Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.04.1966, Blaðsíða 13
LÁTIÐ EKKI GLÆSILEIKANN GLEPJA YÐUR (MEIRA MÁ, EF DUGA SKAL) NÝI RENAULT R-10 ER: LENGRI, GLÆSILEGRI OG FALLEGRI Nýr framhluti, nýr affurhluti, vandaðri að innan, mæla borðið úr hnotu, mun stærra farangursrými (315 lítr.) sem sagt GL/ESILEGUR BÍLL EN hann hefur MEIRA, því að undir hinu glæsta yfir- borði er hann samt sem áður sami, sterki bíllinn RENAULT R-10 HámarkshraSi 135 km. Diskahemlar á öllum hjólum (Lockbeed) R 10 |>olir vonda vegi, því hann er byggður fyrlr þá. 5 höfuStegur gefa vélinni meira slitþol. Loka'ð kælikerfl. íshafsmiðstöS. Sstin eru svo falleg og vönduð að þeirra llka finnið þér ekld nema í mfkiu dýrari bítum. Hægt er að leggja sætabökin aftur og sofa f bflnum. RENAULT R-10 KOSTAR ÞO AÐEINS ca. 170.000,oo NYR RENAULT R-10 ALBERT GUÐMUNDSSON SMIÐJUSTIG 4 - SIMI 20-222 VÆNTANLEGIR UM NÆSTU MÁNAÐAMÓT RENAULT 16 - BILL ÁRSINS ÁRSMS - RENAULT 16 VERÐ ca. 237.000,oo Bíllinn gerður fyrir aukið rýml — aukna hæfni. lí- 16 er f jölskyldubfil, en hægt er að breyta honum f stationbíl án þess að það sjáist. Með nokkrum hand- tökum hafið þér þann bil er þér þarfnist, með flmm stórum dyrum. — Sætin má færa hvert sem er, eða því sem næst. Það lítur út fyrir að vera auðvelt og það ER auðvelt. R-16 er ekki bara bíll. Hann er allt sem þér þarfnist i einum bíl. Hann er góður blll, bíllinn, í útileguna, i sveitina, í innkaupin, í iang- ferðina, svefnbíll og fjölskyldubílI og það er ekki allt því þar sem hann er með framhjóladrlfi komlzt þér þægilega og örugglega leiðar yðar á 145 km hraða ef þér viljið. Diskahemlar að framan. — R-16 gengur eins og á sporbraut, í öllum veðrum og á öllum vegum. R-16 þarf ekki að smyrja og þar með er einnl áhyggj- unni færra. Kælikerfið er úr sögunni. Engin vatns- áfylling, enginn frostlögur. Þar losnlð þér vlð enn eitt áhyggjuefnið. — Vélin: 1500 ec. Hámarkshraði 148 km/st. Viðbragð 100 km á 16.8 sek. Eyðsla 9.7 I. á 100 km á góðum vegi. Engum I bilnum þarf að vera kalt, þvi upphitað hreint loft streymlr um allan bílinn án súgs og fer út að aftan. _ Þótt R-16 sé einn hagkvæmasti billinn, er hann fallegur. í skoðanakönnun, meðal blaðamanna bifreiðatima- rita víðs vegar að úr heiminum hlaut Renault 16 flest stig eða 98 stig en næstir voru Rolls Royce „Silver Shadow" með 81 stig og Oldsmobile „Toron- ado" með 58 stig. Einn blaðamannanna sagði „Ég vel Renault 16 því hann sameinar það að vera hentugur fjötskyldu bíll og hraðfara og þægilegur ferðabfll" Annar sagSh R-16 hefur alla þá kosti, sem gera verðor til nútíros farartækls. > NÝ HUGKVÆMNl í BtFRElÐAFRAMLEIÐSLU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.