Vísir - 15.08.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 15.08.1973, Blaðsíða 11
Vísir. Miövikudagur 15. ágúst 1973. 11 AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI Einvígið á Kyrrahafinu Hell in the Pacific ÆsispennandiB og snilldarvel gerö og leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Byggö á skáldsögu eftir Reuben Bercovitch. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Tos- hiro Mifune. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M Ö R I Martröð Hrollvekjandi og spennandi mynd frá Hammerfilm og Warner Bros. Tekin i litum. Leikstjóri: Allan Gifston. Leikendur: Stefanie Powers, Janes Olsonog Margaretta Scott. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. LAUGARÁSBÍÓ „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CLINT EASTWOOD meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviöa. Clint East- wood leikur aðalhlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin,sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI STJ0RNUB90 Svik og lauslæti Five Easy Pieces f TRIPLE AWARD WINNER —New York Film Critics J BESTPICTURE OFTHEHEfíR BESTDIRECTOR Bobfíiftlson BESTSUPPORTING RCTRESS ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verðlaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Black, Billy Green Bush, Fannie Flagg, Susan Anspach Sýnd kl. 5, 7 og 9 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar að róða aðstoðarmann nú þegar. Stúdentsmenntun æskileg. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4. Simi 2-02^40 Skrifstofustúlka óskast Framkvæmdastofnun rikisins, Hagrann- sóknadeild, óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku. Verzlunarskóla- eða Samvinnu- skólapróf æskilegt. Eiginhandarumsókn sendist Fram- kvæmdastofnun rikisins, Rauðarárstig 31. Laun skv. reglugerð um störf og launakjör bankastarfsmanna. Datsun dísil Til sölu mjög góður Datsun disil árg. 71 með nýupptekinni vél. Uppl. á Bilasölu Hafnarfjarðar, Lækjargötu 32. Simi 52266. Hesthús til sölu i nágrenni Reykjavikur. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn og simanúmer inn á augld. blaðsins, merkt ,,2273.” Hundasýning Eden, Hveragerði Hundasýning verður haldin i Eden, Hveragerði, laugar- daginn 25. ágúst kl. 7 siðdegis. Sýndir verða hreinræktaðir hundar af ýmsum tegundum. Þeir hundaeigendur, sem eiga hreinræktaða hunda og vilja sýna þá, eru beðnir að láta skrá þá i sima 13180 í Reykjavik kl. 14-17 daglega til 18. ágúst. Tekið verður við aðgöngumiðapöntunum i sama sima og á sama tima. Mörg mjög góð verðlaun verða veitt beztu hundum sýningarinnar. Dómari verður Miss Jane Lanning, alþjóðlegur hundádómari. Hundaræktarfélag tslands. AUGLÝSIÐ í VÍSI Bönnuö innan 14 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.