldin. 21 árs stúlkautan af landi óskar eftir vinnu. Hefur gagnfræða- próf. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 37295. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu strax fyrri hluta dags, sem næst Dalbraut. Upplýsingar i sima 86803 kl. 9-12 þessa viku. Ung kona óskar eftir afgreiðslu- störfum hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar i sima 21256 eftir kl. 7 næstu kvöld. Tvær 13 ára stúlkur, sem eru i gagnfræðaskóla, óska eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Eru vanar afgreiðslu. Upplýsingar i sima 21429 eftir kl. 6. 22ja ára námsmann vantar 1/2 dags vinnu, é.h. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 30759 frá kl. 4-7. Ungur maður óskar eftir vinnu við útkeyrslu eða við annan akst- ur. Simi 42267. Atvinna. Meiraprófsmaður á miðjum aldri, vanur akstri á flutningabilum o.fl., óskar eftir vinnu við akstur eða fl. Uppl. i sima 40150. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu, próf frá framhaldsdeildum gagn- fræðas. 6. bekk, viðskiptakjör- sviði. Uppl. í sima 25367. SAFNARINN Kaupum fslenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Skákpeningar, gamlir seðlar. Vil selja .skákpeninga, gull, silfur og kopar fyrri slátta, rauðan 100 kr. seðil, fjólubláan 50 kr. seðil, brún- an 5 kr. seðil, bláan 10 kr. seðil. Einnig gullpening Jóns Sigurðs- sonar. Tilboð, sundurliðað, legg- ist inn á augld. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „3038”. Til sölu eru þrjú sett af minnis- peningi Skáksambands Islands, seinni útgáfa. Upplýsingar i sima 83358 f kvöld. TAPAÐ — FUNDID Kvengleraugu i millibrúnni um- gjörð töpuðust i fyrradag i Reykjavik eða á flugstöðinni i Keflavik. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 24398. Peningaveski tapaðist i Þórscafé mánudaginn 2. okt. Finnandi vin- samlegast skili þvi á lögreglu- stöðina. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Ráðgjafaþjónustanflutt i Hafnar- stræti 5, 2.hæð. Geðverndarfélag íslands. Takið eftir: Útvegum músik við allra hæfi i veizlur og dansleiki. Uppl. i sima 52565 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. EINKAMAL óska að kynnast manni i góðri stöðu, 35-50 ára. Upplýsingar ásamt mynd sendist augld. Visis fyrir 10. okt. merkt „Trúnaðar- mál 3010”. BARNAGÆZLA Baruagæzla. Tek börn i gæzlu 5 daga i viku. Er i Breiðholti. Upp- lýsingar i sima 81864. Barngóð kona eða skólastúlka óskast til að gæta 9 mánaða gam- allar telpu frá ki. 1-6. Þarf helzt að geta komið heim. Upplýsingar i sima 26856. Tek börn til gæzlu á daginn i Kópavogi. Simi 40466. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára telpu hálfan eða allan daginn, sem næst miðbænum. Simi 20845. óska eftir stúlku til að gæta 2ja ára barns i 2-3 tima e.h. Uppl. i sima 85663. Barnagæzla. Stúlka, helzt i skóla e.h., óskast til að gæta 2ja ára drengs 2-3 kvöld i viku. Uppl. i sima 31495 eftir kl. 18. ÞJÓNUSTA Húseigendur — Athugið'. Nú er rétti timinn til að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. Vanir menn, vönduð vinna. Föst tilboð, skjót afgreiðsla. Uppl. i simum 38145, 42341 og 35683. „Silfurliúðun ” Silfurhúðum gamla muni. Silfurhúðun Brautarholti 6 III h. Upplýsingar i simum 16839 og 85254 eftir kl. 6. IIúsasmiður.Tek að mér viðgerð- ir og standsetningar á ibúðum o.fl. Simi 37074. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu...opið alla daga, fullkomin nuddstofa — háfjallasól — hita- lampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigur- laug Sigurðardóttir. Sprunguviðgerðir. Simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum. Berum i steyptar þak- rennur. Margra ára reynsla. Upplýsingar i sima 20189. KENNSLA Veiti einkatimafólki á öllum aldri i ensku og stærðfræði. Uppl. i sima 14604. Köndur. — Ueikir.Get tekið nokk- ur börn 4-7 ára i föndurnámskeið. Uppl. i sima 86398eftir kl. 5 á dag- inn. Rúna Gisladóttir kennari, Sæviðarsundi 23. HREINGERNINGAR luirrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum — Kegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun: llreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingeringar.lbúðir kr. 35 á fer- metra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. isima 30876. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn,simi 26097. ÖKUKENNSLA Ókuken nsla — Æfingatimar. Athugið, kennslubifreið hin vand: aða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennt allan daginn. Friðrik Kjartansson. Simar 83564, 36057 og 82252. ókukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. KASTKIGNASALAN óðinsgötu 4 — Sími 15605. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. ÞJÓNUSTA Raflagnir Tökum að okkur nýlagnir og hvers konar raflagnir og við- gerðir á raflögnum og tækjum. Simi 37338 og 30045. Sjónvarpsviðgerðir Kristján öskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. LoTtpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur ti! leigu. — ölÞvinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Hraðhreinsun Efnalaug Nóatúni 4 A, Norðurveri. Gardinur og cover á bila. Allt i kiló samdægurs. Kemisk hreinsun og gufupressa. Vönduð vinna. Simi 16199. Pressan h.f. auglýsir. Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. NÝSMÍDI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Ilúsbyggjendur — Athugið! Varanlegt litað steinefni „COLORCRETE” húðun á múr — utanhússog innan, margir litir. Sérlega hentugt innan- húss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnusali, kjallararými, vörugeymslur og þ.h. Binzt vel ein- angrunarplötum, strengjasteypu, vikursteypu o.þ.h. Vatnsverjandi, lokar t.d. alveg mátsteins-og máthellu- veggjum. Sparar múrnúðun og málningu — Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. STEINHÚÐUN H.F., Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Pipulagnir Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og. aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J . H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar geröir slon- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Sjónvarpseigendur. Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir.komum heim ef ósk- að er, fagmenn vinna verkið. Sjónvarps-miðstöðin s/f, Skaftahlíð 28. Simi 34022. alcoatin þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök.asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2á daginn. KENNSLA Námsflokkarnir Kópavogi Léttir samtalsflokkar i ensku, þýzku, sænsku, spænsku. Siðdegisflokkar fyrir börn og fullorðna I ensku. Mengi fyrir foreldra, myndlist og skák. Simi 42404. Almenni músikskólinn Kennsla á harmoniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxafón, klarinet,bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónat- ansson, Bergþórugötu 61. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiöaverkstæöi Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. („Rococo”) komnir aftur. Verzlunin Blóm & Myndir Lauga- vegi 53. KAUP — SALA itölsku speglarnir Þær eru komnar aftur / (*—A - j - 100 cm — 282 kr. 120 cm — 325 kr. 140 cm — 362 kr. 160 cm —411 kr. 180 cm — 458 kr. 200 cm — 498 kr. 220 cm — 546 kr. 240 cm — 598 kr. 260 cm — 625 kr. 280 cm —680 kr. Hver stöng er pökkuð inn I plast og allt fylgir með, einn hringur fyrir hverja 10 cm. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.