Vísir - 21.03.1973, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1973, Blaðsíða 3
Vísir. Miövikudagur 21. marz 1973 3 Og svo má ekki gleyma þvi, aö þó leiöin suður i Hafnarfjörð — þessi fjölfarnasta umferöar- æö landsins — sé ekki upp á marga fiska, þá hækka fast- eignir og lóöir meöfram veginum ekki slöur i verði en blettirnir i borginni. Þannig er nú svo komið, aö það þarf virki- lega slynga fasteignasala til að fá útvegaða lóö á Flötunum i Garðahreppi... —ÞJM Steinsteypan vaxtar sig mun betur en aurar á bankabók. Hér er unniö aö steypuvinnu I einu nýrra hverfi borgarinnar. óhagstætt tiöarfar hefur seinkaö öilum byggingaframkvæmdum stórum á þessum vetri. HÚN ER ORÐIN DÝR BLESSUÐ STEYPAN útborganir í fasteignum hafa hœkkað stórlega á aðeins einu ári Hún er dýr oröin, blessuö steinsteypan. Og henni hefur ekki einu sinni veriö rennt i mótin, áöur en hún hefur hækkaö nokkrum sinnum I veröi frá þvi samið var um kaup á henni. En viö veröum aö halda áfram aö byggja. Aö sögn fast- eignasaia hefur sjaldan veriö eins mikil þörf fyrir drift i þvi og einmitt nú. „Markaöurinn hefur veriö mjög þröngur frá i haust. Ekki bætti það úr skák, þegar húsnæðislausir Vestmannaey- ingar tóku að streyma I land," sagöi einn fasteignasalanna, sem Visir haföi tal af. Taldi hann það bókstaflega útilokaö, að hægt væri að koma til móts viö Vestmannaeyinga, ef þeir nú kynnu að fá ríflega aðstoö frá Viölagasjóði til húsakaupa. ,,Ég kviði þeim degi, þegar sú skriöa fer af staö”, andvarpaði sá hinn sami. Hann sagði okkur annars, að Vestmannaeyingar væru fjöl- margir farnir að festa sér íbúðir i landi. ,,En fæstir hafa þeir þó fjármagn til annars en að festa þær. En þeir eru i algerri óvissu meö áframhaldandi greiðslur. Þeir eru sárafáir Vestmannaey- ingarnir, sem gátu hrist fram úr erminni nægilegt fé til ibúðar- kaupa þegar i stað,” sagði fast- eignasalinn. Núna kostar ný þriggja her- bergja ibúð ekki minna en tvær og hálfa milljón fullfrágengin. Ekki er það léttara fjárhags- lega að festa kaup á eldri Ibúðum. Fyrir utan það, að hús- næðismálalán eru miklum mun lægri til slfkra kaupa, eru út- borganir i þvi eldra orðnar svo miklar. „Það þarf vist enginn að láta sig dreyma um að geta farið af stað og valið úr ibúðum með minna en eina og hálfa til tvær milljónir króna upp á vasann,” sagði okkur fasteignasali með skrifstofu i miðbænum. Hann sagði, að það væru út- borganirnar, sem hefðu hækkað örar en fbúðarverðið sjálft á siðasta ári. Það væri i fæstum tilvikum meira en 8 prósent, sem lánað væri til lengri tima. Megnið þyrfti að greiða upp helzt á einu ári. Þá væri sama, hvort um væri að ræða nýja eða gamla ibúð. „Það stefnir allt að þvi að gera ungu fólki það ókleift að fá sér þak yfir höfuðið,” byrjaði næsti fasteignasali, sem við töluðum við. „Þó ungt par hafi unnið mikið fram að giftingu, og skyldusparnaður þeirra kannski náð 250 þúsund krónum, leysir það litinn vanda. Sú upphæð nægir vart nema til að festa sér ibúðina — en siðan verða ungu hjónin að vinna eins og skepnur til að geta ráðið við þær skuld- bindingar, sem þau þurfa aö taka á sig. Og þetta veröur ungu fólki stöðugt erfiðara.” Og þesssi sami fasteignasali vakti máls á þvi, aö það væri farið að verða iskyggilegt, hversu ungir Reykvikingar væru i æ rikara mæli farnir að flytja af stórborgarsvæðinu þangað sem ódýrara væri að steypa. „Við Reykvikingar megum alvarlega fara að leiða hugann að þessum fólksflótta,” sagði fasteignasalinn með áherzluþunga. En Reykjavik er nú samt alltaf Reykjavik, og i borginni eru sömu hverfin alltaf jafn eftirsótt. Nefnilega Háaleitið og Hvassaleitið, Laugarásinn og Heimarnir og einhver fleiri. En borgin er að belgja sig út og ný hverfi og nýjar götur að komast i tizku. Nú eru til að mynda komnar eftirsóttar götur þar sem borgarbúar tindu bláber fyrir örfáum árum siðan. Fyrir utan nú það, að Fossvog- urinn er allt i einu hjarta borg- arinnar, þá þykir mönnum það engin frágangssök lengur, hversu langt er neðan frá Austurvelli og upp i Breiðholt eða Árbæ. Fasteignasalarnir nefna Hraunbæ sem einhverja af eftirsóttustu götum nýju tizkuhverfanna. „Þá hefur það skeð, sem fæsta hefði grunað fyrir aðeins einu til tveimur árum, að borgarbúar byrji að bitast um lóðir i Mosfellssveitinni, en þangað sækir nú fólk i striðum straumi. Og þess verður ekki langt að biða, að erfitt verður að útvega góðar lóðir þar uppfrá. Nýi vegurinn uppeftir er lika svo anzi góður”, sagði einn fast- eignasalanna. Þegar Guðbjarti var gefiönafn I Flekkufirði: Fremst gengur Ingibjörg Jónsdóttir, sem er starfsstúlka i Norðurtanga og unnusta stýrimanns á skipinu nýja, en hún gaf skipinu nafn. ISFIRÐINGAR FENGU NÝJAN SKUTTOGARA í GÆRKVÖLDI Ung starfsstúlka Noröurtanga Guðbjartur og systurskip h.f., Ingibjörg Jónsdóttir gaf hans eru 46.5 metrar á lengd, nýjum skuttogara frystihússins 9.50 á briedd og mælast 407 nafn I Flekkufirði i Noregi I brúttólestir og eru gerð fyrir 15 siðustu viku. Guðbjartur, var manna áhöfn. nafnií^sem nýja togaranum var gefið. 1 gærkvöldi kom skipið Noröurtangi hefur áður komið svo til heimahafnar á isafirði við sögu I Flekkefjörd, þvi þetta eftir góða siglingu. er þriðja skipið, sem þar er Sex skuttogarar af þessari smiðað fyrir hraðfrystihúsið, gerð verða smiðaöir i Noregi hin skipin eru Vikingur III og fyrir Islendinga, — fyrsta skipið Guðbjartur Kristján. Skipstjori var Július Geirmundsson, sem á Guðbjarti hinum nýja er kom til tsafjaröar rétt fyrir ára- Hörður Guðbjartsson. mótin. Þriðja skipið er Bessi, Allur siglinga- og sem fer til Súðavikur, fjórða veiöibúnaður er mjög skipið fer til Þingeyrar, fimmta fullkominn i þessum nýju skip- til-Dalvikur og þaö sjötta til tsa- um og hefur veriö leitaö eftir þvi fjaröar. bezta viða um heim. -JBP r Refsing við flugvélaránum í íslenzk lög Refsingar við flugvélaránum ar það sektum, varðhaldi eöa verða settar I Islenzk lög. fangelsi allt að 3 árum. „Svo t stjórnarfrumvarpi, sem kom segir i frumvarpinu, og enn- fram I gær, er ákvæðum um fremur þetta: þetta bætt I hegningarlög. „Nú „Nú beitir maður, sem er i loft- veitir maður visvitandi rangar fari, ofbeldi eða hótun um of- upplýsingar eða lætur uppi vis- beldi eða annarri ólögmætri aö- vitandi rangar tilkynningar, ferö til aö ná valdi á stjórn loft- semerufallnar til að vekja ótta fars eöa grlpur á annan hátt um lif, heilbrigði eða velferö ólöglega inn í stjórn þess og manna eða um atriöi, sem flug, og varðar það fangelsi ekki varða loftferðaöryggi, og varð- skemur en 2 ár.” —HH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.