Vísir - 26.01.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 26.01.1974, Blaðsíða 13
Vlsir. Laugardagur 26. janúar 1974. 13 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KÖTTUR OTI i MÝRI i dag kl. 15. LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. KÖTTUR ÚTI í MÝRI sunnudag kl. 15. BRÚÐUHEIMILI sunnudag kl. 20. LEÐURBLAKAN þriðjudag kl. 20. miðvikudag kl. 20. fimmtudag kl. 20. LIÐIN TÍÐ þriðjudag kl. 20,30 i Leikhúskjallara. ÍSLENZKI DANSFLOKKURINN mánudag kl. 21 á æfingasal. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAVtKUR' :lag^ 1KU0B VOLPONE i kvöld kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. VOLPONE miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. TERENCE HILL BUD SPENCER ÍNN HEITI ÉG TRINITY TAliifTV HÆGRI QG YIN5TRI HÖND DJÖFUL51N5 Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name Sérstaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er I sama flokki og Nafn mitt er Trinity.sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. KOPAVOGSBIO Sabata Spennandi og viðburðarik kvikmynd úr villta vestrinu. isienzkur texti. Hlutverk: Lee Van Cleef, William Berger. Franco Ressel. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO Jólamyndin 1973: Kjörin bezta gamanmynd ársins af Film and Filming: Handagangur i öskjunni Tvimælalaust ein bezta gaman- mynd stinni ára. Technicolor. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. >. 7 og 9. ARÐURI STAÐ ^ SAMVINNUBANKINN FHA FL UGFELÆCMMU Óskum eftir að ráða starfsmenn við vöruafgreiðslu félagsins á Reykjavikurflugvelli strax. Upplýsingar hjá Sverri Jónssyni stöðvar- stjóra, Reykjavikurflugvelli, mánudaginn 26. janúar milli kl. 9:00 og 12:00. Upplýsingar ekki gefnar i sima. Opið til kl. 4 laugar- daga og sunnudaga Brauð * Kökur - Mjólk njarðarbakarY Nönnugötu 16 — Simi 19239 Flucfélag íslands Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaös 1973 á eigninni Lækjarfit 4, Garðahreppi, þingl. eign Sigurðar Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og sveitarsjóðs Garðahrepps á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. janúar 1974 kl. 2.45 e.h. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Gistiheimilið fföfn Þingeyri Af sérstökum ástæðum er Gistiheimilið Höfn Þingeyri til sölu. Uppl. i sima 8151, Þingeyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 67., 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Hjaltabakka 4, talinni eign Sigurvins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudag 30. janúar 1974 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 171., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á eigninni Melabraut 59, vesturendi, Seltjarnarnesi, þingl. eign Guðnýjar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Arna Gr. Finnssonar hrl. og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. janúar 1974 kl. 3.45 e.h. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.