Vísir - 21.12.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 21.12.1972, Blaðsíða 16
16 VEÐRIÐ I DAG Suövestan kaldi meö hvössum éljum i dag, en lægir meö kvöldinu og snýr til suðaustanáttar i nótt. Þetta landslag kannast sennilega margir við, en þetta er Frosta- staöaháls, nálægt Landmannalaugum. Sýning að Laugavegi 21 Aðsókn er nokkuð góö að sýn- ingunni, en allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. Opið er frá 13-22. Undaniarna daga hefur Guð- bjarlur Þorleifsson sýnt 30 mál- verk að Laugavegi 21. Sýning þessi var sett upp með mjög sluttum fyrirvara, og vill Guö- bjartur vekja athygli á, að ekki var hægt að senda boðskorl vegna þessa stutta fyrirvara. Gœði í gólfteppi Rýamottur Teppabútar Gólfteppagerðin hf. Skólavörðustíg 16 Óðinsgötumegin Opið fró kl. 2 - 6 e.h. Sýningunni lýkur á Þorláks- messukvöld, og aðgangur er ókeypis. t ANDLAT Guðmundur Nikulásson, Háa- leitisbraut 145, lézt 17. des., 78 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn i Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Guðrún Margrethe Jónsson, Túngötu 3, lézt 13. des. 66 ára að aldri. Hún verður jarðsungin i Hallgrimskirkju kl. 13.30 á morg- un. Sveinn Sigurðsson, Viðihvammi 30 Kópavogi, lézt 16. des., 84 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn i Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. Visir. Miðvikudagur 20. desember 1072 | í DAG | íKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJL'KR ABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mór.ud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur -- fimmtudags, simi 21230. ÍlAFN ARFJÖRDUR — GARDA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. APÚTEK • Kvöld og helgarvör/.lu apóteka i Reykjavik vikuna, 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nelnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Jólasöfnun Mæðrasty rksuel'ndar stendur nú yfir. Nefndin hefur eins og undanfarin ár kappkostað að hjálpa bágstöddum mæðrum, börnum og gömlu lasburða fólki íyrir jólin. Þau eru ekki svo fá heimilin, sem setja traust sitt á jólaglaðning nefndarinnar. Treystir nefndin borgarbúum að stuðla að þvi, að þessi heimili verði ekki fyrir vonbrigðum i ár. Tekið er á móti gjöfum á skrif- stofu Mæðrasty rksnefndar, Njálsgötu 3, alla virka daga frá kl. 10.00-18.00. 77°g gleymdu nú ekki að láta jólakortin min i póstkassann á leiðinni heim. Annan jóladag Fjöruganga á Seltjarnarnesi. Brottför kl. 13 frá B.S.f. Verð 100,00. Áramótaferðir i Þórsmörk 30/12 og 31/12. Farmiðar á skrifstofunni. SKEMMTISTAÐIR___________#_ Þórscafé. Polka kvartett. Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Hótel Loftleiðir. Vikingasalur. Hljómsveit Jóns Páls, söngkona Þuriður Sigurðardóttir. Veitingahúsið Lækjarteig2. Jóla- gleði iðnnema. Svanfriður, Kjarnar og Haukar. Lyklarnir á myndinni fundust á Ljósvallagötu, og skilvis finnandi kom með þá á Visi. Lyklaveskið er inerkt FORD og hinum mcgin á þvi stendur Ford umboðið Sveinn Egilsson H/F Reykjavik. Sá, sem þckkir aftur billyklana sina af þessari mynd, getur komið og vitjað þcirra á Visi. —Hvað á maður að segja, þegar maður þorir ekki einu sinni að heilsa? Hver 6 bíllykla?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.