Tíminn - 04.02.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.02.1966, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 4. J 1966 TÍMINN Ford Cortina á íslenzkum vegum! CORTINA „66“ er rúmgóður fjölskyldubíll með: Stórt farangursrými. Diskhemla á framhjólum. Loftræstingu með lokaðar rúður. Þess vegna er CORTINA kjörinn FERÐABILL. CORTINA ER METSÖLUBÍLL, sem unnið hefur yfir 200 sigra í alþjóðjegum aksturskeppnum. \ Cod't'®tú með lokaðar rúður. Stórt farangursrými. fe ——bZ SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SfMI 22466 VERIÐ GAMAN Framhald af 9. síðu. Börnin tvö, sem búsett eru syðra koma hingað þegar þau geta. Ingibjörg hefur verið hér meira og minna á hverju sumri nema þegar hún var við nám í Svíþjóð og Jóhann reynir alltaf að koma til að smala til rúnings og fara i göngur. Ólaf ur býr á Rauðamýri, Halldór hér heima hjá mér og þar er jmgsta barnið líka, Guðrún, ó- gift, en Kristín býr á Melgras eyri. Og Jón fór hérna niður fyrir að nota jarðhitann til rækt unar. Er jarðhitinn mikill? Það eru 25 sekúndulítrar af 50 stiga heitu vatni. Jón hefur þar nú tvö gróðurhús og á síð asta ári var uppsikeran um 6 smálestir af tómötum en auk þess ræktar hann lítið eitt af gúrkum, blómum og gulrótum En hvað virðist þér um gróð ur óræktaðs lands? Það er ekki lítið sem hefur gróið upp hérna síðan ég kom. Eg vil ekki heyra illa talað um kjarrið eða lítið gert úr því. — Eg var einu sinni spurð ur hvernig mér litist á að hrein dýr væru flutt á heiðarnar hérna austur undan. Eg sagði að það litist mér illa á. Eg vildi ekki að þau kæmu hér niður 1 hlíðarnar i hörkum og eyddu birkinu. Auðvitað var mér sagt að þau legðu sér aldrei kvist til munns en ég sagði, að þegar þau væru orðin hungruð ætu þau bæði Morgun blaðið og Tímann ef þau næðu til þeirra. Grasið innan um kjarrið er hvanngræpt fram á þorra, þó að allt sé visið og dautt á bersvæði. Kjarrið gerir landið betra með þeim áhrifum sem það hefur á annan gróður og lífsskilyrði hans. Hvað finnst þér svo þegar þú lítur um öxl? Mér finnst hafa verið gaman. Lífskjörin eru orðin allt önnur, en menn eru ekki ánægðari en þeir voru. Þeir trúðu bví, að batnandi timar tæru i hönd, að þvi voru þeir að vinna og Yfirlæknissfaða Staða yfirlæknis við væntanlega taugasjúkdóma- deild Landspítaians er laus til umsóknar frá 1. júlí 1966 að telja. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aidur, nám og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítal- anna fyrir 15. marz n.k. Reykjavík 31.1 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Símastúlka v óskast á meðalstórt skiptiborð hjá góðu fyrirtæki. Þarf að kunna vélritun. Þær, sem áhuga hafa á starfinu, leggi nöfn sín á- samt símanúmeri og upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á afgreiðslu Tímans, Banka- stræti 7, merkt „Símastúika' . Tilboð óskast í DAF-FÓLKSBIFREIÐ ÁRGERÐ 1965 Bifreiðin verður til sýnis a bifreiðaverkstæði í því ástandi, sem bifreiðin nú er eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis á oifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23, n.k. mánudag og þriðju dag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Samvinnu- trygginga, Tjónadeild, herbergi 307 fyrir kl. 17 þriðjudaginn 8. febrúar 1966. þeir glöddust yfir öllu sem vannst. Mér finnst það ekki alltaf metið sem vert er að bændur undantekningarlítið leggja allt sem þeir geta við sig losað í endurbætur, — uppbyggingu í — sainbandi við atvinnurekstur. Þeirra tekjur íestast í þjóðar búskapnum betur en tekjur flestra annarra stétta. Hvað hefur þér þótt skemmti legast? Skemmtilegast er að gera eitt hvað, koma einhverju í verk. Eg hef stundum sagt að ég vor kenni ekki þeim, sem séu að byggja. Það eru öfundsverðir menn sem standa í svo skemmti legum framkvæmdum. Eg veit ekkert skemmtilegra en að skapa eitthvað. Nú er maður hættur að verða þreyttur en ég man hvað manni gat liðið vel þreyttum. Eg tala nú ekki um ef maður var búinn að sigrast á ein- hverju. Eg var montinn þegar ég var búinn að girða túnið. En það er sama hvað breyt ist að þvf leyti — það koma alltaf nýir erfiðleikar. — og kannske er það líka bezt. Eg ætla mér ekki að leggja út af orðum Þórðar á Lauga landi en það er trú mín að list in að lifa rétt og vel sé meðal annars í því fólgin að kunna að leggja sig allan í baráttuna og til vill stafar mikið af tauga bilun og andlegri og líkamlegr óhreysti nú á tímum af því, að menn þreyta sig ekki í baráttu tífsins af sama áhuga og starfs gleði og einkennt hefur lífið á Laugalandi. Halldór Kristjánsson. Á VlDAVANG Framhald af bls 3 skort) “ins oo nú er að ger- ast . ” DÖNSÆNGUR Æðardúnn, Gæsadúnn, Hálfdunn Vöggusængur. Koddar og rúmfatnaður. Patons-ullargarnið nýkom- ið, mikið iitaúrval, fimm grófleikar, hleypur ekki litarekta. Hringprjónar frá 10 kr. og aðWr bandorjónar. Stór númer af drengja- jakkafötum frá 10 til 14 ára seld fyrir hálfvirði. Stakír jakkar og drengja- buxur mjög ódýrt. Vesturgötu 12 Sfmi 13570. „Nei, nér er verið að drepa íslenzsi framtak í höfuðat- vinnuvegi — er ætlunin að ger ast þrælar erlendrar fjárfest- ingar t>að eru hörmuleg enda- lok Það var bágt að lesa Reykja víkurb'ét Morgunblaðsins síð astliðinn sunnndag fyrir reyk vískan Vitgerðarmann og sjá þá uppgjöf á framtaki í sjávar útvegínnm, sem skeln út úr þeim skrifom’'. Hér er engin tæpitunga töL uð af msnni, sem finnur, hvar skórinn kreppir xS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.