Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 8
8 Vísir. Mánudagur 7. október 1974. Dagskrá Þjóðhátíðar á Þingvöllum 28. júlí 1974 fæst nú hjá bóksölum og kostar kr. 125,00 eintakið. Ritið er merkilegt heimildargagn um þjóðarviðburð. M. a. efnis í því er írumbirting hátíóarljóðs Tómasar GuÓmundssonar, skálds. Hyggilegt er því að tryggja sér eintök þessa ein- stæða rits nú og varðveita þau til síðari tíma. Geymslupláss Hjálparsveit skáta i Reykjavik óskar eftir að taka á leigu geymslupláss ca. 150-200 ferm. i 3-4 mánuði. Þarf að vera upphitað og meö góðri aðkeyrslu. Upplýsingar i Skátabúðinni simi 12045. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin | VELJUM ÍSLENZKT <h> (SLENZKAN IDNAD | Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 13125, 13126 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 40. 44. og 45. tölublabi Lögbirtingablaðs- ins 1974 á eigninni Hraunkambur 5, neöri hæö og kjallari, Hafnarfiröi þinglesin eign Hafsteins Guömundssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands og Jóhanns Steina- sonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1974 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn i Háfnarfiröi FINNSK borðstofusett FINNSKU BORÐSTOFUSETTIN ERU í SÉRFLOKKI 2 SKÁPAR - BORÐ OG 6 STÓLAR BÆSAÐ BIRKI (brúnt) EINKAR HAGSTÆTT VERÐ GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN KYNNIZT OKKAR MIKLA HÚSGAGNAÚRVALI laugavegi ióó símar 22222 - 22229 TRÉSMIÐJAN VÍÐIR H.F

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.